Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 Blaðburðarfólk óskast Austurbær Laugavegur 1—33 Lindargata Barmahlíð Bergþórugata Úthverfi Langagerði Laugarásvegur 32—77 Rauðageröi Hringið í síma 35408 Hver-inn, Hveragerði Veitingahúsið Hver-inn býður gestum sínum upp á góðar veitingar í Rauða salnum um helgina. Verið velkomin. Hver-inn, Hveragerdi. Félag járniðnaðarmanna Skemmtiferð 1981 fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra veröur farin sunnudaginn 23. ágúst nk. Feröast verður aö Gullfossi og Geysi. Lagt veröur upp frá skrifstofu félagsins aö Suöurlandsbraut 30, kl. 9.00 f.h. Tilkynniö þátttöku til skrifstofu félagsins sem fyrst. Stjórn Félags járnidnaóarmanna. Óðal í aliaraleið Opið írá 18—1. Sumarsveinn Helgarpóstsins og Óðals. Síðasta sunnudag kepptu Þór Ingi Daníelsson sem hlaut 563 stig og Vilhjálmur Arnarsson sem hlaut 407 stig. í kvöld verður síðasti und- anriðillinn og ef að líkum lætur mun margt forvitni- legt hera fyrir augu. Urslitakeppnin veröur síö- an næsta sunnudag. Við opnum brandarabanka í kvöld opnum viö brandarabanka Óöals. Eins og allir vita eru stuttir brandarar fastir liöir í auglýsingum okkar. Nú gefum viö gestum okkar tækifæri á aö senda inn brandara í brandarabanka sem staösettur verður í húsinu. Bestu brandararnir veröa verölaunaöir og birtir í auglýsingum okkar. Þór Ingi hlaut 563 stig. Vilhjálmur hlaut 4U7 stig. í sunnudagsbíltúrnum Af hverju notarðu ekki báöar hendurnar Friörik? Ég get þaö ekki, ég verö aö stýra meö hinni. Spakmæli dagsins Sætastir eru sveinarnir á sumrin. Sjáumst öll í Óðali BLOW SHAMPOO Fyrir allar hártegundir NÚ GETUR ÞÚ ÞURRKAÐ HÁRIÐ MEÐ HÁR- ÞURRKU ÁN ÞESS AÐ ÞAÐ OFÞORNI. REYNIÐ BLOW.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.