Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 19
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 19 Frá fundinum í KópavoKskirkju á mánudaKskvöld. Stofnað Félag stuðningsmanna Menntaskólans í Kópavogi: Skólinn hefur unnið mjög gott starf við erfiðar aðstæður Á mánudaKskvöld var stofnað Fólas stuðninKsmanna Monnta- skólans í KópavoKÍ (MK). á fundi i KópavoKskirkju. Skólamristari. InKÓlfur A. Þorkelsson, ok tveir dcildarstjórar við skólann. Gísli Ólafur Pétursson ok Þór Stein- arsson. IokAu fram á fundinum ítarleKar upplýsinKar um skól- ann ok starfsemi hans. Miklar umræöur urðu á fundin- um, einkum um húsnæðisvanda skólans. Andrés Pétursson, nem- andi í 4. bekk MK, krafðist þess á fundinum fyrir hönd nemenda, í skeleKKri ræðu, að húsnæðismál skólans yrðu leyst fyrir næsta haust. Það var mál þeirra manna, er til máls tóku á fundinum, að skólinn hefði unnið mjög K"tt starf við erfiðar aðstæður ok ætti Bolungarvík: 5400 lestir borist af loðnu ItulunKarvik. 22. scptomhor. NÚ ERU tvö skip að landa hér loðnu. VíkurberK ok Grindvík- inKur. samtals 1500 lestum. en nú hafa borist hér á land um 5400 lestir af loðnu. GrindvíkinKur fékk um 1000 lestir í einu kasti, en það er mjöK sjaldKæft. Þessi afli fékkst um 63 mílur út af Vestfjörðum, skammt frá Hala- miðunum. Þegar tekið hefur verið við þessum 1500 lestum, tekur vinnslustöðin ekki við meiri afla í bili. Loðnan er feit og góð ^il vinnslu ok hefur fitumaKnið mælst allt upp í 20% ok menn eru ánægðir með það. — Gunnar. Utsendingar á nýrri stutt- bylgjutíðni 1>ANN 27. september næstkom- andi hefjast útsendinKar á kvold- fréttum Kíkisútvarpsins á nýrri tiðni. Sent verður út á 13.797 kílórið- um (eða 21.74 mctrum) frá kl. 18.30 til 20.00 daKhvcrn. Prófanir hafa sýnt að sendingar þessar heyrast vel í Danmörku, Svíþjóð, LuxemborK, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum. Frá sama tíma falla niður útsendinKar á 12.175 kílóriðum. TilkynninK um þetta hefur verið send til sendiráða Islands, ís- lensku skipafélaKanna ok SÍNE, en aðstandendur Islendinga er- lendis eru hvattir til að láta fréttir um þessa breytinKu berast til vina ok vandamanna þar, því sendinKar þessar heyrast mun betur ok víðar en hinar fyrri. Sömuleiðis væri Ríkisútvarpið þakklátt fyrir upplýsingar (skrif- leKar) um móttökuskilyrði. (Fri'ttatilkynninK.) sannarlega skilið að fá stærra ok betra húsnæði fyrir starfsemi sína. I lok fundarins var eftirfarandi tillaKa samþykkt einróma: Stofnfundur Féla^s stuðninKs- manna Menntaskólans í Kópavogi, haldinn í KópavoKskirkju mánu- daginn 21. september 1981, skorar á bæjarstjórn KópavoKS ok menntamálaráðuneytið að leysa húsnæðisvanda menntaskólans svo að skólinn geti flutt alla starfsemi sína í stærra húsnæði næsta haust. I stjórn Féla^s stuðninKsmanna MK voru kjörnir: Andrés Péturs- son, nemandi í MK, Björn Guð- mundsson, forstjóri, Jónína Júlí- usdóttir, húsfreyja, Reynir Karlsson, deildarstjóri, SÍKurlaug Zophoníasdóttir, húsfreyja, Sól- veÍR B. Eyjólt'sdóttir, húsfreyja, Þór Steinarsson, menntaskóla- kennari, Þórir Ólafsson, prófessor. Stjórnin skipar með sér verkum. Yfirtekur Menntaskóli Kópavogs Þinghólsskóla? „Væri vissulega um lausn að ræða" - segir Ingólfur A. Þorkelsson, skólameistari MK „TILLAGA þess efnis. að hús- næði Þinghólsskóla yrði tekið undir starfsemi Menntaskól- ans í KópavoKÍ. W komin frá Framhaldsskólanefnd. sem starfaði á vegum bæjarstjórn- ar KópavoKs árin 1978-79." saKði Ingólfur A. Þorkclsson, skúlamcistari Menntaskóla KópavoKs. cr Mbl. innti hann cftir hvaðan sú hiiKinynd væri komin. að Mcnntaskóli Kópa- voks feiiKÍ húsnæðí Imiik hólsskóla. „Eftir að hætt var við að byKKJa sérstakt hús fyrir skólahald menntaskól- ans, fyrst ok fremst vegna deilna um skipulaK miðbæjar KópavoKs. Kcrði ncfndin það að tilloKii sinni að starfscmi mcnntaKkólans yrði flutt í l'iiiKholsskola. scm starfar scm Krunnskóli. cn nemcndur hans fluttir í aðra Krunnskóla í KópavoKÍ. Var álit ncfndar- innar cinróma. Ég get ekkert sagt til um hvort af þessum flutningi verður. Hins vegar liggur það fyrir að gífurleg aðsókn er að Menntaskólanum í Kópavogi og ljóst að hann þarf rýmra húsnæði. Á mánudagskvöld hélt ég fund með foreldrum í Kópavogi þar sem samþykkt var tillaga þar sem skorað er á bæjarstjórn og menntamálar- áðuneyti að leysa sem fyrst hinn mikla húsnæðisvanda menntaskólans. Liggur nú fyrir hjá bæjarstjórn tillaga frá menntamálaráðuneytinu þess efnis að Kópavogsbær kaupi húsnæði Þinghólsskóla af ríkinu og verði menntaskól- inn til húsa þar. Mín afstaða hefur að vísu verið sú að heppilegast væri að byggja sérstakt hús fyrir mennta- skólann en það er hins vegar ljóst að brýn nauðsyn er á að leysa húsnæðisvandræði hans sem fyrst, og ef þetta nær fram að ganga væri vissulega um lausn að ræða," sagði Ingólfur. hvílikur munur. Ajax þvottaefni losar bletti og óhreinindi strax í forþvotti. Það er sama hvort um er að ræða hvítan, mislitan eða mjög viðkvæman þvott, sama hvaða hiiasl'm .r Hða þvottastilnn^i Vjax skiiar tandurhninuin |og blettalausum þvotti. Ajax lágfreyðandi þvottaefni fyrir allan þvott

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.