Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 ferming- armessa. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þórir Stephensen ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10:30. Fermingarguðs- þjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriðjudagskvöld 7. apríl kl. 20:30 í Safnaöarheimil- inu. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarguðs- þjónusta í Laugarneskirkju kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AK ALL: Sunnudagaskóli kl. 10:30. Fjöl- skylduguösþjónusta kl. 14. Ferm- ingarbörn og aöstandendur þeirra sérstaklega hvattir til aö koma. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST ADAKIRK JA: Fermingar- guösþjónustur kl. 10:30 og kl. 13:30. Altarisganga þriöjudags- kvöld kl. 20:30. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar- guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma f Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í safnaöar- heimllinu aö Keilufelli 1 kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10:30 og kl. 14:00. Organleikur Jón G. Þórarinsson. Altarisganga þriöjudaginn 7. apríl kl. 20:30. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 1. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Engin messa kl. 2. Þriöjud. 7. apríl: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Miövikud. 8. apríl: Föstumessa kl. 20:30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöld- bænir með lestri Passíusálma virka daga kl. 18:15 nema miövikudaga og laugardaga. Kirkjuskóli barn- anna er á laugardögum kl. 2 í gömlu kirkjunni. GUOSPJALL DAGSINS: Lúk. 1.: Gabríel engill sendur LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnud.: Messa kl. 10:30. Ferming. Messa kl. 2. Ferming. Prestarnir. Fötstuguös- þjónusta fimmtudaginn 9. apríl kl. 20:30. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Fermingarguösþjónusta kl. 10:30. Altarisganga þriöjudag kl. 20:30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Söngur, sögur, mynd- ir. Ferming kl. 13:30. Sóknarnefnd- in. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 10:30. Ferming og altarisganga. Messa kl. 2 í umsjá Ásprestakalls. Ferming og altarisganga. Mánud. 6. apríl: Afmælisfundur Kvenfélags Lauganessóknar aö Norðurbrún 1 kl. 20:00. Þriöjudagur: Bænaguös- þjónusta á föstu kl. 18. æskulýös- fundur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Frank M. Halldórsson. Fermingarmessur kl. 11 og kl. 2. Prestarnir. SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 10:30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10:30 . Guösþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Messa kl. 2. Ferming. Organleikari Sigurö- ur isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síðd. Ræöu- maöur Hallgrímur Guömannsson. Organisti Árni Arinbjarnarson. — Fórn fyrir Afríkutrúboöiö. Einar J. Gíslason. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema laugar- daga þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KIRKJA ÓHÁDA aafnaðarina: Fermingarmessa kl. 13.30. Organ- isti Jón ísleifsson. Sr. Emil Björns- son. GRUND, elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 10 árd. Sr. Lárus Hall- dórsson. KFUM & K, Amtmannsstíg 2 B: Fórnarsamkoma kl. 20:30. — Helgi Elísson bankaútibússtjóri talar. HÁSKÓLAKAPELLAN: Þemaguös- þjónusta meö altarisgöngu kl. 2 síöd. í umsjá Kristilegu skólahreyf- ingarinnar. Organisti Ástríður Har- aldsdóttir. — Prestur sr. Gísli Jónasson skólaprestur. HJÁLPRÆOISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. KIRKJA JESU Krists hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Skóla- vörðustíg 46: Sakramentissam- koma kl. 2 síöd. Sunnudagaskóli kl. 3 sfðd. