Morgunblaðið - 04.04.1981, Side 6

Morgunblaðið - 04.04.1981, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981 6 í DAG er laugardagur 4. apríl, AMBRÓSÍUS- MESSA, 94. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 06.00 og síðdegis- flóö kl 18.19. Tuttugasta og fjóröa vika vetrar. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 06.35 og sólarlag kl. 20.28. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 13.23. Nýtt tungl kviknar í dag — páskatungl. Sæll er sá er gefur gaum bógstöddum, ó mæöudeginum bjargar Drottinn honum, Drott- inn varöveitir hann og lætur hann halda lífi. (Sólm. 41, 2.). K ROSSGATA LÁRÉTT: — 1 ættmrnni, 5 ekki, 6 úrkoman. 9 sarjj. 10 skamm- stofun. 11 samhljúðar. 12 flana. 13 borKaði. 15 faða. 17 tanxan um. LÓÐRÉTT: — 1 þruman. 2 mann. 3 málmur. 4 aflatrar. 7 baun. 8 irreinir. 12 mannsnafn. 14 tíndi. 16 flan. LAUSN SÍÐUSTD KROSSGÁTD: LÁRÉTT: — 1 máta. 5 autt. 6 lauk. 7 fa. 8 efsta, 11 Fe, 12 orf, 14 illt, 16 nairaði. LÓÐRÉTT: - 1 málifefin, 2 taums, 3 auk, 4 átta. 7 far. 9 fela. 10 tota. 13 fúi, 15 lg. Afmæli. Áttræður er í dag, 4. apríl, Snorri Ólafsson, Suðurgötu 63, Hafnarfirði. í dag verður hann að Slétta- hrauni 24, þar í bæ. Hjónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Garða- kirkju á Álftanesi Guðrún Dóra Guðmundsdóttir og sr. Magnús Björnsson. prestur á Seyðisfirði. — Heimili þeirra er að Öldugötu 2 þar í bæ. (Ljósmyndaþjón. MATS). | FRfeTTIft í gærmorgun sagði Veöur- stofan fró því að hlýindi væru á landinu. en breyting yrði óþví og myndi kólna í veðri. I fyrrinótt var 6 stiga hiti hér í Reykjavík, og var hvergi frost á lóglendi um nóttina. — Nokkrar veðurat- hugunarstöðvar tilk. að hita- stigið hefði farið niður að frostmarki um nóttina. t.d. á Ilorni, Sauðanesi og á Vopnafirði. Mest varð úr- koman í fyrrinótt i Kvig- indisdal, 6 mm. Reykjavikurprófastsdæmi. — Prestar í Reykjavíkurpró- fastsdæmi halda árdegisfund í Norræna húsinu á morgun, mánudag, 6. apríl. í Breiðholti III. — Kvenfé- Iagið Fjallkonurnar í Breið- holti III halda „Herrakvöld" á mánudagskvöldið kemur, 6. apríl, að Seljabraut 54. Hefst það kl. 20.30 og verður spilað bingó. Árbæjarsókn. — Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur „Páskafund" sinn á mánu- dagskvöldið, 6. apríl. — Fundurinn verður í safnaðar- heimilinu og hefst kl. 20.30. Konur geta tekið með sér gesti, en spiluð verður félags- vist og bornar fram kaffiveit- ingar. Framkonur halda fund í Framheimilinu á mánudags- kvöldið kemur, 6. apríl. — Hefst fundurinn kl. 20.30. — Snyrtisérfræðingur kemur á fundinn og geta félagskonur tekið með sér gesti. Laugarnessókn. — K venfé- lag Laugarnessóknar mun minnast 40 ára afmælis Laugarnessóknar með hátíð- arfundi á mánudagskvöldið kemur að Norðurbrún 1 og hefst hann kl. 20. Stokkseyringafélagið í Reykjavík heldur skemmti- fund fyrir félaga og gesti þeirra í Hreyfilshúsinu á morgun, sunnudag, 5. apríl, og hvefst hann kl. 20. I FWÁ HÖFNINNI | í fyrrakvöld kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar vegna bilunar. Þá fór út aftur rússneskt olíuskip er losun j)ess var lokið. í gærkvöldi fór Coaster Emmy í strandferð. Til útlanda fóru í gærkvöldi Skaftá og Arnarfell. Togar- inn Ingólfur Arnarson fór aftur til veiða í gær. Þá fór vestur-þýska eftirlitsskipið Fridtjof út aftur og í gær fór leiguskip Hafskips, Lynx, áleiðis til útlanda. Þannig verða tvö næstu frímerkin, sem út verða gefin, en Póst- og símamálastofnunin sendi fréttatilk. um þessa útgáfu í gær. — Þetta eru frímerki í Evrópumerkjaseríunni og koma út 4. maí næstkomandi, 180 aura og 220 aura verðgildi marglit, og bæði úr þjóðsögunum. Hefur Þröstur Magnússon teiknað frímerkin, en þau eru, prentuð í Sviss. 99 Góð reynsla orðin af sanu*áðinu” Og munið nú að vera þæg og góð meðan mamma er í vinnunni! Kvöld-, n»tur- og h*lg»rþjónu*t« apótekanna í Reykja- vík dagana 3. tll 9. apríl, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Ingólf* Apóteki, en auk þess veröur Laugarnesapótek opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróatofan í Borgarspftalanum, stmi 81200. Allan sólarhringlnn. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heflsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini Laknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Issknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstóóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. AKUREYRI: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 30. mars til 5. aprfl, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Kehavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálperstóó dýra (Dýrasprtalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18. laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspftali Hringsins: Kl 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vemdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidðgum. — Vffilsstaóir Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspftalinn Hafnarfiröi. Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnír mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend- Ingarþjónusla á prentuðum bókum vió fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju. síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bœkistöö i Bústaöasafni, sími 36270. Viökomusfaöir víðsvegar um borglna. Bökasafn Seltjarnarneas: Oplö mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókasafniö, Neshaga 16: Opió mánudag til föstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bókaaafniö, Mávahlíð 23: Opiö þriöjudaga og fðstudaga kl. 16—19. Árbaajaraafn: Oplö samkvaBmf umlali. Upplýsingar i síma 84412 milll kl. 9—10 árdegis. Ásgrimssafn Bergstaöasfræfi 74, er oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypts. Taeknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags trá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Slgtún er opið þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llstasafn Einars Jónssonar: Er oþlö sunnudaga og mlðvlkudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — töstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 fll kl. 13.30. Sundhöllln er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægf aó komast ( bööín alla daga frá oþnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. (sima 15004. 8undlaugin I Breióholti er opin vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547, Varmártaug I MoaMlaaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöió oplö). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabaö f. karta opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö a'mennur tími). Sfmi er 66254. Sundhóil Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvénnatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opió 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni tii kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfeilum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.