Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 57 T-ble veitir barninu loft. T-bleian er meö rétta lagið fyrir barnið. Alltaf er einhver tegund V05- shampó sem hentar þér — Hótel Borg — Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar dans- tónlistinni í hléum. Komiö snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan dag- inn. Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg, sími 11440. HÚsnædisstofnun ríkásrins Tæknáderild Laugavegi 77 R. Sími 28500 Úfboó Fellahreppur, N-Múlasýslu 3 íbúðir í raðhúsi. Afhending útboösgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 14. júlí. Tilboöum skal skila til sömu aöila eigi síöar en þriöjudaginn 28. júlí kl. 14.00 og veröa þau opnuö aö viöstöddum bjóöendum. Seyluhreppur, Skagafjarðarsýslu 4 íbúöir í einbýlis- og parhúsi. Afhending útboös- gagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 15. júlí. Tilboöum skal skila til sömu aöila eigi síöar en miövikudaginn 29. júlí kl. 14.00, og veröa þau þá opnuð aö viöstöddum bjóöendum. Þórshafnarhreppur, N-Þingeyjarsýslu 6 íbúöir í par- og raöhúsi. Afhending útboðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 16. júlí. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en fimmtudaginn 30. júlí kl. 14.00, og verða þau þá opnuö að viöstöddum bjóöendum. Hvammstangahreppur, V-Húnavatnssýslu 4 íbúöir í sambýlishúsi. Afhending útboðsgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 20. júlí. Tilboðum skal skila til sömu aöila eigi síöar en miðvikudaginn 5. ágúst kl. 14.00, og verða þau þá opnuð aö viöstöddum bjóöendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaðar, Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. SSS-f imeö so09' I RanöV Iverönf ^ m9e9n^o ■.b\\ómb0 o°d » dans tra , Viún ^ ,r\r ■«* I kvöld sýna Módel ’79 hvorki meira né minna en ítalskan fatnað sem er hannaður af Gianni Versace sem er einn af færustu tízku hönnuðum í heiminum í dag, einnig sýna þau ýmis önnur heimsþekkt merki, sem tízkuverzlun * H. Líndal Skóla- vörðustíg 3, hefur ■ s — j umboð fyrir og selur. i. stnd^ versÖer í£2S~-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.