Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 í DAG er miövikudagur 23. september, haustjafn- dægur, 266. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 02.18 og síðdegis- flóö kl. 14.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.13 og sólarlag kl. 20.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 09.41. (Almanak Háskól- ans.) Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálm. 118, 1.) KROSSGÁTA ~-----P-----1------P-----' ZZIZ 8 ¦ lll ¦ I.ÁKÍnT: - 1 kaupstaour. !i sérhljóoar. fi afskckktur startur. 9 í.ilm. 10 Krrinir. II vorkfa'ri. 12 fuKlahljón. 13 hoin. 15 spíra. 17 hreysinu. I.ÓOKfiTT: - I kauptún. 2 hnjón. 3 óiíur. I vupn. 7 ma'la. 8 málmur. 12 slótt flót. II missir. líi Kiin. I.AIISNSÍMISTU KKOSSGÁTU: I.ÁKfcTT: - 1 ilda. 5 ii|{ur. fi u'i'Kii. 7 út. 8 arnar. 11 ný. 12 latt. 11 clrc'p. lfi satans. LÓOBÍrrT: - 1 En«lands. 2 diiiíun. 3 aiín. I hral. 7 úra. 0 rýra. 10 Alpa. 13 xns. 15 ot. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. í dag, 23. sept. er sjötugur Jóhann Magnús Ila- llKrímsson frá Ytri-Sólheim- um í Mýrdal, Fossöldu 5 á Hellu. Kona hans er Petrína Jakobsson frá Uúsavík, son- ardóttir Jakobs Hálfdanar- sonar á Grímsstöðum við Mývatn. FRÉTTIR_______________ Aofaranótt þriðjudagsins mun hafa verið kaldasta nóttin á haustinu fram til þessa. því svo víoa á landinu fi'ir hitastÍKÍð niður að frost- marki ok aoeins niour fyrir það. .\ láglendi var mest frost norour i Húnavatns- sýslu. á Póroddsstiioum, en þar maldist frostið mínus þrjú sti({. Her í Reykjavík fnr hitastÍKÍð niour að núlli. — Niðri við jörð varð frostið 7.5 stig. Kaldast á landinu um nóttina var uppi á Hvera- viillum. minus \ stÍK- Úr- koma var hverKÍ teljandi um nóttina. Veðurstofan sagði í líiirmurinin að svalt yrði i veðri ok mjoií víða myndi verða na-turfrost. aðfaranótt miðvikudaKsins. Réttir. í dag, miðvikudag, verða réttir á þessum stöðum: LanKholtsrétt í Miklaholts- hreppi á Snæfellsnesi. í Ár- nessýslu verða réttir í Klausturhólarétt í Gríms- nesí, Selflatarétt í GrafninKÍ ok í SelvoKsrétt í SelvoKÍnum. Suður á Vatnsleysuströnd verða réttir í Vatnsleysu- strandarrétt. Austur í SkaftártunKum verða réttir í SkaftiirtuiiKurétt ok réttað verður í dag í Svarthamars- rétt á Hvalfjarðarströnd. Á morgun, fimmtudag, verður réttað í Ölfusrétt í ðlfusi ok í Ölkeldurétt í Staðarsveit. — Á föstudaKinn lýkur svo rétt- um á þessu hausti en þá verður réttað í tveim réttum austur í RanKárvallasýslu, í Landréttum ok í Reyðar- vatnsréttum. ÁHEIT OG GJAFIR" Ettirtaldar gjafir hafa borist SjálfsbjörK. félagi fatlaðra í Reykjavík ok náKrenni frá ^^^^^fj (1/// iXf,. .\l/cV, ii"/.. .&,0<SrMGMP \\ill, ,(Í''A, ,|l'/,,. v'A 1.1. til 31.8. 1981: KynninKa- klúbburinn Björk kr. 350,00. HjúkrunarfélaK íslands — Reykjavíkurdeild kr. 1.000,00. Eínar Kristinn Sveinbjörns- son, Kristín Gróa, Elín BorK Sveinbjörnsdætur ok Bjargey Ólafsdóttir; áKÓöi af hluta- veltu kr. 100,00, Bjarni Þor- valdsson kr. 70,00. J.C. Breið- holt, áKÓði af sýningu fatl- aðra í Álftamýrarskóla kr. o93,00. Guðný Matthíasdóttir, Sólveig Daníelsdóttir og María Baldursdóttir kr. 200,00. „Trausta takið" í sambandi við smá at- hugasemd í Mbl. frá rit- stjóra búnaðarblaðsins „Freys", um hreindýra- grein í Dýraverndaranum, vil ég taka fram að strax ok ég hafði lesið greinina í „Frey" í vor, skrifaði ég höfundi hennar, MaKnúsi Þorsteinssyni, ok bað hann um leyfi til að birta greinina í Dýraverndar- anum. Fljótlega fékk ég svo vinsamlegt bréf frá honum, ásamt leyfi hans. Um alKert „traustatak" er því ekki að ræða. Hins- ve^ar láðist mér að fá hirtingarleyfið hjá „Frey" og bið ég ritstjórann að afsaka það. Mér fannst Kreinin góð og skynsam- lega skrifuð. Ef einhverjir Austfirðingar, sem til þessara mála þekkja, lesa þessar línur, vil ég heita á þá að senda Dýraverndar- anum línu um hreindýrin og þeirra mál, eins og þau eru í dag, í pósthólf Dýra- verndarans hér í Reykja- vík 993. Gauti Hannesson FRÁ HÖFNINNI________ í fyrradag fór hafrannsókn- arskipið Hafþór úr Reykja- víkurhöfn, í leiðanKur. Þá fór erl. leiguskip llannes II, á vegum skipadeildar SÍS, af stað áleiðis til Nígeríu með skreiðarfarm. í gærmorgun kom Laxá frá útíöndum og Vela kom úr strandferð. I gærdag voru væntanleg frá útlöndum Mánafoss og Jökul- fell. Þetta eru ungir Hafnfirðingar, sem fyrir nokkru efndu til hlutaveltu að Álfaskeiði 38 í Hafnarfirði, til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þeir söfnuðu alls um 240 krónum til félagsins. Strákarnir heita Þorgeir Kjartansson, Bjarki Þór Magnússon og Ólafur Árni Ólafsson. