Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.07.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ1981 Hart barist í 3. deild UM IIELGINA fóru fram fjórir leikir í D ok E riftli 3. deildar fyrir norðan ok má soKja að um hafi verið að ra-ða markareKn a.m.k. i sumum. D-riðill: Reynir - IISAII 10-0 (fi-0) Tinda.sti.il - KSO-I (0-1) trrMih ÁrroAinn - IISÞb. 1-2 (0-2) Mairni — I>aK«brún H—0 (6—0). Það má segja að Ár- skógsstrendinKar hafi tekið USAH í kennslustund um helgina er liðin mættust í D-riðli 3. deildar. Mörk Reyn- is skoruðu eftirtaldir. Bjðrn Friðþjófsson 5, Guðmundur Hermannsson 1, Garðar Níelsson 1, og Jens Sigurðs- son 1. í leik Tindastóls og KS skoraði Þorgeir Reynisson. Mörk HSÞ skoruðu Jónas Skúlason og Árni Þorgríms- son en Örn Tryggvason svar- aði fyrir Árroðann. í Ieik Magna og Dagsbrún- ar skoraði Valdimar Júlíus- son 3 og þeir Sæmundur Guðmundsson, Hringur Hreinsson, Kristinn Bjama- son og Jón Ulugason eitt hver. - jor. Geir og Gunnar til Þýskalands TVEIR íslenskir hand knattleiksþjálfarar þeir Gunnar Einarsson sem þjálf- ar Stjörnuna og Geir Hall- steinsson sem þjálfar FII munu haida til Vestur- Þýskalands í lok júlí og dvelja þar í 8 daga á hand- knattleiksþjáiíaranámskeiði í Freiburg. Meðal fyrirles- ara og kennara á námskeið- inu er hinn heimsfrægi Vlado Stenzel, sem þjálfar landslið V-Þjóðverja. FH til Danmerkur MEISTARAFLOKKUR FH i handknattleik mun I ágúst- mánuði fara til Danmerkur i æfingar- og keppnisferð. Lið FH hefur samið um marga leiki i ferðinni. Meðal mót- herja þeirra verða flest sterkustu 1. deildar liða Danmerkur. Ferð FH mun standa i um hálfan mánuð. Eins og kunnugt er tekur liðið þátt i Evrópukeppninni i handknattleik næsta keppnistimabil og ætlar sér að búa sig sérlega vel undir tímabilið. Til þess að afla fjár i ferðina mun handknattieiks- deildin halda útimarkað á föstudagskvöld við Fjarð- argötu í Hafnarfirði. Þar verður margt eigulegra muna til sölu á KÓðu verði. Heimsmet Bandarikjamaðurinn Ben Plucknett setti i gærdag nýtt ok glæsilegt heimsmet i krinKlukasti á móti i Stokk- hólmi. Kastaði Plucknett 72.34 metra. Plucknett bætti eiifið met, sem var 71,20 metrar og sett fyrir skömmu. Evrópukeppni bikarhafa: Fram leikur gegn írsku bikarmeisturunum Dundalk FRAMARAR voru ekkert sérlega heppnir er dregið var til fyrstu umferðarinnar i Evrópukeppni bikarhafa. En það er ekki venjan að Fram sé heppið i slíkum dráttum. Mætir liðið írska félag- inu Dundalk og verður að segjast eins og er, að Fram á mestu möKuleikana meðal islensku lið- anna, að komast áfram i keppn- inni. Ilvort að tekjurnar verða einhverjar er vafasamara mál. Annars leika eftirtalin lið saman: Tottenham — Ajax KTP Kotka — Bastia Frankfurt — Paok Salonika Din. Tblisi — GAK Graz Barcelona — Traktor Plodiv Swansea — Polit./Loko Leipzig Vaalerengen — Legia Varsjá SKA Rostov — Anacaraguco Vasas Budapest — U. Paralimi Ballymena — AS Roma Lausanne — Kalmar FF Jeunesch Esch — Velez Mostar Standard — Floriana FC Fram — Dundalk Dukla Prag — Rangers Vejle BK - FC Porto Ódýrt sigur- mark Völsunga VÖLSUNGAR sigruðu Fylki með einu marki gegn engu i 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu á Ilúsavik um helgina, og hélt liðið þar með sinu striki i deildinni, en velgengni félagsins i íslandsmót- inu hefur