Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 9
Eínbýlishús nærri miðborginni Vorum aö fá til sölu gott steinhús nærri miðborginni sem er kjallari og tvær hæöir. samtals aö grunnfleti 360 fm. Á 1. hæö eru 2 saml. stofur, húsb.herb.. eldhús og gestasnyrting o.fl. Á 2. hæö eru 6 rúmgóö herb. og baöherb. í kjallara eru 2 góö herb., geymsla o.fl. Bílskúr Fallegur ræktaöur garöur meö trjám. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni í smíðum á Rauðagerðissvæðinu 250 fm fokhelt einbýlishús, möguleiki á lítilli íbúö á götuhæö, teikningar og frekari upplýsingar á skrifst. Glæsileg hæð í Laugarneshverfi 6 herb. 160 fm vönduö hæö sem skiptist í 2 stórglæsilegar stofur, húsb. herb. m. arni, hol, 3 góö svefnherb. í svefnálmu. Rúmgott eldhús, 2 baöherb og þvottaherb. Herb. í kjallara. Bílskúr. Hægt aö semja um lægri útborgun og verötr. eftirstöðvar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Réttarholtsveg 4ra herb. 100 fm raöhús. Verö 850 þús. Utb. 550 þús. í Hafnarfirði 4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á annarri hæö í nýlegu fjórbýlishúsi viö Hring- braut, bílskúr. Útb. 550 þús. Við Lækjarkinn með bílskúr 4ra herb. 90 fm góö íbúö á 1. hæö. 2 herb. meö eldunaraöstööu fylgja í kjallara, bílskúr. Útb. 560 þús. í Skerjafirði 3ja herb 70 fm snotur íbúö á 2. hæð Verksmiöjugler. Útb. 270 þús. Við Lindargötu 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Utb. 270 þús. Verslunar- og þjónustuhúsnæði Vorum aö fá til sölu 135 fm verslunar- og þjónustuhúsnæöi tilb. u. trév. og máln., viö Eddufell í Breiöholti. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Teikn. á skrifstof- unni. 3—4ra herb. íbúó óskast í Háaleiti, Vogum eóa Laugarneshverfi. íbúóin mætti þarfnast lagfæringar. 2ja herb. ibúó óskast í austurborginni. EicnSmiÐLunTn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson IJnnsteinn Beck hrl. Sími 12320 '1 •■I.VSIM. VSIVINN Klt: Æ <srx. 22480 JTlorgmil>Int>it> MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981 9 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ALFASKEID 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð. Bíl- skúrsplata. Verð 520 þús. ALFHEIMAR 4ra herb. á 3. hæð í blokk. Suöur svalir. íbúöin þarfnast aðeins standsetningar. Laus fljótlega. Verð 630 þús. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Fallep íbúð. 24 fm bílskúr fylgir. Utsýni. Verð 670—700 þús. Laus fljótlega. FLUDASEL Mjög gott endaraöhús, tvær hæðir og kjallari samt. um 216 fm auk fullgerös bílahúss. Hæð- in er stofur, eldhús, snyrting, forstofa. Á efri hæð eru 3 svefnherb., stórt baöherb., og skáli. í kjallara getur veriö lítil 2ja herb. íbúð eða 3 góð herb. og geymsla. Mjög vel unnið hús oj sérstaklega vel um gengið. Verð 1275 þús. Laus um miðjan okt. HEIÐARGERÐI 2ja—3ja herb. samþykkt kjall- araíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti og inng. Verð 450 þús. KEILUFELL Einbýlishús (viölagasjóöshús), hæð og ris. Sérstaklega gott hús. Frág. garöur. Bílskýli. Verð 950 þús. LEIRUBAKKI 3ja herb. ca. 86 fm íbúð á 2. hæð auk herb. í kjallara. Þvotta- herb. í (búðinni. Falleg lóð. Verð 550 þús. MARÍUBAKKI 2ja herb. íbúð, ca. 60 fm á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. Góð íbúð á góðum stað. Verð 420—450 þús. SKALAHEIÐI 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Þvottaherb. í íbúöinni. Verð 550 þús. SUÐURGATA 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð í 6 ára fjórbýlishúsi. Þvotta- herb. í íbúðinni. Verö 500 þús. SUMARBUSTAÐUR Vorum að fá til sölu nýjan ónotaðan stórglæsilegan sumarbústaö á fallegum staö við Laugarvatn. Kjarri vaxiö land. Verð 400 þús. Fasteignaþjónustan Austurtlræti 17, s. 2C6C0 Ragnar Tómassor hdl AK.I VSIM.ASIMINN KR: 22480 ^ i: úsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hverfisgata 6 herb. íbúð á tveim hæðum í tvíbýlishúsi við Hverfisgötu. 