Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRÁNING
3. scptember 1981
Ný kr. Ný kr.
Eming Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,816 7,838
1 Sterlingspund 14,452 14,492
1 Kanadadollar 6,543 6,561
1 Dönsk króna 1,0323 1,0352
1 Norsk króna 1,2921 1,2958
1 Saensk króna 1,5067 1,5109
1 Finnskt mark 1,7220 1,7268
1 Franskur franki 1,3453 1,3491
1 Belg. franki 0,1968 0,1973
1 Svissn. franki 3,6570 3,6673
1 Hollensk florina 2,9058 2,9140
1 V.-þýzkt mark 3,2264 3,2355
1 Itólsk lira 0,00644 0,00646
1 Austurr. Sch. 0,4598 0,4611
1 Portug. Escudo 0,1193 0,1197
1 Spánskur peseti 0,0803 0,0805
1 Japansktyen 0,03408 0,03418
1 Irskt pund 11,794 11,828
SDR (sérstök
dráttarr.) 02/09 8,8863 8,9113
V
\
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
03. september 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sal a
1 Bandaríkjadollar 8,598 8,622
1 Sterlingspund 15,897 15,941
1 Kanadadollar 7,197 7,217
1 Dönsk króna 1,1355 1,1387
1 Norsk króna 1,4213 1,4254
1 Sænsk króna 1,6574 1,6620
1 Finnskt mark 1,8942 1,8995
1 Franskur franki 1,4798 1,4840
1 Belg franki 0,2165 0,2170
1 Svissn. franki 4,0227 4,0340
1 Hollensk florina 3,1964 3,2054
1 V.-þýzkt mark 3,5490 3,5591
1 Itölsk lira 0,00708 0,00711
1 Austurr Sch. 0,5058 0,5072
1 Portug. Escudo 0,1312 0,1317
1 Spánskur peseti 0,0883 0,0886
1 Japansktyen 0,03749 0,03760
1 Irskt pund 12,973 13,011
V
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóösbækur ...............34,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.11... 37,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11 . 39,0%
4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrísreikningar:
a. innstaeður í dollurum........10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir......(26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar .....(28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
4. Önnur afurðalán ......(25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0%
6. Vísitölubundin skuldabréf ........ 2,5%
7. Vanskilavextir á mán............4,5%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrisijóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líður. Því er í raun
ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1981 er 259 stig og er þá miðaö viö 100
1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. júlí
síðastliðinn 739 stig og er þá miöaö víö
100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981
George Scttal, sem leikur aðalhlutverkið i Russian Roulette.
Tekst að bana forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna?
Bandaríska njósna-
myndin, Russian Roul-
ette, frá árinu 1975, verð-
ur á dagskrá í kvöld og
fjallar hún um kapphlaup
til að koma í veg fyrir að
forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, sem er í opin-
berri heimsókn t Kanada,
verði drepinn. Eini mað-
urinn, sem veit sannleik-
ann í þessu máli er fangi
... Myndin er spennandi
og með aðalhlutverk fer
hinn þekkti Hollywood-
leikari George Segal.
Kvikmyndin er byggð á
sögu Tom Ardies, leik-
stjóri er Lou Lombardo en
þýðandi Þórður Örn Sig-
urðsson. Myndin tekur um
það bil eina klukkustund
og fjörutíu mínútur.
Útvarp kl. 21.30:
Hugmyndir heimspek-
inga um sál og líkama
í kvöld er flutt fyrsta erindi af
þremur um hugmyndir heim-
spekinga um sál og líkama, sem
Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur.
Fyrsta erindið er um hug-
myndir Forn-Grikkjans Aristó-
telesar, annað erindið fjallar um
hugmyndir René Decartes og að
síðustu er sagt frá hugmyndum
20. aldar efnishyggju.
Sagði Eyjólfur Kjalar er hann
var spurður nánar út í efni
erindanna, að þau væru til þess
að fólk sæi, að þær hugmyndir,
sem við göngum út frá sem
vísum, þurfa ekki endilega að
vera þær einu réttu og að jafnan
er eitthvað bogið við þær.
Aristóteles sýnir fram á hug-
myndir, sem voru honum eðli-
legar en okkur þykir framandi
nú. Réne Decartes skýrir frá því,
sem við göngum út frá sem vísu
að vísindahyggja nútímans sem
hefur verð ríkjandi á þessari öld
hefur tilhneigingu til að skýra
öll svokölluð sálarlifsfyrirbæri
sem efnisleg fyrirbæri, um þetta
fja.Ila fyrirlestrar Eyjólfs Kjal-
ars Emilssonar
Reykjavik:
Fræsingar á
götum vegna
viðgerða
„Við erum nýbúnir að fá fræsara
til þess að nota við viðgerðir á
götunum og þessi aðfcrð sparar
mjög mikið malhik. þegar við þurf-
um að lcggja yfir djúp hjólför,“
sagði Ingi U. Magnússon, gatna-
málastjóri Reykjavikurhorgar. í
samtali við Mbl. í gærkvöldi. þegar
hann var spurður um þær fjöl-
mörgu rákir, sem búið er að rista
viða í götur Reykjavíkur að undan-
förnu.
