Morgunblaðið - 23.09.1981, Side 24

Morgunblaðið - 23.09.1981, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 XJCHflU- i?Á HRÚTURINN |Vil 21. MARZ-19.APRÍL t>ú mátt eiita vun á sprnn andi fréttum frá pinhverjum sem er þér hjartfólxinn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Vinir þinir eru þér eitthvað andsnúnir. Reyndu að knm ast að hvað veldur. '4^3 TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ Vinur þinn kemur með áhuKavrkjandi uppástunKU. IIuKÍeiddu málið. þvi annað Kseti urðið þér dýrkeypt. ÍJJjéJ KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Það virðist allt KanKa á aíturfútunum. En það er rkki þér að kenna. IJÓNIÐ Tit 23. JÚLl—22. ÁGÚST Þú lendir í óvenju skemmti- li'KU fjnlskylduhuði. annað hvnrt býður þú eða þér verð- ur hnðið. MÆRIN i23. ÁGÍJST—22. SEPT Vertu ekki art hjorta vissri manneskju aíisto^ þína. þar sem hún er ekki í skapi ti) þess aú kunna aú meta þaA. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Reyndu ekki að vrra uf mikið i sviðsljósinu.þvi það er þrrytandi tii IrnKdar fyrir alla aðila. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta er ekki hrppileKur daK ur til þess að eyða með fjólskyldunni. svu skelltu þér út á meðal vina. ^OGMAÐURINN V*,B 22.NÓV.-21.DES. Ifafðu taumhald á tunKU þinni. þér er ha'tt við að sPKja sarandi hiuti uk mundu að uft má satt kyrrt lÍKKja. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Tilvalinn daKur til þess að Kera hluti sem þú hefur dreKÍð á lanKÍnn. fjflgÍ VATNSBERINN —-=Jf 20. JAN.-18. FEB. Vinnan KófKar manninn stendur einhvers staðar i>k það munt þú upplifa i daK. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ert ekki í skapi til stór- ra-ða. svu þú skalt vera heima við i kvold. OFURMENNIN JA,06 u/o JfiUM t/rHÖP/M R/S4 6(5 /CAFP/C-B-B ATLANT1* 06 < AÐG4R BORG/R..." r.Jl/0 ME//HIN6 a | HE/MS/NS F/ER&/ST /AFTCJ/L !a FKOM- \ s/gxáAsr/o/o!". TOMMI OC JENNI CONAN VILLIMAÐUR 5h f/OKH'on FERDINAND SMÁFÓLK YOU kTNOW UJMAT THE“BALANCE OF; NATURE " 15? X Veistu hvað átt er við með „jafnva'KÍ náttúrunnar“? I>að er „jafnvætíi náttúr- unnar” sem viðheldur lífi á jordinni ... eða svo seiíja þeir ... 50 YOU KNOU) LUHO BELIEVE5 IN THE BALANCE 0F NATURE? Ok veistu hverjir trúa á l>eir sem eru nótfu ofarleRa þetta „jafnvætíi náttúrunn- í fu'úupýramídanum! BRIDGE Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Bridgefélögin eru nú óöum að hefja vetrarstarfsemi sína. Hjá BR var byrjað að spila síðastliðinn miðvikudag og var var það eins kvölds tvímenningur. Spilið í dag er frá þessu spilakvöldi. Norður gefur, N-S á hættu: Norður s KG2 h 7 t ÁDG109 I D952 Vestur Austur s 106 s Á83 h D102 h K853 t K8763 t 52 1 G87 1 K1063 Suður s D9754 h ÁG964 t 4 1 A4 Á einu borðinu gekk spilið þannig fyrir sig: Vcstur Norrtur Austur Suúur — 1 tigull pass 1 spaói pass 2 títflar pass 2 hjórtu pass 2 spaóar pass 3 spaúar pass I spaóar pass pass pass Vestur hitti á gott útspil, eða spaðatíu. Sagnhafi setti kónginn upp og austur gaf réttilega. Sagnhafi spilaði tígulás og meiri tígli og trompsvínaði. Vestur tók strax á kónginn og spilaði aftur trompi; lítið úr borðinu, og austur misreiknaði sig þegar hann fór upp með ásinn og trompaði enn út. Nú voru tíu slagir í höfn: 4 á spaða, 4 á tígul og ásarnir í mjúku litunum. Ef austur finnur þá fallegu vörn að geyma spaðaásinn þegar spaðanum er spilað í seinna skiptið, er spilið óvinnandi. Því nú nýtist tíg- ulliturinn ekki. Sagnhafi ger- ir best í því að taka hjartaás og trompa hjarta. Spila svo tígli. En austur trompar strax með spaðaásnum. Nú fær vörnin alltaf tvo slagi í viðbót. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I Evrópukeppni skákfélaga sem nú stendur sem hæst kom þessi staða upp í skák Kagan. Tel Aviv Univ frá Israel, sem hefur hvítt og á leik, og Silva, Sporting Lis- boa, Portúgal. 32. Refi! (Hótar 33. Hxg6+ og ef 33.. .De7? þá 34. d6.)32.- Bxe6 33. dxe6 — Dc7, 34. exf7+ - Kf8, 35. IId6 - IIa6. 36. Dh8+ - Ke7, 37. I)g7! — Kxd6. 38. c5+! og svartur gafst upp, því að hann verður miklu liði undir. í undanúrslitum keppninn- ar mætast Slavia frá Sofia í Búlgaríu og Burevestnik frá Moskvu annars vegar og hins vegar Spartacus, Búdapest, og Tel Aviv Univ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.