Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981 25 félk í fréttum + Trudeau lorsætisráðherra Canada er sannar- sýndi Trudeau acrobatic á tramhólíni fyrir fjöida lega marjft til lista lajft. Meðíyljfjandi mynd er áhorfenda. Tekið skal fram að þetta var ekki jfert tekin í Ottawa á þjMhátiðardeífi Canada en þar sem embættisverk. + Á þessari mynd má sjá litla ameriska stúlku ojí foreldra hennar. Þejfar Amy fæddist 6. júni vó hún aðeins 665 >fr. og var henni því vart hugað lif. En sú litla var ekki á því að gefast upp og hefur nú komist yfir erfiðasta hjallann. + Patula heitir þessi 28 ára gamli maður en hann er einn af fjölmörgum fötluðum í Sri- Lanka. I'ótt honum hafi aldrei verið gert mögulegt annað en að sitja í dyrum þessa hreysis og horfa á apana í trjánum fyrir utan telur hann sig Ijónheppinn. „Mér er þó færður matur þegar hann er til og týndar af mér lýsnar við og við.“ Þá það má vist kalla heppni þvi mörg fötluð börn þarna fá ekki litið dagsins Ijós þvi þau eru lokuð inni og hlekkjuð við veggi heimila sinna sökum þess hve foreldrar þeirra skammast sín fyrir þau. I Danmörku hafa nú verið stofnuð samtök um að hjálpa þó ekki væri nema smá hluta af þessum börnum, en það er eins og svo oft: PENINGANA VANTAR. Vægast sagt hundalíf Skrifstofa og efnagerð okkar veröur lokuö vegna sumarleyfa 13. júlí — 10. ágúst. Agnar Ludvigsson hf., Nýlendugötu 21, sími 12134. Hestamót Snæfellings veröur haldiö á Kaldármelum 18. júlí og hefst kl. 13.30. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 250 m skeiö, 250 m unghrossahlaup, 350 m stökk, 800 m stökk, 800 m brokk. Ennfremur fer fram unglinga- keppni félagsins, 12 ára og yngri og 13—15 ára. Einnig gæöingakeppni, A og B flokkur. Þátttaka tilkynnist í síma 93-8252 eöa 93-6730 fyrir 14. júlí. Hestamannafélagiö Snæfellingur. Almennur fundur verður haldinn í félagi matvörukaupmanna og félagi kjötverslana í kvöld kl. 20.30 aö Hótel Loftleiöum. Dagskrá: 1. Framkvæmd á reglugerö um afgreiöslu- tíma verslana í Reykjavík. 2. Önnur mál. Stjórnirnar. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum ^||» KAHNAdÆH HVERFISGOTU 103 SIMI 25725 Frá Kennara- háskóla íslands Kennarar meö kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands þ.e. fyrir 1974, sem lokiö hafa háskólaprófi eöa sambærilegu prófi í kennslugrein eöa kennslugrein- um sem veita þeim réttindi til kennslu á framhalds- skólastigi samkvæmt lögum um embættisgengi kennara og skólastjóra en vantar tilskiliö nám í uppeldis- og kennslufræöi til aö öölast skipun í starf sitt eiga kost á aö Ijúka því námi viö Kennaraháskóla íslands. Gert er ráö fyrir aö námiö skiptist í heimavinnu aö vetri og sumranámskeiö sumariö 1982. Umsækjend- ur skulu vera undir þaö búnir aö þurfa aö mæta í skólanum í nálægt vikutíma eftir næstu áramót. Þeir sem áhuga hafa á umræddu námi eru beðnir aö senda afrit af prófum sínum og gera grein fyrir starfsferli aö loknu kennaraprófi ásamt öörum þeim uþþlýsingum sem þeir telja aö gildi hafi fyrir 1. sept. og veröur haft samband viö þá síðar í sumar eöa haust. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SIMIN'N ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.