Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 25 fclk f fréttum Omyrkur í máli + Þeir eru stundum ekk- ert að klípa utan af því þjóðhöfðingjarnir í ríkj- um Afríku. Þetta er einn þeirra, Gaafar Nimeiri forseti Súdan. Hann og kollegi hans Gaddafí Líb- ýuforseti, hafa eldað sam- an grátt silfur 'og þá lítt vandað kveðjurnar hvor til annars. Um daginn sagði Súdansforseti að hjá því yrði ekki komist að gera nauðsynlegar ráð- stafanir til þess að koma Gaddafí frá völdum og skipti ekki máli hvaða meðölum verði beitt, jafn- vel ekki áhorfsmál þótt hreinlega þurfi að kála honum! Gaddafí væri í nánum tengslum við KGB og að- stoðaði þetta njósnanet sovétmanna og mold- vörpustarfsemi þess í ýmsum Afríkuríkjum. Suður í Zimbabwe + Forseti Alsír, Chadli Bendje- kenna Robert Mugabe, forsætis- did, var fyrir skömmu i opin- ráðherra Zimbabwe. t miðjunni berri heimsókn í Zimbabwe í er Bendjedid og lengst til hægri Suður-Afríku. Þessi mynd var þá er forseti Zimbabwe, sem heitir tekin og virðist hafa verið mikið því hljómfagra nafni Banana. um dýrðir. Lengst til vinstri má + Fyrir nokkru fór varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Caspar Weinberger (lengst til v.), til Bonn í Vestur-Þýskalandi. Þar voru að sjálfsögðu rædd öryggismál Evrópu með tllliti til atburðanna í Póllandi og hernaðarumsvif Sovétrikjanna þar eystra. Hér heilsar Weinberger kanslara V-Þýskalands, Helmut Schmidt. Á miðri myndinni er framkvæmdastjóri NATO, Joseph Luns, og lengst til hægri er varnarmálaráðherra V-Þýskalands, Hans Apel. Dýrasta Dali-myndin + Listin verður víst seint metin til fjár! Þessi mynd var tekin i uppboðsal hjá hinum frægu uppboðshöldurum „Christies“ í London. Þar var mynd spænska súrrealistans Salvador Dalis seid fyrir 813.600 Bandarikjadali fyrir nokkru. Listaverkasalar í New York, sem kallast „Iolas“ hrepptu góssið. Þetta mun vera hæsta verð, sem borgað hefur verið fyrir mynd eftir Dali. Þvi miður er myndin af listaverkinu mjög léleg. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Vélritunarnámskeið Dagana 21. apríl — 8. maí kl. 5—7. Námskeíðsgjald kr. 350,- Kennt verður á kúluritvélar og segulbönd. Sérstakir æfingatímar verða fáanlegir. Kennsla miðast bæði við byrjendur og þá sem áöur hafa lært vélritun en vilja rifja upp og auka hraðann. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Verzlunarskóla ís- lands, sími 13550 eöa til Þórunnar Felixdóttur, kennara, sími 21719. Síðan veröur auglýst námskeið í tölvuritun og veröur vélritunarkunnátta gerö aö skilyröi fyrir þátttöku í því. Borgin Páskaleyfisdansleikur Góö helgi framundan og flestir í fínu formi. Síðasta tækifæri vikunnar til aö dansa á Borginni er í kvöld kl. 21—03. 20 ára aldurstakmark og aðgangseyrir aöeins rúllugjald. Fimmtudagskvöld halda Fræbbblarnir (og F-8) tónleika kl. 21—23.30. Laugardagskvöld veröur meö rólegri tónlist og dansaö aö nýju. Mánudagskvöld 2. í páskum, gömlu og nýju dansarnir. Lokað verður föstudaginn langa og páskadag. Gledilega páskahelgi Hótel Borg, sími 11440. -1x2 32. leikvika — leikir 11. apríl 1981 Vinningsröö: 2XX — 212 — 1X1 — X21 1. vinningur: 11 réttir — kr. 19.920.- 6437 19894(1/10) 32422(4/10)+ 35406(4/10) 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 379.- 961 9590 20749 30486 37872+ 41072 1173 9610+ 22434 31160* 38949 41906 1815+ 10220+ 22459 31929+ 38961+ 41668* 2175+ 12279+ 22758 32391 38964+ 42536 2862 13763 25446 32911+ 39085 42732 3675 14037+ 25715 33107* 39322+ 43791 4063 14068+ 25840 33475 40134 44066*+ 5031+ 14069+ 25879* 33691* 40346 44672 5997 14123+ 26022 34267 40621 45373+ 6593 16528 28196 34874 40802 45541 6933 19127 28460 36163 40967 9583 19946+ 28975 36169 41028* ★ = (2/10) Kærufrestur er til 4. maí 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða aö framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.