Morgunblaðið - 04.09.1981, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1981
Septem '81 opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun
Sýningin Septem '81 hefst á morgun, laugardaginn 5. september, og
stendur yfir til 20. þ.m. Sjö listamenn sýna alls um 80 verk, en þau eru
Guðmunda Andrésdóttir, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Kristján
Davíðsson, Sigurjón Ólafsson, Valtýr Pétursson og Þorvaldur Skúlason.
Myndina hér að ofan tók Guðjón Ijósm. Mbl. að Kjarvalsstöðum í gær, en
þar er sýningin til húsa. Sigurjón Ólafsson vantar á myndina en
listamennirnir standa við eitt af verkum hans.
Hjörleifur Guttormsson um vanda iðnaðardeilda SIS:
Staðan virðist ekki
haf a verið þeim ljós
fyrr en nú nýverið
„I>AÐ EIÍ þeirra mat <>K ég vil
minna á, aö það hefur ekki vcrió
rekiö upp neitt ramakvein hjá
þeim í samhandi við stöðuna fyrr
en núna alveg nýverið. Fyrri
hluta ársins heyrðist ekkert frá
útflutninKsxreinum iðnaðar,
þannÍK að þessi staða, eins ok
þcir lýsa henni, virðist ckki hafa
verið þeim Ijós fyrr en mjöK
nýverið. Ék tel að þessi vandi sc
samt sem áður talsverður <>k við
honum þurfi að hrexðast“, sa«ði
Hjörleifur Guttormsson iðnað-
Sérstakur gengis-
jöfnunarsjóður
útflutnings-
atvinnuveganna
til athugunar
arráðherra, er Mbl. ræddi við
hann símleiðis til Osló i gær o«
spurði álits á óánægju forráða-
manna SÍS <>k yfirlýsinKum um
Halldór Blöndal alþingismaður:
Vandamál iðnaðarins afleiðing
rangrar stef nu í gjaldeyrismálum
„VANDAMÁL SÍS-verksmiðj-
anna <>k raunar útflutninKs- ok
samkeppnisiðnaðarins í heild
verða fyrst <>k fremst rakin til
þess. að það hefur verið haldið
uppi ranjjri stefnu í ifjaldeyris-
málum.1* sagði Ilalldór Blöndal.
alþinKÍsmaður. í samtali við Mhl.
„Þessi stefna hefur haft verri
afleiðinnar en ella ve«na þess að
afurðalánin eru í erlendri mynt.
eða dollurum. <>k sú ákvörðun að
Kcfast upp við að miða við
krónuna í afurðalánum var tvi-
mælalaust rönK, eins <>k nú er
komið í Ijós. I>að Ketur ekkert
þjóðfélaií staðizt nema það hafi
hurði til að hafa eÍKÍn mynt. sem
tckið er mark á innanlands »k
utan.
Hér á Akureyri blasir nú við að
fjöldi manns missi atvinnuna.
Þetta verður ekki rakið til þess að
hér hafi ekki verið góðæri. Þetta
verður ekki rakið til þess að hér
hafi ekki verið góðæri. Okkur
hefur tekizt að vinna upp markaði
erlendis, þannig að gæði íslenzkr-
ar framleiðslu eru fullnægjandi
og hún samkeppnisfær. Það sem
okkur skortir til þess að geta
haldið velli og til þess að búa við
sama atvinnuöryggi og við erum
vön er að atvinnuvegirnir fái að
starfa í því umhverfi, þar sem
aukin hagræðing, betri vinnu-
brögð og dugnaður fá að njóta sín.
Eins og nú standa sakir eru þessi
atriði minniháttar varðandi
rekstrarafkomuna af því að
stjórnvöld hafa ekki skilning á því
að íslenzkt þjóðfélag getur ekki
staðizt nema útflutningsverzlunin
geti starfað hindrunarlaust og til
þess þarf íslenzka krónan að vera
rétt skráð og sá grundvöilur, sem
atvinnuvegirnir geta byggt á,“
sagði Halldór Blöndal.
