Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING Nr. 125 — 07. júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,409 7,429 1 Sterlingspund 14,170 14,208 1 Kanadadollar 6,165 6,182 1 Dönsk króna 0,9658 0,9684 1 Norsk króna 1,2200 1,2233 1 Sænsk króna 1,4327 1,4365 1 Finnskt mark 1,6406 1,6450 1 Franskur franki 1,2791 1,2825 1 Belg. franki 0,1851 0,1856 1 Svissn. franki 3,5492 3,5588 1 Hollensk florina 2,7279 2,7353 1 V.-þýzkt mark 3,0309 3,0391 1 Itölsk líra 0,00610 0,00611 1 Austurr. Sch. 0,4296 0,4308 1 Portug. Escudo 0,1151 0,1154 1 Spánskur peseti 0,0761 0,0763 1 Japansktyen 0,03237 0,03246 1 írskt pund 11,058 11,088 SDR (sérstök dráttarr.) 06/07 8,4550 8,4777 ^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDE 7RIS 7. júli 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,150 8,172 1 Sterlingspund 15,587 15,629 1 Kanadadollar 6,782 6,800 1 Dönsk króna 1,0624 1,0652 1 Norsk króna 1,3420 1,3456 1 Sænsk króna 1,5760 1,5802 1 Finnskt mark 1,8047 1,8095 1 Franskur franki 1,4070 1,4108 1 Belg. franki 0,2036 0,2042 1 Svissn. franki 3,9512 3,9147 1 Hollensk florina 3,0007 3,0088 1 V.-þýzkt mark 3,3340 3,3430 1 Itölsk lira 0,00671 0,00672 1 Austurr. Sch. 0,4726 0,4739 1 Portug. Escudo 0,1266 0,1269 1 Spánskur peseti 0,0837 0,0839 1 Japanskt yen 0,03561 0,03571 1 Irskt pund 12,164 12,197 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1) . 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* . 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......10,0% b. innstæður í sterlingspundum . 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur aíurðalán ....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóðsféiagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er ( raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Fimm ár veröa að líöa milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júlímánuö 1981 er 251 stig og er þá miðað viö 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. júlí síðastliöinn 739 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. ■ Hljóðvarp klukkan 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ Klukkan 22.35 er á dagskrá hljttðvarpsins „Miðnæturhrað- lestin“ eftir Billy Ilayes oj? Willi- am Hoffer. í þýðiniíu Kristjáns VÍKKÓssonar. Þessi saga er sönn frásögn Billy Hayes sem er ungur maður af því er hann var handtekinn í Istanbul í Tyrklandi, sagði Kristján, er Útvarp kl. 10.30 „Sjávarútvegur og siglingar“ Á dagskrá hljóðvarps klukkan 10.30 árdcgis er þátturinn „Sjávarútvcgur og siglingar“ í umsjá Guðmund- ar Hallvarðssonar. Rætt verður að þessu sinni við Harald Henryson sem er formaður sjóslysanefndar og við Ingólf Stefánsson fram- kvæmdastjóra Farmanna og fiskimannasambandsins, en hann á einnig sæti í sjóslysa- nefnd. Umræðuefnið í þættinum er skýrsla sjóslysanefndar fyrir árið 1980. blm. hafði samband við hann. Hann var handtekinn þar sem hann reyndi að smygla inn í landið 2 kílóum af hassi. Hlaut hann 50 mánaða fangelsi, en er 53 dagar voru eftir af dómi þeim var dómnum breytt í lífstíð- arfangelsi. í fimm ár þurfti Billy að þola niðurlægingu og misþyrm- ingu að ógleymdri lífsreynslu á geðsjúkrahúsi sem nefnist Bad- erkoy. Fjölskyldan gerði ítrekaðar tilraunir til að fá hann lausan en að lokum reynir hann svo flótta- tilraun. Illjóðvarp klukkan 20.00 Sumarvaka Séra Garðar Svavarsson les úr æviminningum sínum Klukkan 20.00 í kvöld er á dagskrá útvarpsins Sumar- vaka. Karlakór KFUM mun syngja undir söngstjórn Jóns Halldórssonar. Baldur Pálma- son mun lesa fjögur vor- og sumarkvæði eftir Einar Bene- diktsson. Að lokumr mun séra Garðar Svavarsson vera með fyrsta þátt úr æviminningum sínum „Sumarsveit bernsku minnar". Þar segir séra Garðar frá kirkju- staðnum og fyrrverandi prests- setri að Hraungerði í Flóa á meðan öidin enn var ung. