Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.04.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981 19 * I Viðræður um miðlunarkosti Viðræður milli Rafmagnsveitna ríkisins og heimamanna vegna Blönduvirkjunar hófust í ágúst í fyrra og standa enn, sem kunnugt er. Sá virkjunarkostur, sem frá er skýrt í þessari grein, er svokallaður kostur 1, en að ósk heimamanna hafa verið settir upp fleiri kostir varðandi miðlunarlónið og þeir kynntir í viðræðunum. Á þessari töflu má lesa, hverjir þessir kostir eru: Tilhögun nr. Miölunarlón Glatað beitar- þol ærgildi Stofn- kostn. Mkr.**> Stofnk. á orkuein. kr/kWh/a Kostn,- hlutfall m y.s. km' Gl*> I 478,01) 56,6 420 2595 739 0,94 1 IA 478,51* 55,0 440e> 2465 780 0,99 1,06 II 486,S)2' 44,35> 420 1820 809 1,03 1,09 IIA 489,32> 40,35> 440®> (1480) 989 1,25 1,34 III 473,73> 61,6 420 (2355) 877 1,11 1,19 IV 480,44> 55,2S> 420 (1970) 880 1,12 1,19 I : Miðlunarstífla viö Reftjarnarbungu, IA : Miðlunarstífla við Reftjarnarbungu meö aðgerðum til að Galtarárflói fari ekki undir vatn. II : Miðlunarstífla við Sandárhöfða. IIA : Miðlunarstífla við Sandárhöfða með aðgerðum til að Galtarárflói fari ekki undir vatn. III : Miölunarstíflur viö Reftjarnarbungu (200 Gl) og Draugháls (200 Gl). IV : Miðlunarstíflur viö Sandárhöfða (200 Gl) og Draugháls (200 Gl). x) Heildarmiölun að meðtalinni 20 Gl miðlun í inntakslóni. xx) Kostnaður er tilgreindur í nýkrónum miðað við verðlag í desember 1980. 1) Vatnsborð við Reftjarnarbungu. 2) Vatnsborð við Sandárhöfða. 3) Vatnsborð viö Reftjarnarbungu (200 Gl), 552,2 m y.s. við Draugháls (200 Gl). 4. Vatnsborö við Sandárhöfða (200 Gl), 552,2 m y.s. viö Draugháls (200 Gl). 5) Meðtaldir eru 7 km2 á veituleið um Kolkuflóa. 6) Miðlun aukin til að vega upp á móti minnkun á rennsli til virkjunar (Galtará). Orkuvinnslugeta áætlast þá eins í öllum tilvikum. Bam- og fjölskylðisíðaii Skautaferð Brynjólfur Bjarkí, 3. S.J. Lang- holtsskóla. Ég fór á skauta um helgina og datt oft. Guðmundur, vinur minn, var með mér. Veðrið var gott og við vorum langt fram á kvöld og undum okkur vel. Þetta var ánægjuleg og skemmtileg ferð. Dýr í fangelsi í lllinois í Bandaríkjun- um var unnt að dæma dýr í fangelsi, þangað til fyrir 50 árum. Sjaldgæft var það sannarlega, en kom þó fyrir. Einu sinni varö api nokkur aö sæta fimm daga varðhaldi upp á vatn og brauð af því aö hann stal ávöxtum frá kaup- manninum! Minnist bernsku ykkar með þakklæti, sláið vernd um leik hennar, gleði og hið undursamlega hispursleysi hennar Jean-Jacques Rousseu (1712—1778) I bíó Ágústa Gísladóttir, 3. S.J. Langholtsskóla. Á sunnudaginn fór ég í bíó. Myndin fjallaöi um krakka, sem einir síns liös þoröu aö halda til í draugabæ. Myndin var mjög spennandi. Dag einn komu ræningjar, sem ætluöu aö stela gullinu úr bankanum. Hófst mikill eltingaleikur milli bófanna, krakkanna og löggunnar, sem reyndi aö ná bófunum. Loks voru þeir allir settir í fangelsi nema einn, sem slapp. Hann ætlaði aö reyna aö ná gullinu einn, en krökkunum tókst að handsama hann og koma honum í hendur löggunnar. Myndin var æöislega skemmti- leg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.