Ný gullfalleg plata með
W* ieÞ CXVÍ
et ^
L0',exlö OÍ.f.y, 'JOt
€» “'ícS' “
FALKIN N
V
Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670
Laugavegi 24 — Sími18670
Austurveri — Sími 33360
/
sein viðbrögð ríkisstjórnarinnar
til lagfæringar stöðu iðnaðar-
dcilda Sambandsins.
Hjörleifur sagði einnig: „Eitt af
því sem rétt er að geta um, er að
bætt hefur verið fyrirgreiðsla til
iðnaðar í sambandi við endur-
kaupalán, en það hefur skort á að
fyrirtæki hafi notfært sér þá
möguleika. SÍS hefur t.d. ekki nýtt
sér það fyrr en á þessu ári. Þeir
hefðu getað fengið slíka fyrir-
greiðslu fyrr, ef þeir hefðu skilað
þeim upplýsingum sem Seðla-
bankinn gerir kröfu til í sambandi
við rekstrarlán iðnaðarins."
Hjörleifur sagði, að vandinn
ætti fyrst og fremst að hans mati
rætur að rekja til gengisþróunar í
viðskiptalöndunum. Ríkisstjórnin
hefði ekki ferigið nákvæma úttekt
á vandanum, en unnið væri að
lausn málsins. Aðspurður um
hvernig staðið yrði að úrlausnum
sagði hann: „Þegar er orðin væg
gengisbreyting og aukin niður-
greiðsla á ull. Ég tel að menn átti
sig á því, að gengislækkanir leysa
ekki vandann, þvert á móti er
kallað á minnkun verðbólgunnar,
svo það færi ekki saman."
— Eitthvað meira þarf að koma
til, segja Sambandsmenn, en það
sem þú hefur nefnt að gert hafi
verið til að vandin leysist.
„Jú, það hefur komið fram og
eitthvað af því nærtækasta er að
athuga möguleika á að bæta
gengistap til bráðabirgða með
fyrirgreiðslu í gegnum Seðlabank-
ann og það er nú til athugiinar.
Frekari aðgerðir eru einnig til
athugunar og má nefna hugmynd
um sérstakan gengisjöfnunarsjóð
útflutningsatvinnugreinanna til
að bæta slíkar sveiflur og ég vænti
þess að ríkisstjórnin setji það í
athugun fljótlega. Slíkur sjóður
gæti tekið til útflutningsgrein-
anna almennt og kæmu þá einnig
vissum greinum sjávarútvegsins
til góða. Þá er þörf á að bæta
útflutningslánakerfi iðnaðarins.
Þá hef ég mælt fyrir því og tel að
vaxandi skilningur sé á, að jafna
þurfi atstöðumun þann sem iðnað-
urinn hefur búið við í sambandi
við opinber gjöld s.s. launaskatt og
aðstöðugjald."
Hjörleifur var í lokin spurður
hvenær vænta mætti ákvarðana
og sagðist hann reikna með, að
þær kæmu stig af stigi, eftir því
sem menn næðu saman um hlut-
ina. „Enn á meðan slíkra aðgerða
er beðið held ég að það verði að
koma til bráðabirgðafyrirgreiðsla
með aðstoð Seðlabankans til að
bæta úr þeirri greiðslustöðu sem
fyrirtækin eru í.“
Þess má geta að mál þetta var
til umfjöllunar á fundi ríkis-
stjórnarinnar í gær, en ekki voru
gefnar upplýsingar um hver
niðurstaða þeirra umræðna varð.
ísafjörðun
Berjaferð
á sunnudag
Ísafiröi. 3. soptomhor.
MIKIL ber eru nú í berjalöndum
Vestfirðinga og hefur verið ákveð-
ið að efna til þerjaferðar norður í
Veiðileysufjörð næstkomandi
sunnudag, 6. september, með ms.
Fagranesi. Að sögn skrifstofu-
stjóra Djúpbátsins hf. þurfa þátt-
takendur að panta far fyrir hádegi
á laugardag.
- Úlfar