Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 „Flestir eiga erfitt með að ná endum saman66 Á ferA MorKunhlartsmanna um höfuðborgarsvæðið þar sem launamcnn af hinum ýmsu stétt- um voru teknir tali í tilefni verkalýðsdaKsins litum við inn i Hinnahúð við Iljallahrekku i Kópavojii ok tókum tali systkinin Guðhjörj;u og Siiíurð Hinriksson sem eru þar við störf, en Sigurð- ur stjórnar m.a. rekstri verzlun- arinnar. Það var létt í þeim hljóðið. „Ek held að allir hafi það gott á þessum síðustu og verstu tímum. Þrátt fyrir allt, verðbólgu og aðra óáran, virðast allir fokríkir, aka um á nýjum bílum og fara í Spánárferðir ár eftir ár. Þeir sem sem gerst hefur á allra síðustu misserum, er að kaupmáttur laun- anna hefur minnkað verulega og menn hafa orðið að temja sér meiri sparnað í öllum útgjöldum, maður hefur orðið að temja sér hófsemi í allri eyðslu," sagði Sigurður. Sigurður sagði að 1. maí væru tvö ár liðin frá því hann tók við stjórn verzlunarinnar, en átta manns starfa þar. „Það sem háir verzlunarrekstri er hinn mikli vaxtakostnaður nú á tímum há- vaxta og verðbóta. Útaf fyrir sig get ég tekið afstöðu með aðgerðum af ýmsu tagi sem ætlað er að koma betra lagi á efnahagsmálin, svo sem verðstöðvun, en þetta Guðbjörg og Sigurður Hinriksson við verzlunarstörf í Hinnabúð. Ljósm. Mbl. RAX. bessar fimm stúlkur á auglýsingadeildinni voru við þegar Kristján tók þessa mynd, og Steinunn og Inga eru þessar tvær öftustu. |*r] ys L *é Hr „Hingað gengi _ enginn karlmaður inn í 9da flokk.. — segja þær starfsstúlkur á auglýsingadeild hljóðvarps kvarta og kveina um erfiða tíma eru helzt þeir sem hafa allt en finnast þeir aldrei fá nóg,“ sagði Guðbjörg og var þar með rokin á bak við kjötbúðarborðið. Það var annar tónn í máli Sigurðar, meiri alvara, enda hefur hann nýverið ráðist í það stórvirki ásamt bróður sínum að festa kaup á jörð norður í Öxarfirði, þar sem þeir hyggjast hefja búskap, fyrst um sinn í smáum stíl. „Þannig er málum háttað í kaupgjalds- og verðlagsmálum í dag, að þeir sem standa í íbúða- kaupum og þess háttar, setja sig í skuldir, eiga í hinum mestu erfið- leikum með að ná saman endum, jafnvel þrátt fyrir mikla auka- vinnu. Og ég held að það megi segja um marga, að menn séu hættir að kippa sér upp vegna verðhækkana og efnhagsaðgerða af ýmsu tagi, þetta er orðið daglegt brauð. Það í MIÐBÆ Kópavogs eru nokkr- ar verzlanir og litum við inn í eina þeirra og tókum þar tali Soffíu Einarsdóttur afgreiðslu- stúlku. Soffía er útivinnandi hús- móðir. er með stórt heimili, en starfar hálfan daginn í verzlun- inni Klukkan við Ilamraborg. Við spurðum Soffíu fyrst hvernig rekstur stórs heimilis gengi í dag: „Hann hefur orðið erfiðari og erfiðari í seinni tíð, tvímælalaust. Fyrir tæpum tveimur áratugum fékk maður meira fyrir pen- ingana, það hefur breytzt anzi mikið. En ég þarf ekkert að kvarta, og geri það ekki meöan við höfum í okkur og á, meðan nóg er að bíta og brenna. Það má þó vel taka fram, að tímarnir hafa breytzt. Það verður hefur verið í þeim dúr að árangur er enginn. Verðstöðvun er út af fyrir sig góð, ef hún bara tækist og hefði einhvern árangur í för með sér. Það hefur því miður ekki gerst. Það verður að segja um nýkrón- una, að verzlunarmönnum leiðist myntin, hún er svo smá. En mér hefur tekist ágætlega að laga mig að nýja gjaldmiðlinum. Til að byrja með hugsaði maður alltaf á gamla genginu, og því bregður öðru hverju fyrir, að sjálfsögðu. Ég tek hins vegar mikið eftir því, að fólk hugsar enn mikið í gömlum krónum, og þegar það spyr um verð og skoðar vöru, þá breytir það venjulega yfir í gamla gengið til að fá samanburðinn. En trúlega held ég ég megi segja, að allt stefni nú í það að menn hugsi, reikni og tali í nýjum krónum, en ekki gömlum," sagði Sigurður að lokum. að spara hverja krónu svo endar nái saman í heimilisbúskapnum og verða menn að fara vel með aurana. Þá er þörf fyrir talsverða hagsýni og maður verður að