Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 icjo^nu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—lS.APRlL Reyndu art breyta til í krinK um þÍK <>K luKa til i leiAinni Kkki vritir af. NAUTIÐ 20. APRfL—20. MAl lleimsa'ktu kunninKja sem þú hrfur rkkert heyrt I úra lenKÍ. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Mikil spenna rikir i krinKum þÍK i daK. Reyndu hara aú slaka á. þetta laKast. j/S KRABBINN 21. JÚNf — 22. JÚLl l>ú átt enKa sok á rifrildi sem upp kom fyrir skommu. FarAu samt <>k hrjóttu isinn. Sá va'KÍr alltaf sem vitið hefur meira. r*i IJÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁCCST StarfiA á ritthvaA eftir að anKra þÍK ■ daK. Láttu þaA ekki á þÍK fá <>k brostu þinu blíAasta. MÆRIN 23. ACÍIST-22. SEPT. [>aA þýAir rkki aA Kefast upp. Tímarnir breytast <>k menn- irnir meA. VOGIN W/Í^TÁ 23. SRPT.-22. OKT. Kf þú strndur i laKfa'rínKum rAa OAru sliku. þá reyndu aA drifa þaA af sem fyrst. l>aA er rnKÍnn ha-ttari meA aA Keyma hlutina. DREKINN 23. OKT.-2I.NÓV. Vertu meAal fólks í kvóld <>k skemmtu þér. l>aA hiAur þln annasom vika. B BOÍÍMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Rryndu aA skrifa hréf sem hefur heAiA þin lenKÍ. I>ú ættir ekki aA trassa bréfa- skriftirnar <>K missa sam- handiA viA vini erlendis. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu ána KA(ur) í daK. því aA þú munt fá KlrAifréttir sim- leiAis. Lestu KÓAar bokmennt- Sl VATNSBERINN 20. JAN.-I8. FEB. Eins ok seKÍr: Allt sem þér vijiA aA aArir menn Kjori yAur. þaA skuliA þér <>k þeim Kjora. llafiA þetta huKÍast i daK. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Já. þeir sem eru 1 fiska- merkinu eÍKa rkki von á skemmtilrKum drKÍ I daK. heldur hversdaKsleKum <>k iAhurAasnauAum deKÍ. OFURMENNIN VIUNPU AE> KJAFTUftlNN ER .... S lv BAFA EBA JARÐAR&EíZlA - SULTU? BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Edgar Kaplan hefur skrif- að ánata bók um tvimenn- inRstaktík. Eitt sem hann gerir að umræðuefni eru veikar þriðju-handar- opnanir. Hann nefnir sér- stakiega þrjá mikilvæga kosti þeirra: 1) I>ær benda makker á útspií, 2) þær taka sagnrými frá andstæðingun- um, 3) þær auðvelda búta- hardagann. Við skulum skýra þetta nánar með dæmi. Suður gefur, enginn á hættu. Norður s KDG8 Vestur h 54 t 8753 1 Á43 Austur s10763 s 54 h D93 h ÁK10872 t K62 t ÁG IK107 I G65 Suður s Á92 h G6 t D1094 I D982 Vestur Noröur Austur SuAur - " “ pass pass 1 spaói 2 hjortu 2 spaóar 3 hjortu pass pass pass í þessu spili koma allir kostirnir þrír í ljós. Skoðum hvaða afleiðingar veika þriðju-handar-vakning norð- urs hefur. 1) Suður finnur gott útspil. Ef andstæðingarnir hefðu fengið að melda frjálst á spilin er mjög líklegt að suður hefði spilað út laufi eða tígli og gefið þannig slag. 2) Vegna þess hve lítið sagnrými a-v hafa fengið til að skiptast á upplýsingum er það hrein ágiskun hjá austri hvort hann á að lyfta í 4 hjörtu eða ekki. Hér giskaði hann rétt á, en n-s eru þó tryggir með meira en meðal- skor vegna útspilsins. Ef austur hefði hins vegar kosið að fara í geimið, hefði útspil- ið sennilega gefið n-s topp. 3) N-s gátu, án teljandi á hættu, barist upp í 2 spaða. Tveir spaðar fara tvo niður, en það er útilokað að vestur finni doblið í þessari stöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.