Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 11 Tilbúið undir tréverk Jöklasel 3, húsið er jarðhæð og tvaer hæöir. eigum eftir óseldar eina 2ja, eina 3ja og eina 4ra—5 herb. íbúð. Sér þvottahús og búr í hverri íbúð. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Afhendast þannig í júní'82. Öll sameign frágengin, utan sem innan þ.m.t. garöur og bílastæöi. Greiöslutími allt aö 5 ár. Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni, tæknifræðingi. Allar nánari upplýsingar veittar hjá. BYGGINGARFYRITÆKI Birgir R.Gunnarsson SF i Sæviðarsundi 21. sími 32233 HJÓNARÚM ÍÚRNALI iskcife Smiðjuvegi 6 S 44544 Hafnarf jöröur — Einbýlishús Gott járnvarið einbýlishús til sölu. Kjallari, hæð og ris samtals um 150 fm. Þrjú herb. og eldhús á hæðinni. Fjögur svefnherb. í risi og þrjú herb. í kjallara, sem má innrétta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni G. Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, s. 51500. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 1# AUGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 LAIMDSSMIDJAN Tremix VÍBRA TOfiAfi Nýju lauf-léttu vibrator- arnir frá TREMIX eru tímanna tákn Þeirra tíma er allt verður einfaldara og LÉTTARA Þeir vega aðeins nokkur kilógrömm, en gera samt al!t sem ætlast er til af vibrator 25 ára reynsla TREMIX i framleiðslu steypuvibra- tora til notkunar um viöa veröld, er trygging fyrir góðum árangri OG fyrir þá sem puða í steypuvinnu ætti sá lauf- létti að vera eins og af himnum sendur TREMIX ERSÆNSK GÆDAVARA Kynnið ykkur málin áður en steypubíllinn kemur kaumboð: Fjórar hraðhellur, ein með snertiskynjara og fínstillingu. Stór sjálfhreinsandi ofn með ljósi, grillelementi, innbyggðum grillmótor og fullkomnum girllbúnaði. Útdregin hitaskúffa með eigin hitastilli. Stafaklukka, sem kveikir, slekkur og minnir á. Breidd 59,8 cm. Stillanleg hæð: 85-92 cm. Ljós í öllum rofum veitir öruggt yfirlit og eykur enn glæsibrag hinnar vönduðu vélar. Bamalæsing á ofnhurð og hitaskúffu. Emailering í sérflokki og fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt og brúnt. Voss eldhúsviftur í sömu litum: súper-sog, stiglaus sogstilling, varanleg fitusía og gott Ijós. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. /FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU LANDSSMIDJAN 'S 20680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.