Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981 31 Valur mætir Enqlandsmeisturum Aston Villa DREGIÐ var til fyrstu umferðar- innar í Evrópukeppnunum þrem- ur í knattspyrnu i (?a“r og er, eins og va nta mátti, marRt athyKÍis- verðra ieikja fram undan. í Evrópukeppni meistaraliða má setíja að Valsmenn hafi heldur hetur dottið í lukkupottinn. en þeir drógust geKn enska meist- araliðinu Aston Villa ok dróst nafn Villa á undan þannig að liðið á rétt á heimaleik á undan. Valsmenn hafa hins vegar þegar hafið umleitanir að breyta því. Tveir Islendingar verða meðal leikmanna í meistarakeppninni auk Valsmanna, Ásgeir Sigur- vinsson, sem kominn er til þýska meistaraliðsins Bayern Munchen, og Pétur Pétursson, sem genginn er í raðir Anderlecht frá Belgíu. Ásgeir og félagar mæta sænska meistara- og yfirburðaliðinu Öst- Ein skærasta stjarna Aston Villa er Gary Shaw. Aöeins 21 árs var hann kjörinn efni- legasti ungi leik- maður Englands. er, Pétur og Anderlecht heim- sækja hins vegar pólska liðið Widzew Lodz. Drátturinn lítur annars svona út: Widzew Lodz — Anderlecht St. Etienne/D. Berlín — FC Zur. Ferencvaros — Banik Ostrava Celtic — Juventus Hibern. Möltu — Rauða Stjarnan Oulon Pallusera — Liverpool Öster — Bayern Munchen Benfica — Omonia Nocosia Austria Vín — Partizan Tirana Din. Kiev — Trabzonspor IK Start — AZ ’67 Alkmaar Aston Villa — Valur Progress Niederk. — Glentoran BK Köben — Athlone CSKA Sofia — Real Sociedad Uni Craiova — Ol. Pireus ppReynum að fá fyrri leikinn hér heima“ -VID SETTUM okkur strax i samband við forráðamenn Aston Villa þegar við vissum um dráttinn. Við hofum sett fram óskir um að fyrri leikur liðanna verði á Laugardalsvellinum 15. sept. Samkvæmt drættinum eigum við að leika útileik okkar fyrst. En þar sem við förum í keppnisíerð til Vestur-Þýskalands og leikum við Borussia Dortmund I októberbyrjun þá myndi það henta okkur vel að leika fyrri leikinn hér heima. Við íáum svar við þessu á næstu dögum.“ sagði formaður knattspyrnudeildar Vals, Jón Gunnar Zoega í gær. Jón sagði ennfremur að það væri mikill fengur fyrir islenska knattspyrnu og knattspyrnuáhugamenn að fá sjálfa Englandsmeist- arana í heimsókn. Lið Aston Villa væri í fremstu röð í heiminum og þar væru margir mjög snjallir knattspyrnumenn. Það er ekki á hverjum degi sem slík lið leika hér á landi. _ „Mjög ánægður með mótherjana” — segir varnarmaðurinn sterki Dýri Guðmundsson “ÉG ER mjög ána'gður með mótherja okkar í Evrópukeppni meistaraliða. Það er ávallt ánægjulegt að fá fræg og sterk lið í heimsókn,” sagði hinn sterki varnarmaður Valsliðsins í knattspyrnu Dýri Guðmundsson er Mbl. spjallaði við hann í gærdag. „Þetta er í fyrsta skipti sem meistaraflokkur Vals í knatt- spyrnu fær lið frá Englandi sem mótherja í Evrópukeppni. Valur hefur mætt liði frá Skotlandi en ekki frá Englandi. Lið Aston Villa er mjög sterkt. Þeir hafa jöfnu, sterku og duglegu liði á að skipa eins og kom svo greinilega fram á síðasta keppnistímabili er þeir urðu enskir meistarar. Eg á mitt uppáhaldslið í Englandi og það er Liverpool. Auðvitað vonaði ég að þeir yrðu mótherjar okkar en næst á eftir þeim á óskalistanum var lið Aston Villa. Valur er með mjög frambærilegt lið í dag þegar allir leikmenn liðsins eru heilir. Ég hef þá trú að'við getum vel staðið í þessu snjalla liði hér á Laugardalsvellinum, sagði Dýri sem fær væntanlega nóg að gera í vörninni þegar liðin leika leiki sína.“ - Þr. Dýri Guðmundsson hinn sterki miðvöröur Valsliðs- ins. DINO fyrir dáðadrengí og draumadísír. DINO samfestingar, peysur og buxur úrlwill, khaki, denim og rifEluðu flaueli í mörgum, mörgum litum. GYLMIR ♦ G&H 3.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.