Morgunblaðið - 04.04.1981, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.04.1981, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRlL 1981 41 St. Jósefsspítalinn Landakoti Starf hjúkrunarfræðings á vöktum (50%) er laust til umsóknar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til sumarafleysinga á handlækningadeild, lyflækningadeild, barnadeild og gjörgæsludeild. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11 til 12 og 13.30 til 14.30. Hjúkrunarforstjóri. 6Jcfhc/ansal(lú(U urinn Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. Þrumuhátíó í kvöld frá kl. 10—3 UTMARÐSMENN UTANGARÐSMENN Leynigestur kl. 23.00. Fjölmennið í Ártún í kvöld því þar verður þrumustuö og allar veitingar. VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SÍMAR 86880 og 85090 TÓNLISMRSKÓLI KÓPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Vornámskeið fyrir 6 og 7 ára börn hefst mánudaginn 27. apríl og lýkur fimmtudaginn 14. maí. Tekiö veröur á móti umsóknum til 8. apríl á skrifstofu skólans Hamra- borg 11, 2. hæö kl. 10 til 11 fyrir hádegi. Skólastjóri. W » • 4 • • ► • 4 >•* • • • • • « • • • • • • • • • « e • • « • • • • • • • • • • • • • • .v I.V » • * 1 8 • • • ■ ■ ■ ■ h ■ ÉtJurt' Hljomsveitin Demo sér um helgarstemmninguna í Sigtúni sem er stærsta danshús landsins. Opið kl. 10—3. Mættu á svæðiö og láttu sjá þig í ofsastuöi. •••♦vI'KwWWWK' • •v*y*ViV«v»v*v«%Vt arsins MEÐ UNGU FOLKI fyrir þig á aðeins . 75 ©■ Glæsilegasta skemmtun ársins fyrir unga fólkið í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudag 5. apríl Stórveizla og margir beztu skemmtikraftar landsins. 25 fegurðardísir kynntar í keppninni Ungfrú Útsýn 1981. Mætið stundvíslega og missið ekki af happdrætti og ljúffengum fordrykk. Veizlan hefst stundvíslega kl. 19.30. Spariklæðnaður. Veizluréttur: Gigot D 'Agneau Citroneiie Borðum ekki haldið eftir kl. 19.30. fjörug fantasíu hárgreiðslusýning. Módelsamtökin — frá- bær tízkusýning fyrir unga fólkið frá verzl- uninni Flónni v/Vest- urgötu. Tónlist: Texas-trió hress country tónlist. - eld- Helga Moller. söng- kona ársins tekur lag- ið með Start og ykkur öllum. Hljómsveitin Start — bezta rokk- bandið í bænum — startar fjörinu og kynnir m.a. lögin af nýútkominni sjóðheitri plötu sinni. borgeir valdsson — tryggir stemmninguna með nýjustu diskó og rokk- lögunum. Dans — Rokkpar ársins — Alli og Hebba sýna listir sínar og koma öllum í dansstuð. Danssýning: flokkur frá Heiðari með nýjan dans. Fegurðarsamkeppni: 25 fegurðardísir punta upp á samkvæmið og verða kynnt- ar í keppninni Ungfrú Út- sýn. Ferðaverðlaun kr. 70 þúsund. Auk þess valin herra og dama kvöldsins — ferðaverðlaun. Stór-bingó með þrem- ur glæsilegum ferða- verðlaunum og spennandi spurn- ingakeppni með ókeypis Útsýnarferð í aðalvinning. Missið ekki af þessari einstæðu skemmtun. Ath. Forsala miða í Útsýn II hæð á miðvikudag og fimmtudag. Borðapantanir hjá yfirþjóni Hótei Sögu frá kl. 16.00 á fimmtudag. Feröasknfstofan ÚTSÝIM khthhur 2$

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.