„Þar sem við ristum þvert yfir
götu er það gert vegna þess að þá á
að gera við hluta af götunni og rist
er þvert yfir til þess að ná hnökra-
lausri tengingu nýs og gamals mal-
biks,“ sagði Ingi, „það eru margir,
sem hafa spurt um þessar viðgerðir
að undanförnu, sérstaklega vegna
þess að rákirnar hafa verið opnar í
nokkurn tíma en það er vegna þess
við verðum að vera nokkuð á undan
með þessa framkvæmd, þar sem það
er mjög fljótlegt að leggja sjálft
malbikið og svo hefur veður hamlað,
því þetta verk þarf að vinna í þurru
veðri.“
Einn af bílum borgarbúa á fræsing-
unni.
Útvarp Reykjavfk
FÖSTUDKGUR
4. september
MORGUNINN_____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bam.
7.15 Tonleikar. bulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Astrid Hannes-
son talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Emdurt.
þáttur llelga J. Ilalldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Porpið sem svaf“ eftir Mon-
ique P. de Ladehat; í þýðingu
Unnar Eiríksdóttur. Olga
Guðrún Árnadóttir les (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregjnir.
10.30 Islensk tónlist. Manuela
Wicsler og Ilelga Ingólfs-
dóttir leika „Sumarmál“ eft-
ir Leif bórarinsson/ Ilona
Maros syngur „Aríu“ eftir
Atla Heimi Sveinsson með
Maros-hljómsveitinni.
11.00 Guðríður Porbjarnar-
dóttir. Séra Ágúst Sigurðs-
son á Ma'lifelli flytur crindi.
11.30 Morguntónleikar: Túnlist
eftir Gioacchino Rossini.
Hljómsveitin Fílharmónia
leikur ..Rakarann i Sevilla"
og „Semiramide“, forleiki;
Riccardo Muti stj./ Luciano
Pavarotti syngur aríur úr
„Vilhjálmi Tell“ með kór og
hljómsveit Ríkisóperunnar i
Vínarborg; Nicola Rescigno
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍDDEGID
15.10 Metsölubókin. Kolbrún
Halldórsdóttir les smásögu
eftir Roderick Wilkinson í
þýðingu Ásmundar Jónsson-
ar.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
lfi.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. David
Oistrakh og Nýja Fílharm-
óniusveitin í Lundúnum
leika Fiðlukonsert nr. 1 í
a-moll op. 69 eftir Ilmitri
Sjostakovitsj; Maxim Sjosta-
kovitsj stj./ Útvarpshljóm-
sveitin í Moskvu lcikur Sin-
fóniu nr. 23 i a-moll op. 56
eftir Nikolai Miakovsky; Al-
exei Kovalyov stj.
FöSTUDAGUR
4. september
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Á döfinni
20.50 Fischer Z
Poppþáttur með sam-
nefndri hljómsveit.
21.20 Draugalögin
Ileimildamynd, sem fjallar
um lækningajurtir og ein-
stæð lagaákvæði, sem gilda
í Ncpal um samskipti lif-
andi manna og framlið-
inna.
Þýðandi Franz Gíslason.
22.05 Rússnesk rúlletta
(Russian Roulette)
Bandarísk njósnamynd frá
árinu 1975 með George
Segal í aðalhlutverki. Leik-
stjóri Lou Lomhardo.
Forsa'tisráðherra Sovét-
ríkjaima er i opinherri
heimsókn i Kanada. Lög-
regla fær pata af þvi. að
honum verði sýnt banatil-
ræði.
Kvikmyndin er byggð á
sögu Tom Ardies. Þýðandi
Þiirður örn Sigurðsson.
23.45 Dagskrárlok.
17.20 Lagið mitt. Ilelga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.40 Á vettvangi.
20.00 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 Bónorðið. Smásaga eftir
Dan Andersson. Jón Daní-
elsson les þýðingu sína.
21.00 Gestur í útvarpssal.
Norski pianóleikarinn Kjell
Bækkelund leikur lög cftir
norra'n tónskáld.
21.30 Ilugmyndir heimspek-
inga um sál og líkama.
Fyrsta erindi: Aristoteles.
Eyjólfur Kjalar Emilsson
flytur.
22.00 Illjómsveit Bert Kaemp-
ferts leikur danslög frá fyrri
árum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Ilagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Sól yfir Blálandshyggð-
um. Ilelgi Elíasson les kafla
úr samnefndri bók eftir Fel-
ix Olafsson (4).
23.00 Djassþáttur. Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.