Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1981 57 fclk í fréttum JIi 1 KVÖLD: 5»®® fe/a^srísl kl.9 <p£*ptCu cCtut&ctsuun kl. 1030-1 í TEmPLRRnHöLLinni Aðgongumiðcscla fró kl 830- s 20010 $(0(5 Islendingar heiðra a Scottish lady“ + I blaðaúrklippu, sem reyndar er ekki alveg ný af nálinni, úr skoska blaðinu „The Scotsman", er sagt frá því að íslendingar hafi í þakklætisskyni við aldraða konu frá Glasgow, Miss Mary Miller að nafni, heiðrað hana með því að gera hana að riddara af hinni ísl. Fálkaorðu. Mary Miller hefur búið í London frá því á heimsstyrjaldarárunum síðari. Þar hefur hún vegna nálægðar við The Royal College of Music, Konunglega tónlist- arskólann, leigt tónlistarnem- um. Dag nokkurn á styrjaldarár- unum hafi ungur Islendingur knúið dyra hjá Miss Mary Mill- er. Þessi ungi maður var þá við nám í Tónlistarhákólanum þar sem hann nam cellóleik (hér er átt við Einar heitinn Vigfússon cellóleikara, sem lést fyrir aldur fram fyrir nokkrum árum). Seg- ir blaðið að frá þeim degi að fundum þeirra bar saman þarna í West Kensington-hverfi þar sem hún býr, hafi íslendingar átt hug hennar og hjarta. Hún* hafi nánast verið íslenskum tónlistarnemum við skólann — mann fram af manni — sem móðir þar í stórborginni. Hafi íslendingar í vetur er leið sýnt Miss Mary Miller í senn þakk- læti sitt og mikinn heiður. Hafi sendiherra Islands í London, Sigurður Bjarnason fært henni ísl. Fálkaorðuna, sem hun hafi verið sæmd. Hafi sendiherrann • þá flutt dálitla þakkarræðu til hennar. Farið miklum viður- kenningarorðum um hana og samband hennar við íslendinga. Allir sem henni hefðu kynnst hefðu orðið snortnir af personu- leik hennar. — Hún hafi verið „a Scottish lady“, í þess orðs bestu merkingu. Miss Mary Miller er nú 85 ára. Hún varð fyrir því mikla slysi í loftárás á London á heimsstyrjaldarárunum að missa sjónina á báðum augum. Er það gerðist var hún skrif- stofustúlka í breska flotamála- ráðuneytinu. — Þrátt fyrir blindu sína rak hún “íslendinga- heimilið í Kensington" fram á áttræðisaldur. Þess má geta að Miss Miller hefur komið hingað til lands. Tveir einrœðisherrar + Þessi mynd var tekin um daginn á flugvellinum í Moskvu. Það er sjálfur Leonid Bresjnev, sem er að taka á móti einræðis- herra Líbýumanna, Mo- ammar al Gadafi, — sem hafði viljað komast í vopnabúnaðarverslun fé- laganna í Kreml. En fregnir herma að um fleira hafi verið rætt. Þá ekki verið jafn skemmti- leg stemmning hjá þeim. Það var er farið var að ræða um innrás Sovét- manna í Afghanistan. + Sagt var frá því hér um daginn að kvikmyndaleikarinn Anthony Quinn hefði mætt á blaðamanna- fund er kynnt var nýjasta kvik- myndin, sem hann hefur leikið í „Ljón eyðimerkurinnar" (lausl. þýtt). í þessari mynd leikur hann á móti grísku kvikmyndaleikkon- unni Irene Papas. Hún er til vinstri á þessari mynd ásamt amerísku kvikmyndaleikkonunni Dolores Gray, sem einkum er kunn fyrir leik sinn í söngva- myndum og myndum í léttari dúr. — Þessi mynd er tekin á frægum matstað í New York, Pierre-hótel- inu. Þar var efnt til mannfagnað- ar til styrktar ungum leikritahöf- undum, sem þær stöllur tóku þátt í. i á Gallerí Djúpið í kvöld kl. 21.00. Fan Hautens Kakó leika electróníska músik. Gömlu dans arnir í kvöld Baldur Brjánsson Baldur Brjánsson fremur töfrabrögð kl. 11.30. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni síungu og sívinsælu söngkonu Mattý Jóhanns, skemmta í kvöld frá kl. 10—3. Gömlu og nýju dansarnir. Fjölmennum og skemmtum okkur í Ártúni, borð ekki tekin frá. Aðeins rúllugjald. Allar veitingar. i^rrfsSm VEITINGAHUS VAGNHÖFDA 11 REYKJAVIK SIMI 8 Hún leikur í nýju myndinni Avallt um helgar Mikið fjör ybPid\„ V hús ^ VX LEIKHÚS X A KinLLDRinn ^ W i-*n ■ Pantið borö tímanlega. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 20.00. Spiluð þægileg tónlist fyrir alla. Fjölbreyttur Kjallarakvöldverö- Opið föstudag og ur aðeins kr. 75.-. laugardag Komið tímanlega. kl. 18.00—03.00. Aðeins rúllugjald Boröapöntun sími 19636. Eftir kl. 16.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.