Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.04.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Óskum að ráöa rafsuöumenn og plötusmiði til starfa á verkstæði okkar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54199. Vélsmiðja Orms og Víglundar Kaplahrauni 16. Ritari lögmanns Óska eftir að ráða ritara lögmanns sem allra fyrst. Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eða sambærileg menntun nauðsynleg. Með skriflegri umsókn fylgi m.a. uppl. um menntun og starfsferil. Lögfræði og endurskoðun h.f. Laugavegi 18. IP Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar Skúlatúni 1. Viljum ráða rennismiö. Uppl. hjá yfirvélstjóra í síma 18000. Fóstrur Fóstrur vantar á leikskóla Sauðárkróks frá og með 1. maí nk. Laun samkvæmt kjara- samningum starfsmanna Sauðárkróksbæjar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Uppl. gefnar á bæjarskrifstofunum í síma 95-5133. Sauöárkróki 10. apríl 1981. Bæjarstjórinn. Húsvarðarstarf — Laugargerðisskóli Húsvörður óskast að Laugargerðisskóla, Snæf. frá 5. júní nk. aö telja. Um hlutastarf er að ræða sem miðast við verkefni hverju sinni. Starfiö er fólgið í umsjón og viðhaldi mannvirkja og lóöar. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 1. maí formanni skólanefndar Erlendi Halldórssyni, Dal, eða Sveini Kristinssyni, skólastjóra, og veita þeir nánari upplýsingar. Skólanefnd Laugargerðisskóla Skipstjóri óskast á 70 tonna nýjan vertíðarbát frá Suðurnesjum sem fer síðan á humar. Uppl. gefur LÍÚ sími 29500 og 40694. Prentarar Hæfur offsetprentari óskast til starfa við alhliða offsetprentun á Heidelberg GTO og fleiri offsetvélar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: Hæfur — 9541“, fyrir 30. apríl 1981. Matsvein vantar á m.b. Hrafn Sveinbjarnarson II G.K. 10. Uppl. í símum 92-8413 — 92-8090. Járniðnaðarmenn Viljum ráöa járniðnaöarmenn, strax eða á næstu mánuðum. Uppl. í síma 93-7200 og 93-7334 utan vinnutíma. Bifreiða- og trésmiðja Borgarness Fóstrur Forstöðumann vantar að leikskóla Sauðár- króks frá og með 1. maí nk. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- manna Sauöárkróksbæjar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Uppl. gefnar á bæjarskrifstofunum í síma 95-5133. Sauðárkróki 10, apríl 1981, Bæjarstjórinn. Reiknistofa Húsavíkur — Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra hjá Reiknistofu Húsavíkur hf. er laust til umsóknar. Kerfis- fræðimenntun æskileg. Þekking í RPG-forrit- unarmáli nauðsynleg. Húsnæði getur fylgt starfinu. Uppl. um starfiö gefur Sigurður Jóhannsson, sími 96-41519 eða Stefán Jón Bjarnason, sími 96-41444. Umsóknir sendist til Reiknistofu Húsavíkur hf., Garðabraut 14, fyrir 10. maí’81. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfsmann til starfa við vinnulaunaútreikning o.fl. Verslunarskólapróf eða hliðstæö menntun æskileg. Viökomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „B — 9855“. Skrifstofustarf Karl eöa kona óskast nú þegar til starfa á skrifstofu Miðneshrepps, Sandgerði. Umsækjandi þarf aö hafa Verzlunarskóla- eöa hliðstæða menntun, auk reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. apríl nk. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði. Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Karlmenn í gestamóttöku og byrgöavörslu. Þernur. Starfsfólk í uppþvott. Starfsfólk við smurbrauö. Uppl hjá hótelstjóra og yfirmatreiðslumanni. 'S’IHIBlfllL* Suðurlandsbraut 2 NORDISKA HÁLSOVÁRSHÖGSKOLAN í GÖTEBORG óskar eftir aö ráóa prófessor í faraldursfræði (epidemiologi og líffræöilegri tölfræöi (biostatistik) Sjá nánar í auglýsingu í Læknablaöi nr. 4 Upplýsingar gefur rektor skólans prófessor Lennart Köhler, sími Gautaborg 031/418211 eða forsvarsmaður stjórnar överdirektör Sven-Olof Hedengren, sími Stokkhólmur 08/140600. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö |f) ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði tveggja stálgeyma á Grafarholti 2. áfanga fyrir Hitaveitu Reykja- víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö fimmtu- daginn 7. maí kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURöORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Sími 25800 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboöum í fjórða áfang aöveitulagnar frá Deildartungu að tengingu við núverandi lögn frá Bæ, samtals um 11 km. Útboðsgögn verða afhent á verkfræöistofu Sigurðar Thor oddsen, Ármúla 4, Reykjavík og Berugötu 12, Borgarnesi, og verkfræði- og teiknistofu, Heiöarbraut 40, Akranesi, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunn- ar, Heiðarbraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 28. apríl kl. 11.30. VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODOSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Hl ÚTBOÐ Tilboð óskast í lögn dreifikerfis hitaveitu í Hafnarfjörð, 7. áfanga, Hraun, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö miðviku- daginn 7. maí, kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUFASTOFNUN mFiYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi J — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.