Morgunblaðið - 04.04.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981
7
HAFNFIRSK
MENNINGARVAKA
fjórða • tíl • ellefta • april • 1981
ídag_____________________________________________
Laugardagur 4. apríl
Kl. 14.00
Opnuð málverkasýning að Reykjavikurvegi 66.
Eiríkur Ámi Sigtryggsson sýnir oliumálverk og
vatnslitamyndir.
Kl. 16.00
Opnuð málverkasýning í húsi Bjama riddara.
Gunnlaugur Stefán Gíslason sýnir vatnslita-
myndir.
Kl. 17.00
Einsöngstónleikar í Bæjarbíói:
Inga Maria Eyjólfsdóttir, undirl. Ólafur Vignir
Albertsson
Ingveldur Hjaltested, undirl. Jónina Gisladóttir
Sigurður Bjömsson, undirl. Agnes Uive
q morgun_______________________
Sunnudagur 5. apríl:
Kl. 17.00
Fimleikasýning i fþróttahúsinu við Strandgötu:
Fimleikafélagið Björk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 59., 65. og 68. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1980, á Borgarholtsbraut 24 —
hluta —, þinglýstri eign Svövu Sigurðardóttur, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. apríl 1981 kl.
15:00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
VIÐTALSTÍMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingiimenn og borgarfulltrúar SjálfstaaAiaflokkains vsröa til
viAtals f Valhöll, Héaleitisbraut 1 é laugardögum fré kl. 14.00 til
10.00. Er þar tekiA é móti hvers kyns fyrirspurnum og
ébendingum og er Allum borgarbúum boAiA aA notfssra sér
viAtatstfms þessa.
SÍS-valdið
og olían
Fáir hafa komið sér
betur fyrir i oliumálum
en SÍS. Þess vegna er
engin furða þótt for-
stjóri ESSO, Vilhjálmur
Jónsson, brcgðist
ókvæða við öllum breyt-
ingum á þvi sviði. Ekki
er langt siðan hann rauk
upp á nef sér út af
fyrirhuguðum fram-
kvæmdum i Helguvik. f
umræðum á Alþingi i
fyrradag gaf Karl Stein-
ar Guðnason þá skýr-
ingu á upphlaupi Vil-
hjálms, að ESSO tæki
leigu af varnarliðinu
fyrir afnot þess af olíu-
geymum i Hvalfirði, sem
Bandarikjamenn gáfu
SÍS og ESSO á sinum
tíma. Teldi forstjóri
ESSO líklega. að leigu-
tekjur sinar myndu
minnka. ef nýir eldsneyt-
isgeymar yrðu reistir i
Helguvik. Forstjórinn
hefur talið það skipta
litlu fyrir öryggi vegfar-
cnda. að eldsneyti á
flugvélar sé flutt i bif-
reiðum eftir Reykjanes-
braut og þannig mætti
lengi rckja þær mótbár-
ur. sem hann hefur sett
fram tii að viðhalda
óbreyttu ástandi, þrátt
fyrir mengun og annan
óþrifnað af núverandi
eldsneytiskerfi á Kefla-
vikurflugvelli.
Vilhjálmur Jónsson
hefur hvað eftir annað
notað hin stærstu orð til
að lýsa ánægju sinni með
oliuviðskiptin við Sov-
étrikin. Lofsöngur hans
um þau mál stafar ef til
vill af því. að stórveldið
SÍS telur nauðsy nlegt að
jafnræði riki innan dyra
hjá sér gagnvart risa-
veldunum i austri og
vestri, þess vegna verði
bókhaldið að sýna jafn
mikinn ágóða af viðsk-
iptum við þau bæði. Ef
til vill vega umboðsiaun
fyrir margvisiega þjón-
ustu við þau sovésku
skip, sem leita tii hafnar
hér á landi, upp á móti
leigutekjunum af geym-
unum í Iivalfirði i reikn-
ingum SÍS. Athygli
vakti, að Þjóðviljinn var
ekki lengi að taka Vil-
hjálm Jónsson upp á
lltgctandt: Fram«4knarll»kkurinn
Framkvamdaatjdrl: Jdkann H. Jónsson Anglýsing.stléri:
Steingrlmnr Olslason SkrilstotustjOn: JOh.nna I^ JOI'anns-
dOttir. AfgreiOslustjOri: Slgur0ur Brj.n)0lt.son. - H l>'i«rar
ÞOrarinn ÞOrarinssun. Ella. Snuland JOnsson. JOn Helg.son,
JOn SigurOsson. RitstJOrn.rfulltrUi: Oddur V Olafsson. Bl.0.
menn: Agnes BragadOttlr. Alli MagnOsson. Bj.rghildur
Stef ansdóttir. FriOrik IndriO.soo, FrlO. BjornsdOttir
iHeimllls-Tlminn) HeiOur Helg.dOttir, JOn.s GuOmundsson
lbingfróttir>. JOn.s GuOmundsson. Kjartan JOnasson.
Kristinn Hallgrlmsson Iborgarmáli. Kristln LellsdOttir. R.gn-
ar Orn Pítursson (IþrOttir) LjOsmyndir: GuOJOn Ein.rsson,
GuOjón Róbert Agdstsson. Mynd.safn: EyglO S*et*»*<“*,lr-
Próf.rkir: Flosi Kristjáosson. Kristln Porbj.rnardOttlr. M.rla
Anna ÞorsteinsdOttir - Rlt.tjOrn, skrifsiofur og .nglyslngar
SlOumOl. 15. Reykjavlk. Slmi: 8M00 Aug'ysing.slmL lgMO
Kvöldslm.r: 86307 . 86303. - VerO 1 lausasölu 1.00. AskrlfUr-
Rjaldá mánufti kr. 7ft.ft*. — Prentun: Blnftnprent hf.
