Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1981 51 Góð vísa aldrei of oft kveðin Það er víða í ræðu og riti, að mönnum er bent á mikilvægi þess að stunda líkamsæfingar og þjáifa líkamann. Þeir eru sem betur fer margir, sem hugsa vel um sig að þessu leyti, gera æfingar og stunda íþróttir reglulega. En þeir eru líka margir, sem alltaf eru „á leiðinni", ætla að fara að gera eitthvað í þessa áttina. Því eru þessar myndir birtar til ábendingar, að það er alveg áreiðanlegt, að góð vísa er aldrei of oft kveðin. Þessar einföldu myndir, sem ry/s///////) ~ BmrffUAt Ingölfmtíóttir hér fylgja skýra sig næstum sjálfar. 1. æfing. Handleggir teygðir hægt eins langt upp og mögulegt er, hægri og vinstri til skiptis. 2. æfing. Staðið með fætur sundur, bakhlutinn dreginn inn, og hendur á mjöðmum og sveigt til hægri og vinstri til skiptis. 3. æfing. Staðið með fætur sundur, bakhlutinn dreginn inn, hendur teygðar út í axlarhæð, lófar snúa upp. Nú eru handlegg- ir teygðir yfir höfuð til skiptis, tvisvar í senn, hinn handleggur- inn látinn hvíla á fótlegg á meðan. Eitt lítið lárviðar lauf Lárviðarlaufið, sem við notum til að bragðbæta ýmsan mat, er lauf lítils sígræns runna, lárvið- arins, „Laurus nobilis". Runninn er upprunninn í Austurlöndum nær og Miðjarðarhafslöndum og er auk þess ræktaður í suður- hluta Bandaríkjanna. í nágrannalöndum er lárviður- inn ræktaður innan dyra, en settur út í pottunum yfir heitasta tíma ársins. Vetrartímann þarf plantan að vera i ca. 10°C, og þarf litla vökvun. Eins og fyrr segir eru blöðin notuð til að bragðbæta mat og eru þau seld neytendum þurrkuð. Ur blöðunum er auk þess unnin olía, sem notuð er til ilmefna- gerðar. Lárviðurinn ber ávöxt, þ.e. blá ber, sem notuð eru við lyfjagerð. í Grikklandi hefur lárviðurinn, sem þar vex upp í allt að 50 feta hæð, verið í miklum metum frá fyrstu tíð, nánast talinn helgur, eins og lesa má um í grískri goðafræði og öðrum ritum. Lár- viðarsveigur var látinn á höfuð sigurvegara í Olympíuleikjunum í Grikklandi til forna, þar, og í Rómaríki hinu forna, voru keisar- ar og hetjur með lárviðarsveig um höfuð er sýna átti þeim virðingu. Sama má segja um líkneski guða, þar prýddi sveigur úr lárviði höfuðið. Skáld og andans menn voru einnig krýndir lárviðarsveig, og þaðan kemur nafnið „baccalaur- eate“ eða „bachelor" sem háskóla- gráða. Það er varla hægt að hugsa sér lárviðar-Iausa matargerð, nægir það að nefna síldina okkar og matreiðslu á henni. í Miðjarðarhafslöndum gætu þeir sjálfsagt varla komist af án lárviðarlaufs við matargerð. í Frakklandi er það t.d. aðaluppi- staðan í hinum ómissandi „bouquet garni". Sums staðar í þessum heims- hluta er lárviðarlaufið eins mik- ilvægt við matargerðina og salt. Og víst er um það, að eitt lítið lárviðarlauf getur gert gæfumun- inn við matargerðina, ef svo má að orði komast. LárviAurinn. f oE POORTERE, BELGIUM, COULUMS MILLS U.S.A. BRITINONS CARPTES LTD„ ENGLA^ Ö coCARPTES LTD- ENGLAND — NORDIC CARPETS LTD., ENGLAND — FORFAR CA/? Q -> O uj 59 z ^ œ < co i <: Q « z 3 < co -j _j i _j o 5 co h- co D Q UJ CQ ° I cc LU § I o Q. CL UJ UJ •- CQ W LU CQ 0C 28 < § 3 fc « O S CL o o s 2 o Q Q Z < I o <1 co =í J- X —) O ÚJ co o h- o ic; UJ oc Q uj £ o < S- U_ CL X UJ O t- n —J n" W £ o ^ -T co o CQ O o co I— UJ CL cc < o § < X co < Q < z < o Q H* r* O Q Œ CO co UJ Gólfteppaflóð! Viö flytjum inn gólfteppi frá helztu framleiöendum austan hafs og vestan, milliliöalaust. 3ja hver f jölskylda á íslandi kaupir gólfteppin hjá okkur. 40 tegundir - 100 litir. M.a. höfum við tekið fram 50 nýja liti síðustu 3 vikur. Einnig sérpöntunarþjónusta fyrir þann sem vill lit no. 101 eða einhvern annan úr prufusafninu. m CO 3J o o S Q r- O > > Z 3) 2 O O 5 n co > O z z o «, os í1 30 > 3 o Œ =0 3 d o - O CO CO O CO o X r* 5-° z m ° b I 'r- O > m S [- O m po m co X O H Z F co SEM SAGT TEPPI FYRIR ALLA, ALLS STAÐAR VERÐFRÁKR. 29-350 KR.PRFM. OG ALLT ÞAR Á MILLI 35.000 FERMETRA LAGER tryggir fljóta og góóa afgreiðslu teppanna á gólfiö. ÓTRÚLEGT MOTTUÚRVAL Stök teppi og mottur úr ull og gerviefnum vió allra hæfi á sanngjömu veröi O CD — m S 30 m s > o > co 2 co co V Z O b r~ 2 > 1° m I m m 1 -1 £3 C -H 2 F ! £ 00 CD > I Og síðast en ekki sízt GOÐIR GREIÐSLUSKILMALAR 10% staðgreiðsluafsláttur af gólfteppum af rúllum. SERTILBOÐ MEÐAN BIRGÐIR ENDAST: Skosk alullargólfteppi, aöeins 900 fm á ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI Ath. takmarkaöar birgðir á sértilboði. TEpprlrnd Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tryggvabraut 22, Akureyri. S: 96-25055. £ snaoiÐ — QNviöNH ' an siadtivo mvhs — vovnvo ‘siaddvo í3nouo° < V — VQVNVO ‘SiaddVO 13NOdOO — ‘VQVNVO ‘ Qll OPd SS31H33d — VldlSnV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.