verið betri en margan grunaði. Vegna þrengsla i blað- inu i gær varð frásögn af leikn- um að bíða dagsins i dag. Sigur Völsunga var eftir atvik- Golfkúla á GOLFKÚLUR hafna stundum á ótrúlegustu stöðum. þær hafa fundist upp i trjám, ofan i kanínuholum. fastar á gaddvírs- broddum svo eitthvað sé nefnt. En kúla ein sem fannst á Puerto De Ilirro golfvellinum í Madrid þótti fara langt með að slá öll met. Ilún fannst á miðjum teig 15. brautar og beið þar róleg eftir að einhver sendi sig fram á völlinn. Eiganda hins vegar vant- aði illileKa. Síðar kom í ljós. að Garry nokkur Birch hafði i teigskoti þrumað kúlunni svo langt út i órækt, að hann lagði ekki í að leita hennar. Stillti hann nýrri kúlu upp, en áður en Leiðrétting I EINKUNNAGJÖF MorKun- blaðsins fyrir síðari leik Þórs ok KA í 1. deildar keppninni i knattspyrnu slæddist á einhvern óskiljanlcKan hátt nafn Rúnars SteinKrímssonar, sem var ekki einu sinni með i leiknum. Er þetta i meira lagi einkennileKt þegar að er gáð, að Rúnar er 12. maður á blaði hjá Þór, en sem kunnugt er leika aðeins 11 leik- menn í einu. Eru lescndur beðnir velvirðingar á þessum furðulcgu mistökum. um sanngjarn, en sigurmarkið hefði þó mátt vera heldur dýrara. Skot Magnúsar Hreiðarsson af 20—25 metra færi þaut beint að Ögmundi markverði og öllum til mikillar furðu, Ögmundi sjálfum þó vafalaust mest, rann hann í gegn um klofið á markverðinum og inn í netið. Var Ögmundur svo miður sín, að hann hvarf af leikvelli nokkru síðar. villigötum hann gat hafið leik að nýju gerði skýfall og flúði Birch heim á hótel. Vitjaði hann hennar ekki, hreinlega gleymdi henni!! UEFA-keppnin: Víkingar til Frakklands Fram og Valur leika í kvöld f KVÖLD fer fram Meistara- keppni KSÍ á Laugardals- velli kl. 20.00. Að þessu sinni leiða sam- an hesta sina íslandsmeist- arar Vals 1980 og Bikar- meistarar Fram 1980, en þá urðu Valsmenn íslands- meistarar i 6. sinn en Fram- arar bikarmeistaranna i 4. sinn. Meistarakeppni KSÍ hófst árið 1969 og er þetta því í 13. sinn sem hún fer fram. Evrópukeppni bikarhafa: „Alltaf sama sagan“ „ÞAÐ ER alltaf sama sagan. heppnin leikur aldrei við okkur i Evrópukeppninni,u stundi Mart- einn Geirsson. fyrirliði Fram, er hann frétti um mótherja Fram, irska liðið Dundalk. „Ilvort eru þeir frá lýðveldinu eða Norður- Irlandi,'* vildi Marteinn vita, en hlm. gat ekki skorið úr um málið. VÍKINGAR fengu franska liðið Girondis Bordeaux sem mótherja í fyrstu umferð UEFA-keppninar í knattspyrnu og ef að likum lætur mun franska liðið reynast ofjarl íslenska liðsins. En fjörug- ur ættu leikirnir að geta orðið, frönsk knattspyrna þykir skemmtileg á að horfa, þar er mikið skorað af mörkum og áhersla lögð á knattleikni og siiknarknattspyrnu. Arnór Guð- johnsen og félagar hans hjá belgiska liðinu Lokeren fengu einnig franskan mótherja, Nant- es. Annars eru margir stórleikir á dagskrá og skulum við líta yfir dráttinn áður en lengra er hald- ið. Limerik — Southampton Sporting Lisbon — Red Boys Lux. PSV Eindhoven — Nestved Atl. Madrid — Boavista Videoton — Rapid Vienna Neuchatel — Sparta Prag Din. Tirana — KZ Jena SC Napólí — Radnicki Nus Tatabania — Real Madrid Sliema Wand. — Aris Saloniki Malmö FF — Wisla Krakow Hamburger SV — FC Utrecht Grasshoppers — WBA Bordeaux — Víkingur Feyenoord — Szombrierki Ipswich — Aberdeen