Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1981 í DAG er miðvikudagur 8. júlí, sem er 189. dagur ársins 1981, SELJU- MANNAMESSA. — Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 11.29 og síðdegisflóö kl. 23.47. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.20 og sólarlag kl. 23.43. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.33 og .tunglið í suðri kl. 19.17. (Almanak Háskólans.) Lítið til fugla himinsins, þeir sá ekki nó upp- skera og þeir safna ekki heldur i hlöður, og yðar himneski faðir fæðir þá, eruð þér ekki miklu fremri en þeir. (Matt. 6, 26.) | KRDSSGATA I 1 ■ r ■ ■ 6 7 8 9 11 m- - 13 1 l ‘ ■ □ I.ÁííKTT: 1 nrcmst. 5 sórhljoðar. fí snákinn. 9 hlása. 10 fólaK. 11. cndinK. 12 a'ttarnafn. 12 ha-ta. 15 ílát. 17 skjiiKradi. LÓDRÉTT: 1 hvorfular. 2 hása. 3 mannsnafn. 1 toturnar. 7 Klor. 8 spil. 12 stúlka. 11 údrukkin. Ifi til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: 1 hýsn. 5 keim. fi árás. 7 apr. 8 lómur. 11 áð. 12 nam. 11 turn. lfi armana. LÓDRKTT: 1 hráólátur. 2 skálm. 3 nes. 1 smár. 7 æra. 9 óóur. 10 unna. 13 móa. 15 rm. ARNAD HEILLA Afmæli. Sjötug er í dag, 8. júlí, Guðrún B. Ipsen, Skúla- götu 68, Rvík. Hún dvelur þessa viku í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði, í orlofsviku hús- mæðra. | FRÁ HðFWINNI Afmæli. í dag, 8. júlí, er áttræður Magnus Jónsson sjómaður frá Vestmannaeyj- um, síðast húsvörður að Austurbrún 6 hér í bænum. Hann er nú hættur störfum og í dag er hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Blönduósi. Afmæli. Sjötugur er í dag Jón Þorsteinsson leigubílstjóri, Hverfisgötu 91 hér í Rvík. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á heimili dóttur sinnar að Hringbraut 36 í Hafnarfirði, eftir kl. 20 í kvöld. í fyrrakvöld kom Irafoss frá útlöndum til Reykjavíkur- hafnar en hafði haft viðkomu á ströndinni. I gær fór skipið af stað áleiðis til útlanda. í fyrrakvöld fóru á ströndina Uðafoss og Urriðafoss. í gær voru væntanlegar frá útlönd- um Skaftá og Rangá. Arnar- fell náði ekki til hafnar í gær Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra: Ekki hægt að nefna ákveðnar tölur um launahækkanir lækna °CrHuAJP Svona, fljótur nú að rista á. — Við erum svo forvitnir að sjá hvað við höfum látið í hann!! og er væntanlegt í dag — að utan. Litlafell fór á ströndina í gær. Þá kom Kyndilll í gær og hélt samdægurs aftur í ferð. í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og leiguskipið Gustav Berhman (Hafskip) er vænt- anlegt að utan í dag. Þá kemur rússneska skemmti- ferðaskipið Estonia í dag og fer aftur í kvöld. |t-MÉ'l IIFt j Minnstur hiti á láglendi i fyrrinótt var tvö stig að því er hermdi í veðurfregnum í gærmorgun. Var það á nokkrum stöðum á norðan- verðu landinu. Uppi á há- lendinu var aðeins eins stigs hiti í fyrrinótt. Hér í Reykja- vík fór hitastigið niður i 10 stig. Ekki töldu veðurfræð- ingarnir sig sjá fram á neinar breytingar á veðrinu og hjuggust við áframhald- andi norðaustanátt og óbreyttu hitastigi. Mcst rigning í fyrrinótt var 4 millim. á Fagurhólsmýri. Seljumannamessa er í dag, „messa til minningar um írskt flóttafólk, sem sagan segir að hafi látið lífið á eyjunni Selju, skammt frá Björgvin á 10. öld“. (Stjörnu- fræði / Rímfr.) Grensásprestakall. Sókn- arpresturinn, sr. Halldór S. Gröndal, verður fjarverandi vegna sumarleyfis fram til 10. ágúst nk. Á meðan annast sóknarprestar Háteigskirkju prestsverk fyrir hann. — Sóknarnefndin. | MIHWINQAR8PJÖLP | Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Há- teigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl-ágúst verð- ur skrifstofan opin kl. 9—16, opið í hádeginu. Kvold-. nætur og helgarþjónust* apótekanna í Reykjavtk veróur sem hér segir 3. júlí til 9. júlí að báðum dögum meðtöldum: i Reykjavikur apóteki. En auk þess verður Borgar apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstotan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftír kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tit klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöðinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 6. júlí til 12. júlí að báðum dögum meðtöldum er í Akureyrar apóteki. Uppl. um laekna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna. 22444 eöa 23718. Hafnarfjóröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgídaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18 30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, tandspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstodin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalmn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þlóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn islands viö Hringbraut: Opiö daglega kl. 13.30—16. Yfirstandandi sérsýnmgar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í tilefni aí 100 ára afmæli listamannsins. Vatnsiita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóöbókasafn — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbóka- pjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud kl 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opió daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sjma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl- 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan helur bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.