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 18. til 24. september, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: í Ingólfs Apóteki. En auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Slysavarðslofan i Borgarspitalanum. sími 81200. Allan sólarhnnginn Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykiavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Læknaslofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl.8 —17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum. simi 81200, en því aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafél. i Heilsu- verndarstóðinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyn: Vaktþjónusta apótekanna dagana 21 sept- ember til 27. september. aö báöum dögum meötöldum er í Stiornu Apoteki Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjoröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hatnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardogum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss Selfoss Apótek er opiö til kl 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dógum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vaklhafandi lækni eru i símsvara 2358 ettir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjanns er oplð virka daga til kl 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp íviðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraraögjofin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitahnn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30 Barnaspitah Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitah: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbuðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl 14 — 19.30. — Heclsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl 15 30 til kl. 16 30. — Kleppsspilali: Alla daga kl 15 30 lil kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19 30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15 30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og 'kl. 15 til kl 17 á helgidögum — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19 30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirðl: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þ|óðminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir ettir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþiónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aöaisafns Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl 14—21. Laugardaga 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270 Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Arbæjarsaln: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lcstasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Scgurðssonar i Kaupmannaholn er opiö miðvikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarðc viö Suöurgötu Handritasýning opin þriðju- daga, limmtudaga og laugardaga kl 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opm mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundholhn er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt að komast í böðin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæiarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaðlð í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin vlrka daga: mahudaga tll föstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laugar- daga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opið laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opín kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þrlöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna oþiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Kellavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—1130. Kvennatímar þriöjudaga og limmtudaga 20—2130 Gufubaðið opið frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl 7—9 og frá kl. 14.30—20 Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15 Böðin og h eítu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8,' 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn f síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.