Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Símavarsla Starfskraftur óskast til símavörslu og vélrit- unar allan daginn. Þarf aö geta byrjaö 15. ágúst. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. merkt: „P — 6354“. Í4I Heimilishjálp — W Starfsfólk Félagsmálastofnunin auglýsir eftir starfsfólki til starfa viö heimilishjálpina. Upplýsingar veitir forstöðumaöur daglega í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Stjórn verkamanna- bústaða í Reykjavík óskar aö ráöa alalbókara. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu af tölvubókhaldi. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Nánari uppl. á skrifstofu V.B., Suðurlandsbraut 30. Stjórn verkamannabústaöa. Framkvæmdastjóri Auglýst er laust til umsóknar starf annars framkvæmdastjóra hjá Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Hafnarfjaröarbæjar viö starfs- mannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýs- ingar um starfið veitir undirritaöur. Umsóknir er greini m.a. menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum, Strandgötu 6, Hafnarfiröi, eigi síöar en 17. júlí nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Atvinna Óskum aö ráöa í eftirfarandi störf, frá og meö 10. ágúst n.k. (eftir sumarfrO: 1. Vanar saumakonur í sportdeild (léttur fatnaður). 2. Vanar saumakonur í regnfatadeild. 3. Starfs- fólk á hátíöni-suðuvélar í regnfatadeild, (karla eða konur). Uppl. gefnar í síma 11520 og 12200. Diskettuskráning Óskum eftir aö ráða vanan starfskraft til diskettuskráningar. Þarf að geta hafið störf, ekki síöar en 1. sept. n.k. Góö laun í boði fyrir hæfa manneskju. Umsóknir sendist til okkar fyrir 17. júlí. Bílaborg hf., Smiðshöfða 23. Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Tónlistarkennarar Tónlistarkennara vantar viö nýstofnaöan skóla í Vík í Mýrdal. Æskileg kennslufög tónmennt, píanó og/eöa blásturshljóöfæri. Vinsamlegast hringiö í síma 26527 eöa 99-7111. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á barna- deild, lyflækningadeild, handlækningadeild og vöktum frá 1. sept. eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 19600 milli kl. 11 og 12 og kl. 14—15. Reykjavík, 10.7. 1981 Hjúkrunarforstjóri Framkvæmdar- stjóri - Suðurnes Höfum verið beönir að leita eftir fram- kvæmdarstjóra fyrir Skipaafgreiðslu Suöur- nesja í Keflavík. Starfsins vegna er nauðsyn- legt að framkvæmdarstjórinn sé búsettur á Suöurnesjum. Umsóknir meö sem gleggstum upplýsingum sendist Gísla Erlendssyni, Rekstarartæki sf., Síðumúla 37, Reykjavík fyrir 18. júlí nk. rekstrartækni sf. Sfðumúla 37 - Slmi 85311 Kerfisfræði — kerfisforritun Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða starfsmenn í kerfisfræði- deild stofnunarinnar. Við leitum að fólki meö fágaöa framkomu, samstarfsfúsu og með vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra. Menntunarkröfur: 1. Tölvunarfræöingar, reiknifræðingar eöa háskólamenntun í skyldum greinum. 2. Tæknifræöingar eöa tæknar. SKÝRR bjóöa: 1. Góöa vinnuaðstöðu og viöfelldinn vinnu- staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum um- fangsmikil verkefni. 3. Nauðsynlega viðbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum, er greina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til SKÝRR, ásamt afriti prófskírteina, fyrir 17. júlí 1981. Umsóknar- eyöublöö fást í afgreiðslu og hjá starfs- mannastjóra, sem einnig veitir nánari upplýs- ingar. Skýrsluvélar Ríkisins og Reykjavíkurborgar Háaleitisbraut 9. Atvinnurekendur 23 ára gömul stúlka óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu starfi, hefur verslunarskólapróf og 4ra ára starfsreynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 17. júlí merkt: „Á 1773“. Kranamaður óskast Vanur kranamaöur á fastan byggingarkrana óskast strax. Uppl. í síma 34788 milli kl. 9—17 mánudag til föstudags. Vignir H. Bendiktsson, Ármúla 40. Víraverkstæði Ingvars & Ara sf. Vantar 3 menn strax. Upplýsingar í síma 27055 eöa á Hólmsgötu 8A, Örfirisey. Kennarar óskast Kennara vantar aö Fjölbrautaskólanum á Akranesi í eftirtaldar kennslugreinar: Stærð- fræöi, forritun, tölvufræði. Uppl. gefur Sig- uröur Guöni Sigurösson í síma 93-2391. Hagfræöi og viðskiptagreinar, uppl. gefur Engilbert Guömundsson, konrektor í símum 93-2544 eöa 93-2698. Skólameistari. Laust starf Norræna félagiö vill ráöa starfsmanna sem fyrst. Áskilin er vélritunar- og bókfærslu- kunnátta svo og nokkur leikni í norðurlanda- máli. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins í Norræna húsinu fyrir 20. júlí n.k. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Deildarsjúkraþjálfari óskast sem fyrst á endurhæfingadeild Landspítalans. Einnig óskast sjúkraþjálfarar frá 1. sept. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endur- hæfingardeildar í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á lyflækn- ingadeild 4 frá 1. sept. n.k. Einnig óskast hjúkrunarfræöingur í hálft starf á gervinýra frá 15. ágúst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Reykjavík, 12. júlí 1981. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.