Skáldskaparmál
Barátta stjórnarandstöðunnar við núverandi rik-
isstjóm tekur a sig æ fráleitari myndir Alþýðu-
flokksins er hvergi getið, en gremja stjómarand-
stæðinga i Sjálfstæðisflokknum verður þeim jafnt
og þétt óbærilegari og bersýnilegan
það er eitt með ööru, að flest bendir til þess aö
^tjgrrgran^tað^^jálfsteðj^tojd^r^ygji
í ritstjómargrein Tímans í gær er gengiö
svo langt í því aö verja leynisamkomulagiö,
sem kommúnistar segja aö veiti þeim
neitunarvald í ríkisstjórninni, aö orö stjórn-
arsáttmálans eru túlkuö á þann veg, aö
kommúnistar geti hlutast til um fleiri
framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli en smíði
flugstöðvarinnar. Sýnist ritstjóra blaösins
þaö sérstakt kappsmál aö blíöka komm-
únista meö öllum tiltækum ráöum í því
skyni væntanlega aö fá þá til aö draga til
baka yfirlýsingar sínar um tilvist leyni-
samkomulagsins.
sfna arma, eftir að hann
hafði ráðist gegn fram-
kvæmdunum i Helguvik.
Nýjasta dæmið um
umhyggju Vilhjálms
Jónssonar fyrir hags-
munum Sovétmanna
birtist lesendum Morg-
unhlaðsins i gær. Þá er
Vilhjálmur spurður álits
á þeirri hugmynd, að hér
verði retet stöð tii að
hreinsa svartoiiu frá
Sovétrikjunum. Það tel-
ur Vilhjálmur að sjálf-
sögðu fráleitt og ekki
nóg með það, hann talar
um það i vandlætingar-
tón, að menn skyldu
hafa farið héðan til
Finnlands til að kynna
sér þessi mál. „Það hafði
ótvirætt mjög slæm áhrif
á Sovétmennina ...“ seg-
ir Vilhjálmur. Risavelda-
póiitik SÍS skyldi þó
ckki hafa leitt til þess.
að auðhringurinn sé orð-
inn „finnlandiseraður”?
Að berja
hausnum við
steininn
t Fréttabréfi fram-
kvæmdastjórnar Al-
þýðubandalagsins (1.
bréfi 1981) kemst Svav-
ar Gestsson, formaður
flokksins, svo að orði:
„Þegar rikisstjórnin var
mynduð var undirritað
samkomulag milli flokk-
anna þar sem kemur
fram að ef „ágrein-
ingsmál komi upp f rfk-
isstjórninni hafi hver
stjórnaraðili neitunar-
vald ef hann vill beita
þvi. Iiér er um að ræða
algerlega afdráttarlaust
ákvæði... “
Með hliðsjón af þess-
um orðum formanns Al-
þýðubandalagsins er
stórfurðulegt að lesa eft-
irfarandi f forystugrein
Timans f gær: „Ilið eina
haldreipi sem eftir er cr
„leyniplaggið”, sem þeir
st jórnarandstæði ngar
hafa diktað upp og á að
færa Alþýðubandalag-
inu úrslitavöld um is-
lensk utanrfkismál.
Þessi uppdiktur er orð-
inn að dagdraumi skrif-
finna Morgunblaðsins.
Þeir trúa sjálfir á þenn-
an eigin skáldskap sinn,
en hafa oft kveðið betur.
Almenningi er orðið
það kunnugt af umræð-
unum sem orðnar eru
um þessi skáldskapar-
mál að þetta voðalega
„leyniplagg” er ekki til.
(!) I stjórnarsáttmála er
fjallað um samkomulag
um meiri háttar fram-
kvæmdir á Keflavikur-
flugvelli. fyrir liggur
samkomulag sem venja
er f samsteypustjórnum
um þingrofsréttinn og
miðað er við þá starfs-
venju að ekki gangi at-
kvæði heldur sé unnið i
samstarfi að sameigin-
legum málum þjóðarinn-
ar.“
Ilalda mætti. að sá
ritstjóri Tfmans. sem
ofangreind orð ritar,
hafi dvalist á annarri
vetrarbraut undanfarna
daga og vikur. svo f jarri
raunveruleikanum eru
fuliyrðingar hans miðað
við þær staðreyndir. sem
fyrir liggja. Hann geng-
ur meira að segja lengra
i túlkun sinni á stjórnar-
sáttmála ríkisstjórnar-
innar en orð sáttmálans
gefa til kynna. þvi að
þar er kommúnistum að-
eins veitt vald til að
hlutast til um byggingu
flugstöðvarinnar nýju.
Það dugar ekki fyrir
framsóknarmenn að
berja hausnum við stein-
inn i samskiptum sinum
við kommúnista. Rit-
stjóri Timans ætti að
fræðast um það hjá
menntamálaráðherra.
Ingvari GLslasyni. hvern-
ig fór fyrir leiðtogum
húlgarska bændaflokks-
ins. þegar þeir voru bún-
ir að ganga á mála hjá
kommúnistum þar i
landi.
Sogavegi 188 - Sími 37210 - Reykjavík
/ DUPLO
H 138 D 40. L 170
Rival
Opiö
frá 10 til 4
laugardag
Hljómflutníngstækin þín njóta
sín vel í Ríval sterioeiningunum.
Hér getur þú örugglega fundift
einingar viö þitt hæfi.
Tilvalin fermingargjöf.