Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 GAMLA BIO Péskamyndin 1981 Geimkötturinn Spennandi og sprenghiægileg ný bandarísk gamanmynd með Ken Berry, Sandy Duncan, McLean Stevenson, (úr .Spítalalífi" — MASH). Sýnd kl. S, 7 og 9. FPOM WALT DISNEY PRODUCTIONS Simi 11475 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Páskamynd 1981: Húsið í óbyggðunum (The wilderness family) Tbe Adventures of the wnmms Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stórborgina til að setjast aö í óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aöalhlutverk: Robert F. Logan, Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50249 Til móts við gullskipið Æsispennandi mynd gerö skv. sam- nefndri skáldsögu Alistair Macleans. Rlchard Harris. Sýnd kl. 9. SÆJARBið* Sími 50184 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný ísiensk kvlkmynd byggö á sam- nefndrl motsölubók Péturs Qunn- arssonar. Qamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist f Reykjavik og víöar á árunum 1947 til 1963. Lelkstjórl: Þorsteinn Jónsson. Aöalhlutverk: Pétur Bjöm Jónsson, Hallur Helgason, Kristbjörg Kjeld. Erllngur Gislason Sýnd kl. 9. Heimsfræg ný amerísk verölauna kvlkmynd sem hlaut fimm Oscars verölaun 1980. Besta mynd ársins Besti leikari Dustin Hoffman. Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn, Robert Benton. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. Hækkað verö. SÍMI 18936 Sýningar skírdag og annan í páskum Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenzkur texti. _ ________________ Times Squáre Fjörug og skemmtileg ný ensk- bandarísk músik- og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö Tim Curry, Truni Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri: Alan Moyle islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hin langa nótt Afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie meö Haley Mills, Hywel Bennett. islenzkur texti. Bönnuö Inna 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 salur mm Endursynd salur LL Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Kl. 3, 6, 9 og 11.20. Átta harðhausar Hörkuspenn- andi og viö- buröahröö bandarísk lit- mynd meö .Christopher George — Fabi- an. íslenskur texti. Bönnuö innan talur 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Frurti- sýning Stjiirnubíó | frumsýnir í daf; myndina Kramer vs. Kramer Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu Lokað skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páska- dag og annan í páskum. Gledileya hátíð Póskamyndin 1981 Hurricane ». i Ný afburóa spennandi stórmynd um ástir og náttúruhamfarir á smáeyju í Kyrrahafinu. Leikstjóri: Jan Troell. Aöalhlutverk: Mia Farrow, Max von Sydow, Trevor Howard. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 12 ára. 39 þrep Ný, afbragösgóó sakamálamynd, byggö á bóklnni The Thirty Nlne Steps, sem Alfred Hitchcock geröi ódauölega Leikstjórl: Don Sharp. Aöalhlutverk: Robert Powell, David Warner og Eric Porter. Sýnd kl. 5. Siðustu aýningar. Bönnuö börnum innan 12 ára. Nemendayjp rleikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnarsson. Aukasýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Miöasalan opin í Lindarbæ mið- vikudag og fimmtudag frá 16 til 19. Miöapantanir í síma 21971 á sama tíma. AUSTurbæjarrííI KIRK CK3UGLAS SIMOMWARD AGOSTIMA BELLI Hörkuspennandi og mjög viöburöa- rík, ný, ensk-ítölsk stórmynd í litum. ísl. texti. Bönnuö innan 18 ára. Sýnd 5 oa 7. Grettir kl. 9. Gamla bíó frumsýnir í' dag myndina Geim- ^ kötturinn | Sjá auglýsingu annars | staðar á síðunni. h Hóskólabíó frumsýnir í day myndina Fellibylurinn Sjá auglýsingu annars staðar á síðunni. Páskahátíð Dansleikur í kvöld frá 9 til 2. Grétar Hjaltason Baldur Brjánsson skemmtir með gam- fremur töfrabrögð kl. anvísum og eftirherm- 11.30. um kl. 11. Hljómsveitin Drekar leika gömiu og nýju dansana. Nú hefur dans- gólfið verið stækkað um helming svo allir geti dansaö. Aðeins rúllugjald. Allar veitingar. Allir velkomnir. VEITINGAHJS VAGNHOh DA 11 REYKJAVIK SIMl 86880 SVLVIA KMSTKL BKItX*S lwstllA ANIWKSS ffgPELWILPE ■ .-I Létt og fjörug ævintýra- og skylm- ingamynd byggó á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tíma Sylvia Kristel og llreule Andreea ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridgss og Rsx Hsrrison. Bönnuð börnum innsn 14 árs. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUGABA8 PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslensk kvikmynd byggö á sam- nefndri metsölubók Péturs Gunn- arssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra. sem gerist ( Reykjavík og vföar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Einróms lof gsgnrýnends: .Kvikmyndin á sannarlega skiliö að hljóta vinsældir". S.K.J. Vfsi. .... nær einkar vel tíóarandan- um. .. “ .Kvikmyndatakan er gull- falleg melódía um menn og skepnur, loft og láö". S.V. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandl bandarfsk sakamála- mynd meö Charfes Bronson, Jill Ireiand og Telly Savalas. Sýnd kl. 11. Bönnuö bömum. #ÞJÓflUIKHÚSU LA BOHEME 6. sýning í kvöld kl. 20 uppselt. Rauð aögangskort gilda 7. sýning annan páskadag kl. 20 OLIVER TWIST skírdag kl. 15 Fáar sýningar eftir. SÖLUMAÐUR DEYR skírdag kl. 20 miðvikudag kl. 20 (síöasti vetrardagur). Litla sviöiö: HAUSTID í PRAG skírdag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20 Sími 11200. Iiaiikiim i*r Imkli.tarl BÚNAÐARBANKINN liaaki fólkNÍax ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í Hafnarbiói Stjórnleysingi ferst af slysförum fimmtudag kl. 20.30. Laugardag eftir páska kl. 20.30. Kona miðvikudag eftir páska kl. 20.30. Sunnudag eftir páska kl. 20.30. Fáar sýníngar eftir. Pæld’Pðí aukasýning fimmtudag eftir páska (sumardaginn fyrsta) kl. 20.30. Miðasala sýningardaga kl. 14 til 20.30, aðra daga kl. 14 til 19. Lokaö föstudaginn langa og páskadag. Sími 16444.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.