Morgunblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981 í DAG er þriöjudagur 5. maí, sem er 125. dagur ársins. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.02 og síö- degisflóö. — Stórstreymi kl. 19.23. Sólarupprás í Reykja 04.46 og sólarlag kl. 22.05. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 14.52. (Almanak Háskólans). Og það skal verða á hinum síðustu dögum, aö fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvallað veröa á fjallstindi og gnæfa upp yfir hæðirnar, og þang- aö munu lýöirnir streyma. (Mika. 4,1.). | KRQSSGATA I.ÁRÉTT: - I verkfæri, 5 ekki. fi styrkist. 9 illmenni. 10 veisla. 11 skammstófun. 12 fuid. 13 sÍKr- uóu. 15 tunna. 17 haKnaðinn. I.ÓDRÉTT: — 1 sjávardýrið, 2 ha*ð. 3 þrir. 1 auðveldar. 7 offur. R und. 12 vesadi. 11 miskunn. lfi hattnaðinn. I.AtlSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fold, 5 autta. 6 naxx. 7 ha. 8 senna. 11 ær. 12 áli. II Ijón. lfi lamaði. UÓÐRÉTT: - 1 fenK.sæli, 2 la^in. 3 duKv 4 mala. 7 hal. 9 erja. 10 nána. 13 lúi. 15 óm. | FRÉTTIR | Enn var frost á láglendi um landið norðanvert í fyrrinótt og fór það niður í mínus 3 stÍK til dæmis á HornhjarKÍ ok Raufar- höfn. — Það sem sennilexa mun hafa náð einna helst eyrum fólks, sem hlustaði á veðurlýsinxuna i gær- morKun. var úrkoman i Vestmannaeyjum í fyrri- nótt. Hún mældist hvorki meira né minna en 53 millim. — Hér í Reykjavík rinKdi 17 millimetra ok fór hitastÍKÍð í bænum niður i eitt stÍK- Veðurstofan saKÖi á spárinnKanKÍ að hiti myndi lítið breytast á land- i inu. KvenfélaK IlallKrimskirkju heldur síðasta fund sinn á vorinu nk. fimmtudaKskvöld kl. 20.30 — stundvíslega mjög. — Á fundinum verður sumri fagnað, en hann verður í félagsheimili kirkjunnar. APNAO MEILLA I ---------------------- Afmæli. Aron Björnsson verkamaður, Ásabraut 3, Sandgerði, er sjötugur í dag, 5. maí. Hann er að heiman. ________________1 .. f FRÁ HÖFNINNI________| MIKLAR annir voru í Bæj- arútgerð Reykjavíkur í gær. í gærmorgun komu til Reykjavíkurhafnar af veið- um BÚR-togararnir Bjarni Benediktsson og Jón Bald- vinsson. Var sá fyrrnefndi með nær 200 tonn og um helmingur aflans þorskur. Jón Baldvinsson var með svipað aflamagn, en uppi- staðan í aflanum karfi. Þá var undir kvöld í gær vænt- anlegur þriðji BUR-togar- inn af veiðum og var það Hjörleifur. Allir lönduðu þeir aflanum hér. Þá var Langá væntanleg að utan í gær og Laxá væntanleg af ströndinni. V-þýska eftir- litsskipið Meerkatze kom í gær til að taka vistir. í dag er Rangá væntanleg að utan. | ÁHEIT OG OJAFIR Gjafir til Hallgríms- kirkju: Ingólfur Guð- brandsson forstjóri, til minningar um föður sinn, Guðbrand Guðbrandsson kr. 20.000. Gjöf til kirkj- unnar frá konu sem ekki vill láta nafn síns getið kr. 2.000. Gunnlaugur Stef- ánsson frá Akurseli, Öx- Steingrímurer Lúðvíkstrúar Stdngrimur Hermannsson sjávarút- vegsráöherra hefur tekið trú á Lúðvik Jósepsson. Hann heldur því fram, að fiskiskipafloti tslendinga sé nokkum veginn hæfilega stór. Og afr ráðherra sið hefur hann skipulagt þessa missýn í reglugerð. ‘i'Gt/lúKJD’ Húrra! — Ég er frelsaður! arfirði, Þing. kr. 2.000, til minningar um Guðrúnu Jónsdóttur, húsfreyju Ak- urseli, og Gerði Jónsdótt- ur, húsfreyju Hróa- stöðum, Öxarfirði. — Kirkjunni hafa að undan- förnu borist fjölmargar aðrar góðar gjafir. — Áfram hjálpumst við ís- lendingar við að fullgera Hallgrímskirkju. Kærar þakkir. Byggingarnefnd Hallgrímskirkju. (Úr fréttatilk.). Minningarsjóður Slysa- varnafélags íslands. Minn- ingarspjöld sjóðsins fást á skrifstofu félagsins, Grandagarði 14, sími 27000 og á þessum stöðum í borg- inni. Bókabúðunum Arnar- vali, Arnarbakka. Bókabúð Braga, Lækjargötu. Rit- fangaverzlun Björns Krist- jánssonar, Vesturgötu 4. Bókabúðinni Glæsibæ, Álf- heimum 74. Blómabúðinni Vor, Austurveri. Grímsbæ, Bústaðavegi. í Kópavogi hjá: Bókaverzluninni Vedu, Hamraborg 5 og í Verslun- inni Lúnu, Þinghólsbraut 19. | MINWIWQAR8PJÖLP | Söfnun Móður Teresu: Söfnun Móður Teresu hef- ur borist söfnunarfé frá Guðmundi Kristjánssyni á Siglufirði, kr. 1.700 (£115,49), sem hefur þeg- ar verið sent áleiðis. Kær- ar þakkir. T.Ó. Þessar ungu stúlkur: Katrin Ingjaldsdóttir og Helga Jenný Sigurgeirsdóttir efndu til hlutaveltu að Báru- Kötu 18 hér í bænum, til ágóða fyrir Blindravinafél. Islands. — Söfnuðu þær rúmlega 240 krónum til félagsins. Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 1. maí til 7. maí, að báöum dögum meótöldum, er sem hér segir: í Apóteki Austurbæjar. En auk þess veröur Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á heigidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækní í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heéleuverndaretöóinnl á laugardög- um og helqidöqum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 4. maf til 10. ma» aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarf.röl. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt ( Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavtk: Keflavikur Apótek er opiö virka daga tH kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar ( bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoes: Setfoea Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaepitali Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteepitali: Atla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarepftalinn: Mániidaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Greneéedeikf: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu- verndaretöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogehælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffileetaóir Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jóeefeepftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfml alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landebókaeafn íetande Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlénasalur (vegna hefma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10-12. Háekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listaeafn íelande: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl, 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartfmi aö sumarlagi: Júní: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. SERÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bóka- kassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuö vegna sumarleyfa. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 1. sept. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfml 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Arbæjereafn: Opió samkvæmt umtaH. Upplýsingar í sfma 84412 mílli kl. 9—10 árdegis. Áegrtmeeafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis Tæknibókaeafnió, Skipholti 37. er oplö mánudag tH föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndæafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opíö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ueteeafn Einere Jóneeoner: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardatslaugin er opin mánudag — töstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga trá opnun tll lokunartíma. Vasturbaaiarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Braiöholti er opin vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. S(ml 75547. Varmárfaug I Moafallaavait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur t(ml). Sími er 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlö|udaga og fimmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö oplö trá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opln alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088. Sundfaug Akureyrar Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjönusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Slminn er 27311. Teklö er vlö tilkynningum um bllanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.