Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vinna — íbúð Fiskvinnslu á Suöurnesjum vantar duglega fjölskyldu í vinnu. íbúö er fyrir hendi. Uppl. í síma 41412. Prentarar Hæfur offsetprentari óskast til starfa viö alhliða offsetprentun á Heidelberg GTO og fleiri offsetvélar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Hæfur — 9541“. Járniðnaðarmenn óskast Viljum ráöa nú þegar vélvirkja, rafsuðumenn og menn vana járniönaðarstörfum. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri Njaróvík, símar 92-1222, 92-2334. Fyrirtæki — heildsalar Tveir sölumenn sem ferðast um landiö geta bætt viö sig vörum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vörur — 9857“, fyrir 8. maí. Karlmenn — fiskvinna Fiskverkun í Njarövík vantar karlmenn í vinnu. Mikil vinna. Húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 41412. Auglýsing Bókasafnsfræðingur óskast til starfa í Bóka- safni Kennaraháskóla íslands frá 1. júní 1981 til áramóta. Upplýsingar í síma 32290 á skrifstofutíma. Byggingatækni- fræðingur Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa bygginga- tæknifræöing til mælinga og hönnunarstarfa. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Seltjarnar- nesbæjar, Mýrarhússkóla eldri, eigi síöar en 8. maí 1981. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Hjúkrunarfræðingar Námskeiöiö „Vökvajafnvægi líkamans" veröur endurtekiö í síðasta sinn 11. til 13. maí 1981. Uppl. á skrifstofu félagsins. Fræöslunefnd HFÍ. Hafnarfjörður Starf baðvarðar við Sundhöll Hafnarfjaröar er laust til umsóknar. Góö sundkunnátta er nauðsynleg. Umsóknir þurfa aö hafa borist til undirritaös fyrir 11. maí og gefur hann nánari upplýs- ingar. íþróttafulltrúinn Hafnarfiröi. Staða framkvæmdastjóra Bæjarútgeröar Reykjavíkur er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. október nk. Umsóknin, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist borgarstjóranum í Reykjavík fyrir 16. maí nk. Bæjarútgerö Reykjavíkur. 4 Framtíðarstarf Þvottamenn vantar strax í þvottahús Hrafn- istu, Reykjavík. Allar uppl. á staönum og í síma 82061 og 36953 (mánudag). Fjóröungssjúkrahúsið á Akureyri Lausar stöður ; Lausar eru til umsóknar stööur fóstra viö barnaheimili Fjóröungssjúkrahússins (Stekk). Upplýsingar um starfiö veita fóstrur í síma 96-24477. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri fyrir 10. maí n.k. Reiknistofa bankanna óskar að ráöa starfsmenn: 1. Kerfisfræöing/ forritara. 2. Kerfisforritara. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi háskóla- menntun á tölvu-, viöskipta- eöa stæröfræöi- sviöi eöa hafi víötæka starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1981. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Reiknistofu bankanna á Digranesvegi 5, Kópavogi. | Eimskip óskar eftir að ráða tii starfa á skrifstofum félags- ins Ritara nauösynlegt er aö viökomandi hafi góöa vélritunarkunnáttu svo og enskukunn- áttu. Gjaldkera til starfa hálfan daginn. Þarf aö vera töluglöggur og hafa til aö bera ensku- kunnáttu. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi og skal umsóknum skilað fyrir 8. maí * EIMSKIP Tæknimaður Óskum eftir að ráöa tæknimann vegna viöhalds á tölvubúnaöi. Viökomandi þarf að hafa staögóða þekkingu á rökrásum og gott vald á ensku. Sérkennsla fer fram hérlendis og hjá fram- leiðendum erlendis. Umsóknir sendist Morgunblaöinu sem fyrst merkt: „Tæknimaður — 4095“. Kerfisfræðingur Stórt útflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa kerfisfræðing. Þarf að hafa góð tök á RPG II og helst að vera vanur IBM 34 tölvubúnaði. Starfssviö: Búa út kerfislýsingar og forrit. Aölaga aökeyptan hugbúnaö og viöhalda. Endurskoöa eldri forrit. Gott starf fyrir framtakssaman og úrræöa- góöan kerfisfræðing. Sjálfstætt starf. Fram- tíðaratvinna. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um fyrri störf og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Kerfi — 9557“. Frá Sinfóníu- hljómsveit íslands Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir lausar stööur fyrir starfsáriö 1981 — 1982: Fiðlur, lágfiðlur, cello Hæfinspróf fer fram laugardaginn 9. maí n.k. Væntanlegir umsækjendur hafi samband viö skrifstofu hljómsveitarinnar, sími 22310 fyrir 7. maí n.k. Sinfóníuhljómsveit íslands. Sumarstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til vélritunar og símavörzlu. Mjög góðrar vélritunarkunn- áttu krafist. Umsóknir sendist til okkar fyrir 6. maí nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Bílaborg hf., Smiðshöföa 23. Starfsfólk óskast Þekkt fyrirtæki í innflutningi og smásölu á heimilistækjum, hljómflutningstækjum og þess háttar óskar eftir aö ráöa eftirfarandi starfsfólk. 1. Starfsmann í fullt starf til umsjónar, tiltektar og ræstingar á verzlun, lager og skrifstofu. Framtíöarstarf. Vinnutími frá kl. 08.00. 2. Gjaldkera, starfiö er gjaldkerastarf undir umsjón skrifstofustjóra og bókara ásamt tilheyrandi innheimtu- og bókhaldsstörfum. 3. Afgreiðslumann í verzlun. Fjölbreytt og áhugavert starf fyrir þann sem áhuga hefur á hljómflutningstækjum og öörum tæknivör- um. 4. Sölumann. Sjálfstætt starf við sölu á ýmsum vörum, bæöi innan fyrirtækis og utan í heildsölu og smásölu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags ísl. stórkaup- manna, Pósthólf 476 fyrir 7. maí nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.