Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981 11 Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Hánefsstaöi í Svarfaðardal. Tilboöin sendist Skógræktarfélagi Eyfirðinga pb. 621, 602 Akureyri, fyrir 20. þ.m. Nánari uppl. hjá framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Eyfirðinga í símum 96-24047 eöa 96-21275. Vinsælir skólaskór Vorum aö taka upp nýja sendingu af (Dessum vinsælu Hikers skóla- skóm. Dömu- og herra- stæröir, margir litir. Hagstætt verö. Póstsendum. Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson h.f. Nýlendugötu 21, sími 12134. hefur starfsemi sína þann 7. september meö námskeiöum fyrir fyrirsætur og sýningarfólk. 21. september hefjast almenn námskeiö fyrir dömur, 14 ára og eldri. Leiöbeint veröur meö: Líkams- og limaburö, göngulag, snyrtingu andlits og handa, hár- greiðslu, mataræöi og allri almennri fram- komu, o.fl. Námskeið fyrir herra verða haldin í vetur. Innritun frá kl. 17—20 í síma 38126. Hanna Frímannsdóttir. I ja snældu talritinn 3 aðilar geta notað sama talritann Upptaka og útspilun á sama tíma T<*kiir nnn QkilahnA iir síma. i 11 Actlon Llne erelnn fullkomnasti talrltinn i dag, hann hjálpar önnum köfnum framkvæmdastjórum til aö komast ydr melra, eins geta einn til þrír aðilar, sem hafa sömu skrifstofustúlkuns, veriö i beinu sambandl viö hana i gegn um sina sendistöð, þvf i talritanum er innbyggt talkerfi, þarf þvi ekki lengur að kalla milli herbergja. Talritinn getur tekiö upp sendibréf frá einum, meöan ritarinn er aö vélrita af hinni spólunni. Meö sérstökum tón er mjög auðvelt aö merkja þá staöi á bandinu sem leggja þarf áherslu á, eöa endlr á sendibréfi, sem finna þarf seinna. Action Line getur tekið upp skilaboö úr sima ef þú ert t.d. á ferðalagi eöa úti i bæ og þarft aö koma skilaboðum. Rautt Ijós á tækinu mun sýna aö skilaboð eru f tækinu. Kynntu þér Action Line, tækiö sem á framtiö fyrir sér og eintaldar allt skrifstotustarf. QL Radíóstofan hf. Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.