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. — Ferm- ingarguösþjónustur kl. 10.30 árd og kl. 14. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra < Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐIST AD ASÓKN: Fermingar- guösþjónustur í Hafnarfjaröarkirkju kl. 10 árd og kl. 14. Sr. Siguröur H. Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Föstu- vaka kl. 20.30 fjölbreytt efnisskrá í tali og tónum. Ræðumaöur sr. Heimir Steinsson rektor. Gítarsnill- ingurinn Josep Fung leikur og Margrét Pálmadóttir syngur ein- söng. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN Í HAFNRARFIRDI: Barnatíminn kl. 10.30 árd. Guös- þjónusta kl. 14. Guömundur Ein- arsson framkvæmdastjóri Hjálpar- stofnunar kirkjunnar talar. — Eftir messu veröur kirkjukaffi í góð- templarahúsinu. Safnaöarstjórn. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KAPELLAN St. Jóeefsspítala: Messa kl. 10 árd. YTRI-NJAROVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Altarisganga. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 árd og kl. 14. Altarisganga mánudags- og þriöjudagskvköld. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA. Barna- guösþjónusta kl. 11 árd. UTSKÁLAKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 13.30. HVERAGERÐISKIRKJA. Messa kl. 2 síöd. Aöalsafnaöarfundur aö lok- Inni messu. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guösþjónusta kl. 10:30 árd. og kl. 14 sr. Björn Jónsson. Jonathan Motzfeldt eftir Bandarikjaför: Áhersla lögð á gott sam- band við heimastjórnina Frá fréttaritara Mbl. i Julianehaab Grænlandi Henrik Lund. JONATHAN Motzfeldt, formað- ur nrænlensku heimastjórnar- innar, var i Bandartkjunum 9. til 23. janúar í boði Bandarikja- stjórnar. Á meðan hann dvald- ist þar fór hann meðal annars i NORAD-herstjórnina i Color- ado Springs og f bandariska varnarmálaráðuneytið. Þar var honum greint frá því hernaðar- lega eftirlitsstarfi, sem Banda- rikjamenn reka á Norðurslóð- um, þar á meðal á Grænlandi. Motzfeldt lagði á það áherslu, að ekki stæði fyrir dyrum að auka hernaðarstarfsemi á Grænlandi. Á það hefði ekki verið minnst við sig. Hins vegar hefði verið rætt um mikilvægi handarisku stöðvanna i Græn- landi (i Syðra Straumfirði og Thule) fyrir almennar sam- göngur. Hugsanlegt er, að dreg- ið verði úr starfseminni í Syðra Straumfirði eftir nokkur ár. í samtali komst Jonathan Motzfeldt svo að orði: — Á ferð minni sannfærðist ég um mikinn áhuga Bandaríkjamanna á Grænlandi. Ég átti þess kost að ræða við stjórnmálamenn í fremstu röð, þar á meðal fyrr- verandi varaforseta, Walter Mondale, og einnig fulltrúa Jonathan Motzfeldt bandaríska utanríkisráðuneytis- ins. Á fundi með sérfræðingum, sem hafa sérhæft sig í græn- lenskum málefnum, greindi ég frá skipan og hlutverki heima- stjórnarinnar. — Eftir þessar viðræður og fundi, hélt formaður heima- stjórnarinnar áfram, er ég þeirr- ar skoðunar, að Bandaríkjamenn líti á Grænlendinga sem góða nágranna og þeir vilja leggja sig fram um að ná sem bestu sambandi við heimastjórnina. Næstum allir, sem við hittum, voru undrandi yfir því, að í Grænlandi hefði þróast lýðræð- islegt stjórnkerfi, þar sem situr þjóðkjörið þing og landsstjórn. Kurt Waldheim, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna, sýndi til dæmis mikinn áhuga á stjórnkerfi okkar í tengslum við þau al- þjóðasamtök. Jonathan Motzfeldt iagði á það áherslu í viðræðum við fulltrúa bandaríska