Morgunblaðið - 23.09.1981, Page 7

Morgunblaðið - 23.09.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1981 7 ------------ ÞAKKIR ------------------ Innileyt þakklœti til allra þeirra, er yeröu mér 70 ára afmælisdayinn óyleymanleyan. JÓIIANN ÓLAFUR JÓNSSON. jŒZBCILLetCSKÓLi BÚPU Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83730. Bolholti 6, SÍmi 36645. Dömur athugið! ★ Vetrarnámskeiö hefst 28. september. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ★ Sértímar fyrir vaktavinnufólk. ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. ★ Ath. nýju Ijósabekkirnir eru í Bolholti ★ Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. ★ Upplýsingar og innritun í símum 83730, Suður- ver og 36645, Bolholt. fe N I P njpg nejQQQencQzzDT Furu skrifborð í barna- og unglingaherbergi. HAGKAUP Skeifunni 15. Að vakna eftir 40 ár Fyrir rúmum 10 árum var Þórarinn Þórarins- son ráðinn að Timanum til að verja haKsmuni Framsóknarílokksins ok Sambands íslenskra samvinnufélaKa með penna sínum og rokfimi. Forsendan fyrir ráðn- initu In'irarins er skýrari nú en nokkru sinni fyrr. þejjar menn «eta lesið um mat hans á hlutverki MorKunblaðsins i ís- lensku þj<>ðlifi. bórarinn Þórarinsson skrifar nú hvern pistilinn á eftir öðrum í Tímann til að sanna þá kenningu sína. að MorKunblaðið hafi verið ok sé enn í da« aðeins til í þvi skyni að ófra'Kja SÍS ok vald þcss. Kemur það meðal ann- ars fram hjá bórarni. að ritstjórar MorKunhlaðs- ins þori ekki annað en KaKnrýna SÍS, því að annars verði þeir sviptir stórfum sinum eins <>k Vilhjálmur Finsen ok borsteinn Gislason, sem að mati bórarins hættu störfum hjá MorKun- blaðinu veKna slæleKrar andstöðu við SÍS! b<>rarinn bórarinsson sýnir mikið huKmynda- fíuK i þessum málatil- búnaði. meira en menn eÍKa að venjast. llvernÍK dettur hann niður á þá niðurstóðu. að ritstjóra- stöður á MorKunhlaðinu séu I húfi. þeKar hlaðið skýrir frá starfsemi SÍS ok umsvifum? SkýrinKÍn Ketur ekki verið nema ein. Einhver Kamall Ies- andi Tímans. traustur samhandsmaður <>k framsóknarmaður. hef- ur hrinKt í bórarin ok spurt hann i einfeldni sinni, hvcrnÍK á því Keti staðið. að SÍS standi jafn illa að víkí að áliti al- menninKs sem raun ber vitni. eftir rúmleKa 10 ára skrif bórarins um áKæti SÍS. bórarinn bór- arinsson hefur vaknað cftir 40 ár við það, að aðeins rikidæmi SÍS hef- ur aukist á þessum árum en ekki almennar vin- ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON HJÓRLEIFUR GUTTORMSSON Þaö hefur ekki farið fram hjá neinum lesanda svokallaðs Helgar-Tíma, að þeir sem þar ráða ferðinni, eru sáróánægðir með ægivald Framsóknarflokksins og SÍS yfir sér og Tímanum. Greinilegt er, að í huga þessara manna er Þórarinn Þórarinsson ritstjóri þetta ægivald holdi klætt, — málsvörn Þórarins fyrir SÍS staðfestir þá skoðun. En hversu lengi líðst hinum nýju stjórnendum Helgar- Tímans að vega að Þórarni eins og gert var í viðtali við Hjörleif Guttormsson sl. sunnudag? sældir. Er bórarinn bór- arinsson að búa sér til vÍKstöðu KaKnvart hlað- stjórn Tímans <>k helsta auKlýsanda