2 eldhús, sér hiti. Söluverö 460 þús. Útb. 360 þús. i Vesturbænum 3ja herb. íbúö á fjóröu hæð. Laus strax. Breiðholt 2ja og 3ja herb. íbúðir Keflavik 3ja herb. falleg og vönduö ný íbúð á annari hæð. Suöursvalir. Hitaveita. Bíl- skúrsréttur. Vogar Einbýlishús 8 herb. til sölu i Vogum á Vatnsleysuströnd. Hitaveita. Skipti á 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði æskileg. Hverageröi parhús 3ja herb. Selfoss Einbýlishús 6 herb. Tvöfaldur bílskúr. Einnlg 4ra herb. íbúð með sér hita Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Marchenko enn dreginn fyrir rússneskan rétt Moskvu. 2. sopt. AP. SOVÉSKI andóísmaAurinn An- atoly Marchenko. sem setið hef- ur í fan>relsi eða verift í útletíð i 15 af 43 a'viárum, var leiddur fyrir rétt í dan. sakaður um andsovéskan undirróður, að því er satfði í fréttum Tass-frétta- stofunnar. Fjölskylda March- enkos hefur farið fram á það við danska löKfræðinginn Thorkild Iliiyer. að hann tali máli hans fyrir réttinum en á það vilja sovésk stjórnvöld ekki fallast. Marchenko var fyrst dæmdur fyrir andóf árið 1959 en árið 1969 skrifaði hann fyrstu frásögnina um sovéskar fangabúðir að Stal- ín gengnum, „Vitnisburður minn“. Hann er einn af stofn- endum Helsinki-nefndarinnar, sem hefur fylgst með því hvernig stjórnvöldin hafa framfylgt mannréttindaákvæðum Hels- inki-samningsins, og hann er talinn einn af frumkvöðlum mannréttindahreyfingarinnar í Sovétríkjunum. Haft er eftir andófsmönnum, að Marchenko sé nú a.m.k. að nokkru heyrnar- laus orðinn og við mjög bága heilsu. Eiginkona Marchenkos fór fram á það við danska lögfræð- inginn Thorkild Höyer, að hann gerðist verjandi manns síns, en sovésk yfirvöld segja, að af því geti ekki orðið þar sem Höyer sé ekki í samtökum sovéskra lög- fræðinga. Höyer hefur krafist þess, að Sovétmenn tilgreini þau lög, sem banna útlendingi að verja mál sovésks borgara. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM JOH ÞOROAR Til sölu og sýnis auk annarra eígna: Nýtt einbýlishús í Mosfellssveit í Holtahverfinu ein hæö 140 fm. íbúöarhæft, næstum fullgert, bílskúr 56 fm. Stór hornlóð. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúö t.d. í Árbæjarhverfi. 4ra herb. íbúðir við Fellsmúla 4. hæö 110 fm Úrvalsíbúð, útsýni. Eyjabakka 3. hæö 100 fm Bílskúr frág. Sameign. Vesturberg 4. hæö 100 fm nýleg og mjög góð, útsýni. Raðhús í vesturborginni með 3 svefnherb. og baöi í sérálmu, ennfremur föndur- eða íbúöarherb. Vinsæll staður. Laus strax. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Hlíðar 4ra herb. kjallaraíbúð í fjölbýlis- húsi viö Eskihlíö. Endurnýjað baðherbergi, nýleg teppi. Laus e. samkomulagi. Seljahverfi — Raðhús Vorum að fá í sölu nýlegt raöhús á góðum stað í Selja- hverfi. 5 svetnherbergi. Húsiö er fullfrágengiö og í mjög góðu ástandi. Glæsilegt útsýni yfir borgina. FIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson 2ja og 3ja herb. íbúðir með bílskúrum til sölu við Hrafnhóla og Alfaskeið. AIMENNA FASTEI6NASAUH LAUGÁVEGM85ÍMAR 21150-21370 það er leikur að læra... VÉLRITUN Á abc 2002 SKÓLARITVÉLINA abc æmmæ r BBaaiaáóaiBis 'a eaeaeoaaoaae1 • eaaaee»aaao 1 SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % + —v ^ Hverfisgötu 33 Smi 20560 HVERFISGATA 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.