utanríkis- ráðuneytisins og varnarmála- ráðuneytisins, að af hálfu Græn- lentíinga ríkti ánægja með það, að Bandaríkjamenn hefðu ekki blandað sér í skattamál þau sem risið hafa milli heimastjórnar- innar og þeirra Dana, sem vinna í bandarísku herstöðvunum á Grænlandi. Jonathan Motzfeldt spurðist fyrir um það, hvort hugsanlegt væri, að Bandaríkja- stjórn væri reiðubúin að greiða gjald til grænlensku heima- stjórnarinnar vegna bandarísku stöðvanna á Grænlandi. — Okkar von var sú, að slík gjaldtaka væri tíðkuð í öðrum löndum, þar sem Bandaríkja- menn hafa herstöðvar. Svo reyndist ekki vera, sagði Jonath- an Motzfeldt. Bandaríkjamenn líta þannig á, að stöðvar þeirra séu einnig til að auka öryggi viðkomandi landa. Grohe-skákmót í Borgarnesi GROHE-skákmót verður haldið á vegum skákdeildar UMF Skalla- grims i Borgarnesi á morgun, sunnudag. Mótið hefst kl. 13 i Hótel Borgarnesi og verða tefld- ar 15 mínútna skákir, ellefu umferðir eftir Monradkerfi. Verðlaun gefur Þýzk-íslenzka verzlunarfélagið og er þátttaka öllum heimil og þátttakenda- fjöldi ótakmarkaður. Aðalverðlaun eru veglegur far- andbikar, sem vinnst til eignar sigri sami maður þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Þrír fyrstu menn fá verðlaunapeninga, einnig fá þrír unglingar, fæddir 1964 og síðar, sem beztum árangri ná, verðlaunapeninga. Auk þess eru sérstök kvennaverðlaun. Skákstjóri verður Guðjón Ingvi Stefánsson framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Vestur- landi. Þá mun Jónas Þorvaldsson skákmeistari tefla fjöltefli við þá þátttakendur í mótinu sem mæta kl. 10 f.h. á mótsstað. Æskilegt er að væntanlegir þátttakendur taki með sér töfl og klukkur. P31800 - 31801p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Opið 2—5 í dag — Lokað sunnudag Heimasími 42822 Hef á skrá fjársterka kaupendur aö eftirtöldum fasteignum: Sérhæö í Vestur- eöa Austurbæ Æskileg stærö 140—160 fm ásamt bílskúr. Staösetning: Vesturbær allt inn aö Elliöaám. Útborgun við samning kr. 300—400 þús. Upp í kaupin gæti komiö mjög vönduö ca. 135 fm efri hæö ásamt bftskúr, (gott þvottaherbergi á hæöinni) í Austurbæ. Hefi einnig kaupanda aö vandaöri efri hæö (helst sér) í tví-fjórbýli, stærö 150—299 fm. Æskileg staösetning í Austurbæ. (í íbúöinni þyrftu aö vera 4 svefnherbergi). Upp í kaupin gæti komiö einbýlíshúsalóö i Rauögeröi. Óskast 5—6 herb. íbúö í sambýlishúsi í Austur- eöa Vesturbæ Stórar stofur æskilegar. Útborgun við samning allt aö kr. 250.000. í Fossvogí — Bökkum — Seljahverfi óskast vandaö raöhús Skipti koma til greina á 130—140 fm efri hæð í 4býli ásamt bílskúr. Mosfellssveit — Dvergholt Til sölu hús, sem er ca. 350 fm. ásamt 50 fm. bílskúr. Miklö útsýni. ( húsinu eru í dag 4 íbúöir. Húsið er ekki fullgert en vel íbúöarhæft. Skipti æskileg á einbýlishúsi í Smáíbúöahverfi eöa í Fossvogi. Æsufell Góö 2ja herb. íbúö á 5. hæö. Mikiö útsýni. Laus strax. Nýlendugata Til sölu lítiö einbýlishús. Verö aöeins ca. 300 þús. Seltjarnarnes — Einbýlishús — Einkasala Hef í einkasölu svo til fullgert vandaö einbýlishús ca. 150 fm á elnni hæö ásamt ca. 50 fm bftskúr. Húsiö skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, skála, stofu og borðstofu. Eldhús með borökrók, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mjög skemmtilegur sjónvarps- skáli, 5 svefnherb. og baö. Til greina kemur aö taka 130 til 150 fm sérhæö, meö 4 svefnherb. upp í. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. . HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. ■ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.