i Tímanum. SÍS, með því að ræða um ráðninKarskilmála rit- stjóra. í sömu andrá ok hann klórar i bakkann fyrir SÍS? Mikið rót hef- ur verið á ritstjórn Tím- ans undanfarið <>k marK- ar blikur á lofti. Auðvit- að sættir bórarinn bór- arinsson sík ekki við það. að honum sé bolað frá á þeim forsendum. að honum hafi mistekist í haráttunni KeKn MorK- unhlaðinu um áKæti SÍS. Ok þrátt fyrir allt á bórarinn bórarinsson annað <>k betra skilið frá hlaðstjórn Timans ok forystu SÍS. Kúvend- ing Hjör- leifs Gutt- ormssonar Sá Krunur læðist að lesanda IlelKar-Timans svokallaða. að þar á bæ séu menn ekki alltof ána'Kðir með að lúta ritstjórn bórarins bór- arinssonar. MisjafnleKa markvissir tilburðir hafa verið sýndir til að láta líta svo út sem IlelKar-Tíminn væri ekki undir sama a-KÍvaldi af hálfu Framsóknar <>k SÍS <>k b<>rarinn. í við- tali. sem hirtist í siðasta HelKar-Tíma við Hjörleif Guttormsson iðnaðar- ráðherra er með næsta sérkennih'Kum hætti veifið að bórarni bórar- inssyni. Iljörleifur lýsir aðdáun sinni á bórarni með þessum orðum: „Ék hafði mjöK snemma mikinn áhuKa á KanKÍ heimsmála <>K minn frMleik sótti <‘K. fyrir utan fréttir út- varps. ekki síst 1 erlend yfirlit b<>rarins bórar- inssonar. sem skrifaði þá eins <>k nú KloKKar yfirlitsKreinar i Tímann um erlend málefni. bessi yfirlit Ixirarins eru mér eitt minnisstæðasta les- efnið frá þeim tíma." SeKÍst Iljörleifur hafa KenKÍð í Framsóknar- flokkinn 12 ára Kamall ok hélt hann tryKKð við flokkinn að því er virtist fram til 1951, þe^ar varnarsamninKurinn við Bandaríkin var Kerður. bað var sem sé ákvórðun um utanríkismál. sem olli því. að Framsóknar- flokkurinn varð ótraust- vekjandi í auKum Hjör- lcifs Guttormssonar. Hann. sem hafði drukkið i sík utanríkismálaskýr- inKar bórarins bórar- inssonar. yfirKaf flokk bórarins <>k blað veKna þess að Hjörleifur „trcysti ok tók KÍIdar þær yfirlýsinKar for- ystumanna Framsóknar- flokksins þess efnis, að hér væri aðeins um ör- yKKÍsráðstöfun að ræða. til að Kripa til i neyð, <>k að aldrei myndi koma til hersetu á íslandi á frið- artímum". beir. sem utan Timans eru. hljóta að velta því fyrir sér, hvort það sé tilviljun. að þannÍK sé sneitt að bórarni bórar- inssyni i hans eiídn blaði á sama tima ok hann. blaðið, SÍS ok Fram- sóknarflokkurinn eÍKa i vök að verjast. æ Vestfrost FHYSTIKISTUR eru DÖNSK geeóavara * ,>j LÍTRAR 201 271 396 506 BREIDD cm 72 92 126 156 DYPT cm án HANDFANGS: 65 65 65 65 HÆÐ cm 85 85 85 85 FRYSTIAFKÖSTpr SÓLARHRING-kg 15 23 30 30 ORKUNOTKUN pr. SÓLARHRING KWh. 1,2 1,4 1.6 1,9 VESTFROST frystikisturnar eru búnar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1-2 geymslukörfur. Aukakörfur fáan- legar á hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. Innrabyrði er úr rafgalvanhúðuðu stáli með inn- brenndu lakki. VESTFROST verksmiðjurnar i Esbjerg er ein af stærstu verksmiðjum sinnar tegundar á Norðurlöndum. m 201. Itr. 271. Itr. 396. Itr. 506. Itr. Kr. 5829, Kr. 6387, Kr. 7241, Kr. 8450, Siðumúla 32 Simi 38000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.