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 8. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhannes Tóm- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gerða“ eftir W.B. Van de Hulst; Guðrún Birna Hann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (13). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Kirkjutónlist. Missa brevis nr. 1 í F-dúr eftir J.S. Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey og Pro Arte-kórinn í Lausanne syngja með Pro-Arte- hljómsveitinni í Miinchen; Kurt Redel stj. 11.15 Gísling i veldi ajatoll- anna. Kaflahrot úr bókinni „Gíslar i 444 daga“ eftir Sheldon D. Engelmayer og Robert J. Wagman. Róbert Arnfinnsson les. 11.30 Svend Saaby-kórinn syngur lög frá ýmsum lönd- um. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. SÍÐDEGID 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sína (3). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ilan de Vries og Fílharm- óníusveitin i Amsterdam leika Óbókonsert í F-dúr op. 110 eftir Johann Kalliwoda; Anton Kersjes stj./Fílharm- óníusveitin i Berlín leikur Sinfóníu nr. 3 i a-moll op. 56 eftir Felix Mendelssohn; Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „IIús handa okkur öllum“ eftir Thöger Birkeland. Sigurður Helga- son les þýðingu sína (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sumarvaka a. Kórsöngur: Karlakór KFUM syngur. Söngstjóri: Jón Ilalldórsson. b. Sumarsveit bernsku minnar. Séra Garðar Svav- arsson flytur fyrsta hluta minninga sinna frá þeim árum er hann dvaldi í Flóan- um. c. „ — allt er sumri vafið“. Baldur Pálmason les fjögur vor- og sumarkvæði eftir Einar Benediktsson. 21.10 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thor- oddsen. Brynjólfur Jóhann- esson leikari les (3). 22.00 Hljómsveit Victors Silv- esters leikur lög eftir Rich- ard Rodgers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ eftir Billy Hayes og William Iloffer. Kristján Viggósson les þýðingu sína (3). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna — „The Beatles“; þriðji þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári.) 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Ræsir hf. bauð 28 leigubílstjórum til Þýskalands R/ESIR HF.. sem hefur umboð fyrir Mercedes Benz-bíla hér á landi, bauð nýlega í ferð til Vestur-Þýskalands 28 leigubíl- stjórum víða að af landinu og hcimsóttu þeir m.a. bílaverk- smiðjur Mercedes Benz. Komið var til Trior, Baden- Baden, Stuttgart og fleiri borga og síðan haldið upp í Austurrísku Alpana og dvalið um hrið á skíðahóteli. Á leiðinni þaðan var farið til Bodenvatns, stoppað að Lindau og gamall kastali skoðað- ur. Síðustu tvær næturnar var gist á hóteli í Frankfurt og haldið heim frá Luxemborg. Þótti ferðin takast hið besta og rómuðu ferðalangarnir gestrisn- ina, sem þeir mættu á leiðinni. Vildu þeir koma á framfæri sér- stöku þakklæti til Ræsis hf. Ræsir hf. hefur boðið í sex svona ferðir og var farið fyrst 1966 með 62 menn. Fararstjórar í þessari ferð voru Geir Þorsteins- son, forstjóri, og Oddgeir Bárðar- son, sölustjóri. Ilér cru bílstjórarnir ásamt fararstjórum á bílasaíni Mercedez Benz í Stuttgart. í ferðina fóru: Árni Hclgason. Árni Vigfússon, Ásgeir Kjartansson, Bjarni Vigfússon, Einar Bjarnason, Ellert Kárason, GísH Brynjólfs- son. Guðbergur ólafsson, Grétar Andrésson, Guðlaugur Eiríksson, Guðmundur Vaidimarsson, Gunnar Þorbcrgsson, Gústaf ófcigsson, Halldór Þórðarson, Heiðar Steingrímsson, Ilelgi Einarsson, Jón Bárðarson, Kári Gunnarsson. Kristján Jóhannsson, Magnús Magnús- son, Magnús Vilhjálmsson. Ólafur Gunnarsson, ólafur Sveinsson, Runólfur Engilhertsson. Sigfús Brynjólfsson. Sigurður Ásbjörnsson, Valdimar Gislason, Þórarinn Vilhjálmsson og fararstjórarnir Geir Þorsteinsson, forstjóri Ræsis hf., og Oddgeir Bárðarson söiustjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.