Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 10
10 Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SfMavuigpiuir Jfem)©©(S)iR <®t (g® Vesturgötu 16, sími 13280 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ROTTERDAM: Arnarfell .........29/4 Arnarfell ........ 13/5 Amarfell ......... 27/5 ANTWERPEN: Arnarfell ........ 30/4 Arnarfell ........ 14/5 Arnarfell ........ 28/5 GOOLE: Arnarfell ........ 27/4 Arnarfell ........ 11/5 Arnarfell ........ 25/5 LARVÍK: Hvassafell ....... 24/4 Hvassafell ........ 4/5 Hvassafell ....... 18/5 Hvassafell ........ 1/6 GAUTABORG: Hvassafell ....... 23/4 Hvassafell ........ 5/5 Hvassafell ....... 19/5 Hvassafell ........ 2/6 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafefl ....... 22/4 Hvassafelt ........ 6/5 Hvassafell ....... 20/5 Hvassafell ........ 3/6 SVENDBORG: Hvassafell ....... 21/4 „Skip“ ........... 29/4 Hvassafell ........ 7/5 Hvassafell ....... 21/5 Hvassafell ........ 4/6 HELSINKI: Dísarfell ........ 16/5 LENINGRAD: Dísarfell ........ 18/5 GLOUCESTER, MASS: Skaftafell ....... 16/5 HALIFAX, KANADA: Frisian Skipper .. 20/4 Skaftafell ....... 19/5 f SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 Sovésk sýning í MÍR-salnum í DAG miðvikudaK, 15da april opnar sýning i MIR-salnum að Lindargötu 48 i Reykjavik, 2. hæð. Þar verða sýndar bækur og auglýsinKaspjöld, frímerki og hljómplötur frá Sovétríkjun- um. Að sögn þeirra sem að sýningunni standa er tilgang- urinn með henni „að efla og treysta þau vináttubönd sem MYNDAMÓTHF. PRCNTMYNDAGCRÐ AÐALSTRATI < SlMAR: 17152- 17355 liggja millum íslands og Sov- étríkjanna“. Sovéska utanríkisviðskipta- sambandið svonefnda (uppá rússnesku: Mezdunarodnaja kniga) stendur fyrir sýningunni ásamt skrifstofu viðskipta- fulltrúa Sovétríkjanna á íslandi og félaginu MÍR. Á sýningunni verða fleiri en 200 bækur um margvíslegustu efni og flestar á ensku, allmörg auglýsingaplaköt og um 70 hljómplötur og fjöldi frímerkja. Sýningin stendur til 26ta apríl næstkomandi og er opin daglega frá 14—19. Stuttar heimildar- og fræðslumyndir verða sýndar fle^ta sýningardaga klukkan 17. Þá mun sovéskur hagfræðipróf- essor, Kurdov að nafni halda fyrirlestur í dag kl. 18 um hagfræði Sovétríkjanna. Frá þeim bás á sýningunni í MlR-salnum þar sem sýnd- ar eru hljóm- plötur margr- ar gerðar. Ljósm. Emilía. Tollvörugeymslan h.f. Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h.f., veröur hald- inn fimmtudaginn 30. apríl 1981 kl. 17 á Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, 105 Reykjavík. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. , ^ xcV FIAT 125p hefurlöngu sannað þegnrétt sinn hér á landi. Hann hefurþjónað eigendum sínum hér í heilan áratug - gjarnan orðið augasteinn þeirra - og ætíð skilað háu endursöluverði vegna styrkleika, afls og endingar. í þessum bíl fæst því mikið fyrir peningana. FI AT UMBOÐIÐ h.f SMIÐJUVEGI4 KÓFAVOGI &77200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.