Winterslag — Bryne Zenit Leningrad — Din. Dresden Magdeburg — B. Mönchengladb. Beveren — Linfield Valkekosken — Gautaborg AS Moiiako — Dundee Utd. Panathinakos — Arsenal Spartak — FC Briigge Kaiserslautern — Ácademic Sofia Arges Pitesti — Apoel Nikosía Inter Mílanó — Adanspor Hadjuk Split — VFB Stuttgart Din. Búkarest — Levski Spartak CSKA Moskvu — SK Graz. Fyrri leikirnir í umferðinni fara fram 16. september, en síðari leikirnir 30 september. Verður þá fljótlega dregið til næstu umferð- ar. Nantes — Lokeren Vaiencia Bretar sigruðu óvænt Valbjörn keppir á öldungamóti HIN síunga kempa Valbjörn Þorláksson muna taka þátt i Öldunga- meistaramóti Norðurlanda, sem fram fer í Larvik i Noregi 7.-9. ágúst nk. Valbjörn mun þar keppa í sex greinum þ.e. 110 m grindahlaupi, 200 m hlaupi, langstökki, 100 m hlaupi, hástökki og stangarstökki. Er ekki að efa að Valbjörn mun halda uppi heiðri íslands á þessum vígstöðvum enda allra manna hressastur miðað við aldur. Eins og flestum er i fersku minni varð Valbjörn þrefaldur heimsmeistari i Hannover árið 1979. Það er frjálsiþróttadeild KR, sem stendur straum af kostnaði við ferð Valbjarnar. BRETAR gerðu sér lítið fyrir ok báru sigurorð af Sovétmönnum í Helsinki-riðli undanúrslitanna i Evrópukeppninni i frjálsum íþróttum. Illutu Bretar 134 stÍK. sex stÍKum meira heldur en Sov- étmennirnir sem fenKU 128 síík- Finnar höfnuðu í þriðja sætinu með 115,5 stÍK. þá komu Júkó- slavar með 88 stÍK. BúlKarir með 83,5 stig, Svíar með 75 stig. Noregur með 64 stÍK ok loks Tyrkir með 20 stig. Talsvert var þarna af frægum íþróttamönnum, sérstaklega í þremur efstu liðunum. Til dæmis var Sebastian Coe þar meðal keppenda og hann sigraði örugg- lega í 1500 metra hlaupinu. Tím- inn var ekkert sérstakur, 3:46,47 mínútur. Coe sigraði einnig örugg- lega í 800 metra hlaupi, en tíminn þar var einnig frekar slakur, 1:47,57. Finninn Marti Vainio sigr- aði í 10.000 metra hlaupinu eftir mikið einvígi við Bretann Julian Goater, tíminn var 28:15,92, en tími Goater 28:17,88. Ef rennt er yfir eitthvað af úrslitum og afrekum, þá sigraði Rússinn Jury Sedihk í sleggju- kasti, en hann grýtti sleggjunni 76,38 metra. Finninn Arto Brygg- are sigraði í 110 metra grinda- hlaupi, tími hans var 13,77. 12 DAGA FERÐ VITT OG BREITT UM LANDIÐ Frá Reykjavik er ekiö aö Hellu þar sem gist er í fjórar nætur og fariö þaöan í skoöunarferöir um fegurstu staöi Sunn- anlands: — Þórsmörk — Skóqarfoss (Eyjafjöll) — Oyrhólaey — Sólheimajökul — Þjórsárdal — Gullfoss — Geysi — Skálholt. Ekiö veröur noröur Sprengisand, meö viö- komu í Nýjadal og Ald- eyjarfossi, aö Laugum I Suöur-Þingeyjarsýslu og gist þar í aörar fjórar nætur. Heimsóttir veröa staöir Noröanlands eins Ofl: — Mývatn — Krafla — Námaskarð — Oimmuborgir — Herðubreiöarlindir — Askja — Dettifoss — Hólmatungur — Hljóöaklettar — Ásbyrgi. Á níunda degi veröur fariö frá Laugum til Akureyrar meö viökomu viö Goöafoss. Gist verö- ur eina nótt á Akureyri. Frá Akureyri verður ekiö um Skagafjörö til Borg- arfjaröar og gist tvær nætur i Reykholti eöa Borgarnesi. Til Reykjavikur veröur fariö um Húsafell, Kaldadal og Þingvelli. Brottför 12. júlí og 26. júlí. Verö kr. 3.950,- innifaliö er akstur, hót- elgisting (2 m. herb.), fullt fæöi og leiðsögn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.