Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 ÞAKKIR Innileyt þakklœti til allra þeirra, er yeröu mér 70 ára afmœlisdayinn óyleymanleyan. JÓHANN ÓLAFUR JÓNSSON. JdZZBQLLeCCSkÓLÍ BÚPU Suðurveri Stigahlíö 45, sími 83730. Bolholti 6, sími 36645. Dömur athugið! 3 hefst 28. • Vetrarnámskeid september. * Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Sértímar fyrir vaktavinnufólk. Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. * Sturtur — sauna — tæki — Ijós. * Ath. nýju Ijósabekkirnir eru í Bolholti • Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. • Upplýsingar og innritun í símum 83730, Suður- ver og 36645, Bolholt. njQG llO^QOQQliœZTDT Furu skrifborö í barna- og unglingaherbergi. 120 cm. meö 4 skúffum verd kr. 1144.- 160 cm. meö 4 skúffum og skáp verö kr. 1690.- HAGKAUP Skeifunni 15. aju Að vakna eftir 40 ár Fyrir riimum 40 árum var Þórarinn Þórarins- son ráðinn að Tímanum til að verja haKsmuni Framsóknarflokksins ok Sambands islenskra samvinnufélaKa með penna sinum ok rökíimi. Forsendan fyrir ráðn- injju Þórarins er skýrari nú en nokkru sinni fyrr. þegar menn geta lesið um mat hans á hlutverki MorKunblaðsins i is- lensku þjóðlifi. Þórarinn Þórarinsson skrifar nú hvern pistilinn á eftir öðrum í Tímann til að sanna þá kenninKU sína. að Morgunblaðið hafi verið ok sé enn í dag aðeins til i þvi skyni að ófrægja SÍS ok vald þess. Kemur það meðal ann- ars fram hjá Þórarni. að ritstjórar MorKunhlaðs- ins þori ekki annað en KaKnrýna SÍS, því að annars verði þeir sviptir störfum sínum cins ok Vilhjálmur Finsen ok Þorsteinn Gislason, scm að mati Þórarins hættu störfum hjá MorKun- blaðinu veKna slæleKrar andstöðu við SÍS! Þórarinn Þórarinsson sýnir mikið huKmynda- fíuK i þessum málatil- búnaði. meira en menn eÍKa að venjast. HvernÍK dettur hann niður á þá niðurstöðu. að ritstjóra- stöður á MorKunbiaðinu séu i húfi. þeKar blaðið skýrir frá starfsemi SÍS ok umsvifum? SkýrinKÍn Kctur ekki verið nema ein. Einhver Kamall les- andi Timans, traustur sambandsmaður ok framsóknarmaður. hef- ur hriiiKt í Þórarin ok spurt hann í einfeldni sinni, hvernÍK á því Keti staðið. að SÍS standi jafn illa að víkí að áliti al- menninKs sem ratin ber vitni. eftir rúmlcKa 40 ára skrif Þórarins um áKæti SÍS. Þórarinn Þór- arinsson hefur vaknað eftir 40 ár við það, að aðeins rikidæmi SÍS hef- ur aukist á þessum árum en ekki almennar vin- ÞORARINN ÞÓRARINSSON HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON Það hefur ekki fariö fram hjá neinum lesanda svokallaðs Helgar-Tíma, aö þeir sem þar ráöa feröinni, eru sáróánægoir meö ægivald Framsóknarflokksins og SÍS yfir sér og Tímanum. Greinilegt er, aö í huga þessara manna er Þórarinn Þórarinsson ritstjóri þetta ægivald holdi klætt, — málsvörn Þórarins fyrir SÍS staofestir þá skoöun. En hversu lengi líöst hinum nýju stjórnendum Helgar- Tímans að vega að Þórarni eins og gert var í viðtali við Hjörleif Guttormsson sl. sunnudag? sældir. Er Þórarinn Þór- arinsson að búa sér til vÍKstoðu K«Knvart blað- stjórn Tímans ok hclsta aiiKlýsanda í Tímanum. SÍS. mcð því að ræða um ráðninKarskilmála rit- stjóra, i somii andrá ok hann klórar í bakkann fyrir SÍS? Mikið rót hef- ur verið á ritstjórn Tím- ans undanfarið ok marK ar blikur á lofti. Auðvit- að sættir Þórarinn Þór- arinsson sík ekki við það, að honum sé bolað frá á þeim forsendum. að honum hafi mistekist í baráttunni K«'Kn MorK- unblaðinu um áKæti SÍS. Ok þrátt fyrir allt á Þórarinn Þórarinsson annað <>k betra skilið frá blaðstjórn Timans «>k forystu SÍS. Kúvend- ing Hjör- leifs Gutt- ormssonar Sá Krunur læðist að lesanda HelKar-Tímans svokallaða, að þar á bæ séu menn ekki alltof ána'Kðir með að liita ritstjórn Þórarins Þór- arinssonar. MisjafnleKa markvissir tilburðir hafa verið sýndir til að láta líta svo út sem HelKar-Tíminn væri ekki undir sama æKÍvaldi af hálfu Framsóknar >>k SÍS ok Þórarinn. I við- tali. sem birtist í siðasta HelKar Tíma við Hjörleif Guttormsson iðnaðar- ráðherra er með næsta serkennilt'KUm hætti veKÍð að Þórarni Þórar- inssyni. Hjörleifur lýsir aðdáun sinni á Þórarni með þessum orðum: ..Ek hafði mjóK snemma mikinn áhuKa á KanKÍ heimsmála ok minn fróðleik sótti ck. fyrir utan fréttir út- varps. ekki síst i erlend yfirlit Þórarins Þórar- inssonar. sem skrifaði þá eins ok nú K'i'KKar yfirlitsKreinar í Tímann um erlend málefni. Þessi yfirlit Þórarins cru mér eitt minnisstæðasta les- efnið frá þeim tíma." SeKÍst Íljorleifur hafa KeiiKið í Framsóknar- flokkinn 12 ára Kamall ok hélt hann tryKKð við flokkinn að þvi cr virtist fram til 1951, þe^ar varnarsamninKurinn við Bandarikin var Kcrður. Það var sem sé ákvörðun um utanrikismál, sem olli þvi, að Framsóknar- flokkurinn varð ótraust- vekjandi í auKum lljor leifs Guttormssonar. Hann, scm hafði drukkið í sík utanríkismálaskýr- iiiKar Þórarins Þórar- inssonar, yfirKaf flokk Þórarins «>k hlað vcKna þcss að Hjörleifur „treysti ok tók tdldar þær yfirlýsinKar for- ystumanna Framsóknar- flokksins þess efnis. að hér væri aðeins um ör- yKKÍsráðstöfun að ræða. til að Kripa til í neyð, ok að aldrei myndi koma til hersetu á íslandi á frið- artímum". Þeir. sem utan Tímans eru, hljóta að velta því fyrir ser, hvort það sé tilviljun, að þannÍK sé sneitt að Þórarni Þórar- inssyni í hans eÍKin blaði á sama tíma ok hann. blaðið. SÍS ok Fram- sóknarflokkurinn eÍKa i vök að verjast. MVestfrost FRYST1K1STUR eru DONSK gceða vara VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiðjurnar í Esbjerg er ein af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDDcm 72 92 126 156 DYPT cm ánHANDFANGS: 65 65 65 65 HÆD cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖSTpr SÓLARHRING*g. 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr SÓLARHRINGkWh, 1,2 1,4 1,6 1,9 201. Itr. 271. Itr. 396. Itr. 506. Itr. Kr. 5829. Kr. 6387, Kr. 7241. Kr. 8450, Sidumúla 32 Simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.