Morgunblaðið - 04.04.1981, Side 40

Morgunblaðið - 04.04.1981, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1981 SPÁNARKVÖLD FERÐA KVNNING SUNNUDAGSKVÖLD í Pjóöleikhúskjallaranum í MATSEÐILL Carre de Porc Castellane. Ljúffengur grísaréttur meö ofnbökuðum kartöflum, grænmeti o. fl.Verð aðeins kr. 80,- TÍSKUSÝNING Baðfatatískan 1981. Sumar- og strandfatnaður frá Versluninni Madam KVIKM YND ASÝNIN G Kynningarmynd um BENIDORM og nágrenni. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. DANSSÝNING Sæmi og Didda, rokkparið sívinsæla bregða fyrir sig hinu eina sanna rokki. BINGÓ spilað um 3 vinninga, ferðir til BENIDORM DANS Að skemmtiatriðum og borðhaldi loknu verður stiginn dans til kl. 01 e. m. Júlíus Brjánsson kynnir og stjómar af sinni alkunnu snilld. Gamlir og nýir BENIDORM-farar hittast á ferðakynningunni í Pjóöleikhúskjallaranum á sunnudagskvöld. Dansað til kl. 01.00. Húsið opnað kl 18.00 Pantið borð í tíma í síma 19636 1—1 ••• • X 1 • / Fjonð er hja FERÐAMIÐSTÖÐINNI Hittumst heil Beint f lug í sólina og sjóinn |=j FERDA.. AÐALSTRÆTI9 i=l!l MIÐSTOÐIIM sími 2813311255 Tal komst fram úr á endasprettinum Um síðustu helgi Iauk i Tallinn i Eistlandi minn- ingarmóti um Paul Keres, sem haldið er annaðhvert ár. Að þessu sinni voru meðal þátttakenda átta stórmeistar- ar, fimm alþjóðameistarar, þ.á m. undirritaður og þrir sovézkir meistarar. Það kom engum á óvart að sigurvegari á mótinu varð Mikhail Tal, fyrrum heimsmeistari, því hann var langþekktastur þátttakenda. Hann fór þó rólega af stað og tókst ekki að tryggja sér sigurinn fyrr en í siðustu umferð. Hættulegustu keppinautar hans, þeir Bronstein og Gipslis, sömdu þá fljótt sin á milli um jafntefli, en Tal var ekki á því að sætta sig við að deila efsta sætinu með þeim og tókst að leggja nýbakaðan tékkneskan stórmeistara að velli, Lubo- mir Ftacnik. því hann var einn efstur eftir tólf umferðir, en á síðustu stundu tók Tal á sig rögg eins og fyrr segir. Gamla kempan David Bron- stein lék á als oddi í lokin, en hann er nú orðinn 57 ára og því auðvitað löngu kominn af bezta skákaldri. Hann tefldi tvær góð- ar vinningsskákir og farsæld hans síðasta biðskákadaginn, en þá vann hann tvær skákir, fleytti honum síðan upp í annað sætið. Allir sovézku stórmeistararnir á mótinu voru af gamla skólan- um og því var sériega lærdóms- ríkt fyrir mig að etja við þá kappi og skeggræða síðan skák- irnar eftir á, en þar eystra er vart tefld skák svo að hún sé ekki skoðuð til botns er henni er lokið. Er yfir lauk voru það síðan fimm þrautreyndir sovétstór- meistarar sem voru efstir, en við erlendu þátttakendurnir, sem flestir vorum af yngri kynslóð- 15. eG!. (Þessi seinni peðsfórn Bronsteins opnar mikilvægar línur inn í svörtu stöðuna. Svart- ur verður að drepa með drottn- ingu.) DxeG 16. Bd4 - f6, 17. Bxg6+. (Einfaldast. Eftir 17. — Rxg6, 18. Hel fellur svarta drottning- in.) 17. - Kd8, 18. Hel - Dd6, 19. Bf7 - Bg7, 20. IIe6 - Dd7, 21. Bxf6 — Bxf6,22. Hxf6. í þessari stöðu sá Kárner sér þann kost TALLINN mi TIT- ILL STi 0 1 1. 3. H 3 <o 7 8. T 10. 11. p. 13. H 15. 15 y/M W- L M. TAL (Sovitr) s 1555 m Iz Iz /z !z 1 !z /z /z /z !z 1 1 /z 1 1 10 1. ' l. D ftRONSTEIN (íovétr) s 1W !z Él /z 1 íz /z /z 1 /t lz /z /z 1 1 1 o qL 2-3. ! A.GIPSLIS (Soi/étr.) s 2Y7Ö /z /z m !z !z !z !z /z L 1 1 ÍZ !z 1 h 1 % 2-3. H. E GUFELL(Sovitr) s 25/5 h 0 !z w 1 0 /z h /t !z /t 1 •h 1 !z 1 V-5. 5. V. SAGIROV(Sovétr) S 2505 /z /z /z 0 VÆ m. /z /z 1 L !z 1 1 % /z 1 o 8lz V-5 (,. L .FTACNIK (Tékkóslóv) s 2520 0 h !z 1 /z Y/M h 0 /z /z íz /z !z 1 /z í 8 6. ?, MARGEIR TÉTURSSON A 2W5 lz /z !z !z lz !z %, 0 1 0 1 !z 0 1 h !z T/z n 1 H. KÁRNER (Sovíir.) A 2V/0 Zl 0 !z Iz 0 1 1 1 n 0 O 1 0 1 1 n ?