Morgunblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 33
% MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hjól Til sölu drengjahjól, Raleigh fyrir 6—10 ára, vel meö farið. Uppl. f síma 52557, eftir kl. 2. \ húsnæöi ] i óskast í Húsnæói óskast Stúlka meö eitt barn óskar eftir 1—2ja herb. íbúö sem næst Bústaöavegi (ekki skilyröi). Uppl. í síma 76821, eftir kl. 7 á kvöldin. Teppasalan er flutt aö Laugaveg 5. Glæsilegt úrval af lausum teppum og mottum. Sími 19692. Dyrasímaþjónustan sími 43517 Uppsetning og viögeröir. Ljósritun — Fjölritun Fljót afgreiösla — Næg bfla- stæöi. Ljósfell, Skipholti 31. s. 27210. Norsk stúlka 19 ára óskar eftir vinnu á-íslandi sem au-pair eöa á bóndabæ í Vestmanna- eyjum, eöa annars staöar á íslandi. Getur byrjaö ca. 15. júní. 2ja mán. reynslutími. Allt kemur til greina. Siv Kristine Nilsen, Söyland, 4400 Flekkefjord, NORGE. IOOF 8 = 163568'/? = Lokaf. Rb. 4, IOOF = 13005058’/, = 9111 Skautafélag Reykjavíkur Aöalfundur veröur haldinn sunnudaginn 10. maí kl. 18 í Sæluhúsinu hjá Sveinl, Banka- stræti 11. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Mætum vel. Stjórnin. Krossinn Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Hih árlega kristniboössamkoma veröur í húsi KFUM og K vlö Amtmannsstíg 2b, þriöjudaginn 5. maí kl. 8.30. Seldar veröa kökur og handunnir munir, einn- ig happdrætti. Ingibjörg Ingvars- dóttlr hefur kristniboösefni, hjónin Hrönn og Ragnar Gunn- arsson tala. Kristniboösflokkur KFUK Vörn gegn óþægindum. Sími 42303. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð, og dómt. Hafn- arstræti 11 — 14824. Freyjugötu 27 — 12105. ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSB radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir ■ <ooE%^ j l Kvenstúdentar! kvenstúdentar! Viö höldum árshátfö fimmtudaginn 7. maí kl. 19.30 í Lækjarhvammi. 25 ára stúdínur sjá um skemmtiatriðin aö vanda. Girnilegur kvöldveröur — glæsilegt happdrætti. Aögöngumiöar veröa aðeins seldir í gestamóttöku Hótel Sögu kl. 16—19 miövikudaginn 6. maí. Verö kr. 150,- Hver miöi gildir sem happdrællismiöi Takiö bekkjarsysturnar meö! Bátur Til sölu 28 feta skemmtibátur. Heimasmíðað- ur með 197 hestafla vél. Detroit Diesel. Uppl. í síma 18040 og 25835 næstu daga. vinnuvéiar Svínaræktarfélag íslands Aðalfundur Svínaræktarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 9. þ.m. kl. 2 e.h. í kaffiteríunni í Glæsibæ. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Körfubílar til sölu Ford Trader diesel með 8,30 m lyftuhæð körfu, 1964, vel með farinn bíll og lítið keyrður. Ford d 750 meö Simon d 56, 17,07 metra vinnuhæð, árgerð 1970. ERF meö Simon SS50, 15,24 m vinnuhæð, árgerð 1973. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Pálmason og Valsson, Klapparstíg 16, Rvík. S.: 27745. Iðnaðarsaumavélar Til sölu hnappagatavél og Strobel blindföld- unarvél. Uppl. í síma 54223 kl. 13—16. Byggingakrani Viljum taka á leigu í nokkra mánuði lítinn byggingakrana Kröll-K 11B eða svipaðan að stærð. húsnæöi óskast íbúð óskast Iðjuþjálfi óskar eftir 4ra herb. íbúð frá 1. júní nk. hvort heldur í Reykjavík eða Mosfells- sveit. Uppl. gefur Júlíus Baldvinsson. Vinnuheimilið Reykjalundi Sími 66200. íbúð — Hafnarfjörður Óskum að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð fyrir starfsmann okkar. Leigutími eitt ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Alfa hf., Reykjvíkurvegi 64, sími 54155. Aðalfundur Heimdallar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1 sunnudaginn 10. maí. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Heimdellingar fjölmenniö. Heimdallur — SUS. Goir Hallgrimston Kristjén Guöbjartsaon Dóra Gissurardóttir Asgeir Hannes Eiríksson Er atvinnuöryggi stefnt í voöa? - Stöðnun í góðæri Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðis- flokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið, atvinnu- og efnahagsmál á almennum fundi að Seljabraut 54, fimmtudaginn 7. maí kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi í Breiðholti. Kappræðufundur Samband ungra sjáltslæöismanna og Æskulýösnefnd Alþýöubanda- lagsins. efna til kappræöufundar í Hafnarfiröi, þriöjudaginn 5. maí í Gaflinum við Reykjanesbraut kl. 20.30. Frá SUS fundarstjóri: Siguröur Þorleifsson. Ræðumenn: Björn Hermannsson, Gústaf Níelsson og Kjartan Rafnsson. Frá ÆNAB fundarstjóri: Sölvi Ólafsson. Ræöumenn: Siguröur Tómasson, Skúli Thoroddsen og Ragnar Arnason. Kjartan Siguröur Þ. Björn Gúsfaf i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.