Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.09.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 33 _^, HRÚTURINN IflB 21. MARZ-19.APBÍL Þú mátt eiga von á spenn- andi fréttum fra einhverjum sem er þer hjartfóliíinn. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Vinir þínir eru þer eitthvað andsnúnir. Reyndu að kom- ast að hvað veldur. i TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JÍ)Nl Vinur þinn krmur með áhuKavekjandi uppástunKU. IluKleiddu málið. því annað Ka?ti orðið þér dýrkeypt. jjffjjí! KRABBINN <9á 21.JUNl-22.JULl l>að virðist allt KanKa á afturfi'itunum. En það er ckki þér að kenna. £«7 LJÓNIÐ Sii|i 23. Jl'JLl-22. ÁGÚST l'u lendir i uvenju skemmti- li'Ku fjolskylduhoði. annað hvort hýður þú cða þér verð- ur hoðið. 'ÍSSf mærin WS\t 23. ÁÍÍÍIST- 22. SEPT. Vertu ekki að hjóða vissri manneskju aðstoð þína. þar sem hún er ekki i skapi til þess að kunna að meta það. 'i W/í •*h\ VOGIN %Sá W- SEPT-22. OKT. Reyndu ekki að vera of mikið í svtðsljósinu.því það er þreytandi til lenKdar fyrir alla aðila. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Þetta er ekki heppilcKur daK- ur til þess að eyða með f jolskyldunni. svo skelltu þér út á meðal vina. ffl BOGMAÐURINN 22. NÓV-21. DES. Hafðu taumhald á tunKU þinni. þér er ha-tt við að seKJa sarandi hluti ok mundu að uft má satt kyrrt lÍKKJa. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Tilvalinn da^ur til þess að Kera hluti scm þu hcfur dri-KÍð á lanKÍnn. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vinnan KófKar manninn stendur einhvers staðar ok það munt þú upplifa i d»K. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>ú ert ekki í skapi til stór- raeða. svo þú skalt vera heima við i kvold. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI uÁrru faka eims ^ l_ÍTI£> FVRíR PéK UVAO (3ENGUR A6> TOiWMA A/^A//ff ": : —!¦¦'........¦'?.'¦.....i.j.j;—...i,...i.....iJiii.i....f..nw..i......jffjt'.....iiinfMJi..iJii'.-1-.i...¦¦¦:¦¦ CONAN VILLIMADUR LJOSKA SJAEXJ, H/°,LLI LjÓSKA BAKAPI "I HANPA péX- FERDINAND lf)P ,. SMAFOLK /VOU KHOix) UJHAT^ THE "BAlANCE OF) Vnature" \siy IT'5 WHAT KEEPS TME IjJ0RLPGOING...OR 50 THEV 5AY.. 50 VOU KNOW U)H0 BELIEVE5 IN TME BALANCE OF NATURE ? Veistu hvað átt er við með I'að er „jafnva'gi náttúr- Og veistu hverjir trúa á I»eir sem eru nógu ofarlcga „jafnva'gi náttúrunnar"? unnar" sem viðhcldur lífi á þetta „jafnvægi náttúrunn- i faðupýramídanum! jorðinni ... eða svo segja ar"? þeir... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridgefélögin eru nú óðum að hefja vetrarstarfsemi sína. Hjá BR var byrjað að spila síðastliðinn miðvikudag og var var það eins kvölds tvímenningur. Spilið í dag er frá þessu spilakvöldi. Norður gefur, N-S á hættu: Norður sKG2 h7 t ADG109 1D952 Vestur Austur sl06 sA83 hD102 hK853 t K8763 t 52 1G87 Suður s D9754 h ÁG964 t4 1 A4 1K1063 Á einu borðinu gekk spilið þannig fyrir sig: Vcstur Norður Austur Suður — 1 tÍKull pass 1 spaði pass 2 tmíar pass 2 hjortu pass 2 spaðar pass 3 spaðar pass I spaðar pass pass pass Vestur hitti á gott útspil, eða spaðatíu. Sagnhafi setti kónginn upp og austur gaf réttilega. Sagnhafi spilaði tígulás og meiri tígli og trompsvínaði. Vestur tók strax á kónginn og spilaði aftur trompi; lítið úr borðinu, og austur misreiknaði sig þegar hann fór upp með ásinn og trompaði enn út. Nú voru tíu slagir í höfn: 4 á spaða, 4 á tígul og ásarnir í mjúku litunum. Ef austur finnur þá fallegu vörn að geyma spaðaásinn þegar spaðanum er spilað í seinna skiptið, er spilið óvinnandi. Því nú nýtist tíg- ulliturinn ekki. Sagnhafi ger- ir best í því að taka hjartaás og trompa hjarta. Spila svo tígli. En austur trompar strax með spaðaásnum. Nú fær vörnin alltaf tvo slagi í viðbót. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í Evrópukeppni skákfélaga sem nú stendur sem hæst kom þessi staða upp í skák Kagan. Tel Aviv Univ frá ísrael, sem hefur hvítt og á leik, og Silva, Sporting Lis- boa, Portúgal. tllA WiámW. éj* é i__wm m mS 32. Refi! (Hótar 33. Hxg6+ og ef 33.. .De7? þá 34. d6.)32.- Bxefi 33. dxefi - Dc7. 34. cxf7+ - KÍ8. 35. Hd6 - Hafi. 3fi. Dh8+ - Ke7, 37. Dg7! - Kxdfi. 38. c5+! og svartur gafst upp, því að hann verður miklu liði undir. I undanúrslitum keppninn- ar mætast Slavia frá Sofia í Búlgaríu og Burevestnik frá Moskvu annars vegar og hins vegar Spartacus, Búdapest, og Tel Aviv Univ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.