Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 51 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stykkishólmur Almennur sljórnmálafundur um kjördæmamáliö veröur haldlnn í Lionshúsinu laugardaginn 2. maí kl. 14.00. Frummælendur veröa Friöjón Þóröarson, ráöherra og Matthías A. Mathiesen. alþingismaöur. Allir sjálfstaBÖismenn velkomnir. Stjórnin. Geir Kriatjén Hallgrímééon Guöbjértééon Oóra Áagoir Hannoa Giaaurardóttir Eiríkaaon Er atvinnuöryggi stefnt í voða? - Stöðnun í góðæri Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðis- flokksins ræðir stjórnmálaviöhorfið, atvinnu- og efnahagsmál á almennum fundi að Seljabraut 54, fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi í Breiðholti. Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins, efna til kappræöufundar ( Hafnarfiröi, þriöjudaginn 5. maí í Gaflinum vlö Reykjanesbraut kl. 20.30. Frá SUS fundarstjóri: Sigurður Þorleifsson Ræöumenn: Björn Hermannsson, Gústaf Níelsson og Kjartan Rafnsson. Frá ÆNAB fundarstjóri: Sölvi Ólafsson. Ræöumenn: Siguröur Tómasson, Skúli Thoroddsen og Ragnar Árnason. Kjartan Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík „Opinn ræðustóll“ á vegum Hvatar f Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugardaginn 2. maí nk. frá kl. 12:00 til 14:00. Hámarksræöutími 5 mín. Mælendaskrá opnuö kl. 13:00 fimmtudaginn 30. apríl. Skráning á nafni og umræöuefni í síma 82779. Ræöustóllinn er öllum opinn. Umsjón: Björg Einarsdóttlr og Hulda Valtýsdóttir. Stiórnin Hutda Valtýsdóttlr Björg Einarsdóttir Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins efna til Kappræðufundar á Akranesi, mánudaginn 4. maí í Reyn kl. 20.30. Frá SUS fundarstjóri: Guöjón Þóröarson Ræöumenn: Árni Sigfússon, Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Jón Magnússon. Frá ÆNAB fundarstjóri: Gunnlaugur Haraldsson. Ræöumenn: Engilbert Guömundsson, Jónína Árnadóttir og Sveinn Kristinsson. Jón Engllbert Jónína Svelnn Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins efna til kappræöufundar á Selfossl, þrlöjudaginn 5. maí í Selfossbíói kl. 20.30. Frá SUS fundarstjóri: Guömundur Sigurösson. Ræöumenn: Haukur Gislason, Ólafur Helgi Kjartansson, Valdimar Bragason. Frá ÆNAB fundarstjóri: Þorvaldur Hjaltason. Ræöumenn: Margrét Frímannsdóttir, Ingi S. Ingason, Ármann Ægir Magnússon. Guömundur Haukur Ólafur EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Kappræðufundur Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins, efna tll kappræöufunda á 7 stööum á næstunni. Umræöuefni: „Hvert stefnir á íslandi"? „Hverju þarf aö breyta"? Fundirnir veröa á eftirtöldum stööum: Á Akraneai Mánudaginn 4. maí í Reyn, kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Guöjón Þóröarson. Raaöumenn: Árni Sigfússon, Hannes Hólmsteinn Gissur- arson og Jón Magnússon. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Gunnlaugur Haraldsson. Ræöumenn: Engilbert Guömundsson, Jónína Árnadóttir, og Sveinn Kristinsson. Á Selfossi Þriðjudaginn 5. maí í Selfossbió kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Guömundur Sigurösson. Ræöumenn: Haukur Gíslason, Ólafur Helgi Kjartansson, Valdimar Bragason. Frá ÆNAB: Fundarstjórl: Þorvaldur Hjaltason. Ræðumenn: Margrét Frímannsdóttir, Ingi S. Ingason, Ármann Ægir Magnússon. Hafnarfjörður Þriöjudaginn 5. maí Gaflinn viö Reykjanesbraut kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Siguröur Þorleifsson. Ræðumenn: Björn Hermannsson, Gústaf Níelsson og Kjartan Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Sölvi Ólafsson. Ræöumenn: Siguröur Tómasson, Skúli Thoroddsen og Ragnar Árnason. Á Egilstööum Laugardaginn 9. maí í Valaskjálf kl. 13.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Rúnar Pálsson. Ræöumenn: Gísli Blöndal, Hannes H. Gissurarson, Ragnar Steinarsson Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Ræöumenn Einar Már Siguröarson, Sveinn Jónsson, Pétur Reinarsson. Á Akureyri Þriöjudaginn 12. maí Sjálfstæöishúsinu kl. 20.30. Frá SUS: Fundarstjóri: Björn Jósef Arnviöarson. Ræöumenn: Jón Magnússon, Lárus Blöndal og Pétur Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjórl: Tryggvi Jakobsson, Erling Siguröarson, Einar Karl Haraldsson, Steingrímur Sigfússon. í Veétmannaeyjum Fimmtudaginn 14. maí kl. 20.30 ( samkomuhúsinu. Frá SUS: Fundarstjóri: Magnús Kristinsson. Ræöumenn: Geir H. Haarde, Georg Kristjánsson og Pétur Rafnsson. Frá ÆNAB: Fundarstjóri: Ragnar Óskarsson. Raaöumenn: Arthúr Morthens, Skúli Thoroddsen og Snorri Styrkársson. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórn SUS og ÆNAB. | tilboö — útboö Útboð Njarðvíkurbær óskar eftir tilboðum í gang- stéttagerð í Njarðvík í sumar. Aðalverkþáttur er steypa á um 5.000 fer- rnetrum gagnstétta. Útboðsgögn fást á skrifstofu undirritaös, Fitjum, Njarðvík gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö, fimmtudag- inn 14. maí 1981, kl. 11.00. Bæjarverk fræöingur. fundir — mannfagnaöir Samtök gegn astma og ofnæmi Skemmti- og fræðslufundur að Norðurbrún 1, laugardaginn 2. maí kl. 2 e.h. Harald Holsvik ræðir um loftraka, rakatæki til heimilisnota og rakamæla. Bald- ur Brjánsson, töframaður, skemmtir. Kaffiveitingar. Fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði 250 fm iðnaðarhúsnæöi til leigu á jarðhæö með góðum aðkeyrsludyrum. Sími 53735. Caterpillar D 7 F Til sölu D 7 F jaröýta í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 53735.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.