Morgunblaðið - 26.03.1981, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1981
41
HÁÞRÝSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
AÓstoÓum viö val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
ITURDLLA
Tannhjóladælur
= HÉÐINN =
VÉLAVEHZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA
HÆ, HÆ!
Hefurðu smakkað
óáfengu kokkteilanaj
okkar? C
Revndu..!
2-----
1
iMbbtmnn
Hver
veit...
Já hver veit hvern þú sérð í Klúbbnum
í kvöld. Eitt er þó víst að þú sérð hljómsveitina
LJ \i C [3 frá Akureyri sem leikur af snilld
I V L. á fjórðu hæðinni.
Þetta er þrælhress grúppa eins og allir vita.
Módelsamtökin koma að
venju meö eldhressa
Dúndurgóðir plötusnúðar í tveim discotekum.
Pétur Steinn á jarðhæð og Baldur heldur fjörinu
uppi.
Munið eftir unglingadanskeppninni f Free styledisco" sem
haldin verður sunnudaginn 29. mars. Húsið verður opnað kl.
14:00. Skráningar I slma 35355 virka daga kl. 13:00 - 16:00.
Veist þú aö það er minna en ein
kaloría í
I kvöld kynnir Vörukynn-
___Qjtíf, 'ng sf. Diet Pepsi-Cola
pepstcgg *. saniias
drykkinn sem öllum er
óhætt að drekka línanna
vegna. Komdu og
bragöaöu á ísköldu Diet.
Valiö veröur Diet-par kvöldsjns sem veröur
leist út meö gjöfum.
Umboðssími Vörukynningar er 78340.
Síðasta sunnudag mættu
'WtacLel
með eina af sínum stórgóðu sýningum og sýndu
vor og sumartízkuna ’81 frá Verzluninni
við Hverfisgötu.
Umboðssímar Model 79 eru 14485 og 30591.
Láttu þig ekki vanta í
Hívölt^ ^
OPHAR
Pantaðir miðar á Kabarettinn sem ekki hafa verið
sóttir fyrir kl. 4 á laugardögum, verða seldir öðrum.
ÞORSKABARETT
Tnk. sunnudagskvöld.
'Kabar-
[ettinn
>er
laöeinsl
•fyrir
^matar-
•gesti
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingi-
björg, Guörún og Birgitta ásamt
hinum bráöskemmtilegu Galdra-
körlum flytja hinn frábæra Þórs-
kabarett á sunnudagskvöldum.
Boröapantanir í dag frá kl. 4
í síma 23333
Stefán Hjaltested, yfirmatreiðslu-
maöurinn snjalli mun eldsteikja rétt
kvöldsins í salnum. Verð með lyst-
auka og 2ja rétta máltíö aöeins kr.
120,-
Komið og
kíkið á
frábæran
kabarett.
SÆLKERI
MÁNAÐARINS
Sverrir Einarsson
Matreiðslumenn Hótel Loftleiða hafa pá ánægju
að kynna sérstakt Sælkerakvöld, fimmtudags-
kvöldið 26. mars 1981. Gestgjafi og umsýslu-
maður kvöldsins. verður hinn landskunni sæl-
keri Sverrir Einarsson , tannlæknir , sem
valið hefur eftirfarandi rétti á matseðilinn:
Forhitun: Vínkiljógi
Sniglar í huítlaukssmjöri
Kjötseyði Celestine
Fylltar Grísalundir
Portuínslegið áuaxtasalat
með berjum (auðuitað!)
Matur framreiddur frá kl. 19 stundvíslega.
Veitingastjóri tekur við borðpöntunum í símum
22321/22 á meðan húsrúm leyfir. Ráðlegt er að
panta tímanlega.
Verið velkomin,
HÓTEL
LOFTLEIÐIR