-9. í I. NE7 (Sovétr) A 2Y95 >/z !z !z /z /z /l 0 0 !t 0 !z 1 !z 1 1 T/z n 10. L. BAR ClAV(Ur>gverj*.i) 5 2 V/5 /l % O !z !z % 1 1 !z 0 !z 0 Iz /z tz ? 10-12 11. S.DTURICd'í&M") A 2V35 h /z O /z n JL n 1 1 ± m m. h 0 0 h ± T 10/2 12. A. VEINGOLÞ(SovéU) 2VV5 0 !z /t 0 0 Iz /z 1 Iz /z /z m< íz h tz T 1011 13. L. VOGT(A-þýikal) S 2V55 0 n. !z !z /z % 1 0 0 1 1 0 w< h tz /z a 13. 'n L. HAíAI (Un^vtrjU.) A 2V50 !z 0 O O /z 0 0 1 !z !z 1 !z /z 1 tz /z (p H 15. G. UUSI (Sovítr.) 2370 0 0 % !z 0 /z h 0 0 /z /z /z /z h É 1 5/z 15. \ A. VOOREMAA (Sovétr) 2V/5 o i O O 1 0 /z 0 lO !z 0 !z /z !z 0 1 Th 16. Velgengni mín framan af mót- inu var með ólíkindum og eftir tíu umferðir var ég í þriðja til fjórða sæti aðeins hálfum vinn- ingi á eftir efstu mönnum. Tvö töp í röð, þar af annað afar klaufalegt, komu mér hins vegar niður á jörðina aftur og ég endaði að lokum á 50% mörkun- um, jafn tveimur af öflugustu skákmönnum Eistlendinga, þeim Kárner og Nei. Litlu munaði að Eistlendingum bættist þriðji al- þjóðameistarinn á þessu móti, en í síðustu umferð þurfti Veingold að vinna mig til þess að ná seinni hluta alþjóðatitils síns. Ég lenti snemma í vörn, en tókst að rétta úr kútnum. Eftir bið urðu mér hins vegar á mistök en tókst um síðir að ná þráskák með peði undir í drottninga- endatafli. Þetta þýddi það að Veingold verður líklega að bíða lengi enn eftir titli sínum þvi tækifæri Eistlendinga til að taka þátt í aiþjóðlegum mótum eru afar fá og háð því að erlendir skákmenn sæki þá heim. Mótið einkenndist allan tím- ann af því hve keppnin var jöfn og án þess að nokkur skaraði fram úr. Slíkt hentaði t.d. jafn- tefliskóngnum Gipslis vel, en hann gerði fjöldamörg stutt jafntefli og samdi fremur í betri stöðu heldur en að þurfa að taka áhættu. Um tíma leit jafnvel út fyrir að efsta sætið yrði hans, inni, dreifðum okkur um miðj- una. Keppnisaðstæður voru allar upp á hið bezta en mér fannst mótið helst til langdregið, því það tók 23 daga að tefla skákirn- ar 15. Hvitt: Bronstein (Sovétr.) Svart: Kárner (Sovétr.) Frönsk vörn I. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. e5 - Bd7. (Kárner stundaði það að fara lítt troðnar slóðir í frönsku vörninni á mótinu í Tallinn. Þessi leikur er fullhægfara og það er auðvitað markvissara að ráðast strax gegn miðborðinu með 3. — c5.) 4. Rf3 - a6, 5. Bg5 - Dc8, 6. c4! — h6 (Þessi veiking á hvítu reitunum verður svarti afdrifa- rík eftir að hann drepur á c4. Nauðsynlegt var hér eða í næsta leik að leika Rg8 — e7.) 7. Be3 — dxc4, 8. Bxc4 — Re7, 9. Rc3 - Bc6, 10. 0-0 - Dd7, II. Hcl — a5. (í fljótu bragði gæti svarta staðan virst í lagi, þar eð svartur hefur góð tök á d5-reitnum. En það er einmitt sá reitur sem verður Akkillesar- hæll hans.) 12. d5! — exd5. (Hugmynd hvíts var sú að eftir 12. — Rxd5, 13. Rxd5 — Bxd5, 14. Bxd5 — exd5, 15. e6! er svartur glataður; 15. — Dxe6,16. Hel eða 15. — fxe6,16. Re5). 13. Bd3 - Ra6,14. a3 - g6. vænstan að gefast upp og er vart hægt að lá honum það, því hann á ekkert viðunandi svar við hótun hvíts 23. Re5 o.s.frv. Eftir byrjunina í skák sinni við Ftacnik í siðustu umferð varð Tal að láta sér nægja örlítið betra endatafl. örlagadísirnar urðu honum síðan hliðhollar í þessari stöðu: Svart: Ftacnik (Tékkósl.) Hvítt: Tal (Sovétrikjunum) 28. — Hf7??, (Þessi hrókur varð að halda sig á áttundu línunni.) 29. Bxa6! - bxa6, 30. Hb8+ - Bf8,31. Hxf8+ - Hxf8, 32. Bxf8 — Rc4, 33. b4 og með sælu peði meira veittist Tal auðvelt að yfirbuga andstæðing sinn og hreppa þannig efsta sætið. í næsta skákþætti birtast fleiri skákir frá Tallinn-mótinu. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞÚ AL'GI.ÝSIR UM AI.LT LAND ÞF.GAR Þl AUG- l.ÝSIR í MORGL'NBI.ADIM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.