reyna að gera sem mest sjálfur til að halda kostnaði niðri." Soffía sagði að þau hjónin kæmust vel af, þau væru eyðslu- grönn og eyddu t.d. ekki peningum í skemmtanir. „Maður situr mikið heima við svona meðan við erum enn með börn á framfæri," sagði hún. Við spurðum Soffíu hvernig henni hefði gengið að laga sig og heimilisreksturinn að nýrri krónu. „Einhvern veginn virðist allt vera ódýrara eftir gjaldmiðils- breytinguna, upphæðirnar eru lágar, en auðvitað kosta hlutirnir það sama og áður, ef ekki raunar miklu meira, þrátt fyrir umtalaða Á AUGLÝSINGADEILD hljóð- varps vinna 6 stúlkur undir stjórn Þorbjargar Guðmunds- dóttur. Það var létt yíir þessum stúlkum þegar Morgunblaðs- menn litu til þeirra um daginn og spurðu hvernig starfsfólk á aug- lýsingadeild hefði það á þessum síðustu og verstu tímum. — Ja, við erum eins og annað kvenfólk. alltaf í lægsta skala. Nei, hér er enginn karlmaður. Að visu eru tveir innheimtumenn hjá okkur, en það myndi enginn karlmaður ganga hingað inn í 9da launa- flokk. bað getur hver sagt sér sjálfur. Annars er með eindæm- um gott andrúmsloftið hér. Mbl. spjallaði lítillega við þær Ingu Thorsteinsson og Steinunni Stefánsdóttur, báðar þaulvanar stúlkur á auglýsingadeild. — Við vinnum vaktavinnu, segja þær, og vaktavinnan bætir okkur upp lág launin. Við viniium verðstöðvun. Tilkoma nýju krón- unnar hefur orðið til þess að blekkja fólk æði mikið. Ég verð áþreifanlega vör við að mönnum finnst vörurnar ódýrari, það gera þessar litlu upphæðir, og ljóst er að allir virðast hugsa allt öðru vísi við það að tala í krónum og tugum króna í stað hundruða og þúsunda og jafnvel tugþúsunda, eins og var fyrir áramót. Það er sérstaklega áberandí hvað nýja krónan hefur ruglað börnin, yngstu kynslóðina," sagð Soffía. „Þau vara sig síður á þessum „litlu" upphæðum, trúlegii hugsuðu sig betur um meðar töiurnar voru hærri. Þeim finnst sjálfsagðara allavega að biðja um nokkur þúsund í gömlum krónum í bíóferðir o.þ.h.,“ sagði Soffía að lokum. 7 laugardaga af hverjum 10 og einnig fimmta hvern sunnudag. Það virðist mjög nauðsynlegt að hafa þessa helgarþjónustu, en sumum finnst hún nú orðin helsti mikil og vilja spara. Jú, það virðist vera mikið hlustað á tilkynningar. Nú nýlega tapaðist til dæmis úr og það var auglýst í útvarpinu og eftir korter var það tapaða úr komið í hendur eiganda síns. Slíkar sögur heyrum við oft. Við höfum það ágætt jú. Ég til dæmis er búin að koma upp mínum börnum, segir Inga. Én það er mikið hvað allt hefur hækkað eftir myntbreytinguna. Við finnum það greinilegast þegar við gerum helgarinnkaupin. Samt á að heita að það sé verðstöðvun. Gjaldmiðilsbreytingin átti vita- skuld rétt á sér, en við erum ansi hræddar um að sumir hafi not- fært sér hana. Annars er það háttur íslendinga að kvarta og því Frú Soffia Einarsdóttir við af- greiðslustörf. ætti það ekki að koma neinum á óvart þvó við berum okkur illa. íslendingar hafa það að sið að kvarta, þó þeir hafi það gegnum sneitt mjög gott. — En það er svo sem rétt, segir Inga, að ungt fólk á mjög erfitt í dag með sínar íbúðir og sín hús. Þó held ég það sé ekkert erfiðara en þegar maður sjálfur var að koma sér upp heimili. Þarna á auglýsingadeild er líka Arna Dungal, nýbyrjuð og hún er líka nýlega gift og brasar í því með manni sínum að koma sér upp þaki yfir höfuðið og Arna sagðist skrymta, þau sæju raunar ekki framúr þessu, en þau vonuðu, það væri það eina sem þau gætu gert, að vona. Þær stúlkur á auglýsingadeild hljóðvarps sögðu það mjög gott að vinna hjá útvarpinu, þar ríkti góður andi og starfsfólkið allt væri framúrskarandi alúðlegt. — Hér erum við allar vinkonur og það hefur aldrei verið nein óánægja hér, baktal eða neitt þess háttar. Ég hef aldrei þekkt stofn- un, sagði Inga, þar sem stúlkur eru eins heilsuhraustar og stund- vísar og hér á auglýsingadeildinni. „Nýkrónan hefur blekkt fólk mikið“ ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.