Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.09.1981, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 19 Frá fundinum í KópavoKskirkju á mánudaKskvold. Stofnað Félag stuðningsmanna Menntaskólans í Kópavogi: Skólinn hefur unnið mjög gott starf við erfiðar aðstæður Á mánudagskvöld var stofnaÓ FólaK stuóninKsmanna Mcnnta- skólans í KópavoKÍ (MK). á fundi í KópavoKskirkju. Skólamcistari. InKÓIfur A. Þorkclsson, ok tvcir dcildarstjórar vió skólann. Gisli Ólafur Pctursson ok l*ór Stcin- arsson. Iókóu fram á fundinum ítarlcKar upplýsinKar um skól- ann ok starfscmi hans. Miklar umræður urðu á fundin- um, einkum um húsnæðisvanda skólans. Andrés Pétursson, nem- andi í 4. bekk MK, krafðist þess á fundinum fyrir hönd nemenda, í skeleKKri ræðu, að húsnæðismál skólans yrðu leyst fyrir næsta haust. Það var mál þeirra manna, er til máls tóku á fundinum, að skólinn hefði unnið mjóK Kott starf við erfiðar aðstæður ok ætti Bolungarvík: 5400 lestir borist af loðnu Holungarvik. 22. srptcmher. NÚ ERU tvö skip að landa hcr loðnu. VíkurbcrK ok Grindvík- inKur. samtals 1500 Icstum. cn nú hafa horist hér á land um 5400 lcstir af loðnu. GrindvíkinKur fékk um 1000 lcstir í cinu kasti. cn það cr mjöK sjaldKæft. Þessi afli fékkst um 63 mílur út af Vestfjörðum, skammt frá Haia- miðunum. Þegar tekið hefur verið við þessum 1500 lestum, tekur vinnslustöðin ekki við meiri afla í bili. Loðnan er feit ok kóö til vinnslu ok hefur fitumaKnið mælst allt upp í 20% ok menn eru ánæKðir með það. — Gunnar. Utsendingar á nýrri stutt- bylgjutíðni ÞANN 27. septcmbcr næstkom- andi hcfjast útscndinKar á kvöld- fréttum Kíkisútvarpsins á nýrri tíðni. Scnt vcrður út á 13.797 kílórið- um (cða 21.74 mctrum) frá kl. 18.30 til 20.00 daK hvern. Prófanir hafa sýnt að sendinKar þessar heyrast vel í Danmörku, Svíþjóð, LuxemborK, Bretlandi, Kanada ok Bandaríkjunum. Frá sama tíma falla niður útsendinKar á 12.175 kílóriðum. TilkynninK um þetta hefur verið send til sendiráða íslands, ís- lensku skipafélaKanna ok SÍNE, en aðstandendur íslendinKa er- lendis eru hvattir til að láta fréttir um þessa breytinKu berast til vina ok vandamanna þar, því sendinKar þessar heyrast mun betur ok víðar en hinar fyrri. Sömuleiðis væri Ríkisútvarpið þakklátt fyrir upplýsinKar (skrif- leKar) um móttökuskiiyrði. (l'rillatilkynninK.) sannarleKa skilið að fá stærra ok betra húsnæði fyrir starfsemi sína. í lok fundarins var eftirfarandi tillaKa samþykkt einróma: Stofnfundur FélaKS stuðninKs- manna Menntaskólans í KópavoKÍ, haldinn í KópavoKskirkju mánu- daKÍnn 21. september 1981, skorar á bæjarstjórn KópavoKs ok menntamálaráðuneytið að leysa húsnæðisvanda menntaskólans svo að skólinn geti flutt alla starfsemi sína í stærra húsnæði næsta haust. í stjórn FélaKS stuðninKsmanna MK voru kjörnir: Andrés Péturs- son, nemandi í MK, Björn Guð- mundsson, forstjóri, Jónina Júlí- usdóttir, húsfreyja, Reynir Karlsson, deildarstjóri, SÍKurlauK Zophoníasdóttir, húsfreyja, Sól- veÍK B. Eyjólfsdóttir, húsfreyja, Þór Steinarsson, menntaskóla- kennari, Þórir Ólafsson, prófessor. Stjórnin skipar með sér verkum. Yfirtekur Menntaskóli Kópavogs Þinghólsskóla? „Væri vissulega um lausn að ræða44 - segir Ingólfur A. Þorkelsson, skólameistari MK „TILLAGA þess efnis. að hús- na>ði ÞinKhólsskóla yrði tekið undir starfsemi Menntaskól- ans í KópavoKÍ. er komin frá Framhaldsskólanefnd. scm starfaði á veKum ba'jarstjórn- ar KópavoKs árin 1978-79.“ saKði InKÓlfur A. Þorkelsson, skólameistari Menntaskóla KópavoKs. er Mbl. innti hann cftir hvaðan sú huKmynd væri komin. að Menntaskóli Kópa- voks fenKÍ húsna'ði I>inK- hólsskóla. „Eftir að ha'tt var við að bvKKja sérstakt hús fyrir skólahald menntaskól- ans. fyrst ok fremst veKna deilna um skipulaK miðhæjar KópavoKs. Kerði nefndin það að tillóKU sinni að starfsemi menntaskólans yrði flutt í Þiniíhólsskóla. sem starfar sem Krunnskóli, en nemendur hans fluttir í aðra Krunnskóla í KópavoKÍ. Var álit nefndar- innar einróma. Ég get ekkert sagt til um hvort af þessum flutningi verður. Hins vegar liggur það fyrir að gífurleg aðsókn er að Menntaskólanum í Kópavogi og ljóst að hann þarf rýmra húsnæði. Á mánudagskvöld hélt ég fund með foreldrum í Kópavogi þar sem samþykkt var tillaga þar sem skorað er á bæjarstjórn og menntamálar- áðuneyti að leysa sem fyrst hinn mikla húsnæðisvanda menntaskólans. Liggur nú fyrir hjá bæjarstjórn tillaga frá menntamálaráðuneytinu þess efnis að Kópavogsbær kaupi húsnæði Þinghólsskóla af ríkinu og verði menntaskól- inn til húsa þar. Mín afstaða hefur að vísu verið sú að heppilegast væri að byggja sérstakt hús fyrir mennta- skólann en það er hins vegar ljóst að brýn nauðsyn er á að leysa húsnæðisvandræði hans sem fyrst, og ef þetta nær fram að ganga væri vissulega um lausn að ræða,“ sagði Ingólfur. Ajax þvottaefni losar bletti og óhreinindi strax í forþvotti. Það er sama hvort um er að ræða hvítan, mislitan eða mjög viðkvæman þvott, sama hvaða hitastig er notað eða þvottastilling. Ajax skilar tandurhreinum og blettalausum I þvotti. Ajax lágfreyðandi þvottaefni fyrir allan þvott Effektivt vaskepaWer til alle vaskeprogrammer

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.