Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 Útvarpssagan kl. 21.30* „GLYJA“ - eftir Þorvarð Helgason Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er útvarpssagan, „Glýja". Höfund- urinn, Þorvarður Helgason, les þriðja lestur. — Þetta er afskaplega persónu- leg saga, sagði Þorvarður — en bakgrunnurinn er það sem hefur verið að gerast í pólitíkinni frá ’45 og fram undir ’79, á tíð tveggja persónur: eiginkona sem er að vísu látin, þó hann tali við hana enn og hún svari honum; eitthvert yngra fólk og tilfallandi persónur sem hafa kannski ekkert mjög skarpt andlit. „Silungurinn sérfróði" nefnist bresk heimildarmynd um tvo reynda stangveiðimenn, sem rannsaka lifnaðarhætti silunga í ám í S-Englandi, sem frægar eru fyrir mikla fiskigengd. Myndin er tekin ofan vatnsborðs og neðan, lifið sýnt bæði frá sjónarhóli silunga og veiðimanna og þrátefli klókra veiði- manna og lífsreyndra silunga gerð góð skil. kynslóða: þeirrar sem var að kom- ast til manns í stríðinu og þeirrar sem tók út þroska sinn kringum ’68. Fjallað er um þróunina í Austur-Evrópu og vonbrigðin með hana. Aðalpersóna er ein, maður miili fertugs og fimmtugs og sag- an gerist að miklu leytií huga hans sjálfs. Svo eru þarna nokkrar úlvarp Reykjavík „Ferskt og fryst“ nefnist fræðslu- þáttur sem endursýndur vcrður í sjónvarpinu kl. 22.20. Fjallað er um flokkun og merkingu kjöts, hvernig eigi að vclja kjöt og ganga frá því til geymslu. Þetta cr fyrri þáttur. Umsjónarmaður er Valdimar Leifsson. AIIÐMIKUDkGUR 7. október MORGUNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónssqn. Sam- starfsmenn: Önundur Björnsson og Guðrún Birg- isdóttir. ( 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hulda Á. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ljón í húsinu“ eftir Ilans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Ágúst Guðmundsson les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Guðmundur Ilallvarðsson. Rætt er við Jón Sveinsson formann Fé- lags dráttarbrauta og skipa- smiðja. 10.45 Kirkjutónlist. Enski organleikarinn Gillian Weir leikur orgelvcrk cftir Nikol- aus Bruhns, Johann Sehasti- an Bach og Antonio Vivaldi/ Bach. (Hljóðritun frá tónlist- arhátiðinni í Bergen sl. vor.) 11.15 Með Esju vestur um í hringferð. Reykjavík-Siglu- fjörður. Höskuldur Skag- fjörð segir frá. (Fyrsti þátt- ur af þremur.) 11.40 Morguntónleikar. Sin- fóníuhljómsveitin í Monte Carlo leikur „Vals Triste“ eftir Jean Sibelius; Hans Carste stj./ Josef Suk og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika „Rondó“ í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubcrt; Neville Marriner stj./ Joan Suther- land og Carlo Bergonzi syngja atriði úr lokaþætti óperunnar „La Traviata“ eft- ir Giuseppe Verdi með hljómsveit Tónlistarskólans í Flórens; John Pritchard stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. SÍDDEGIÐ______________________ 15.10 „Frídagur frú Larsen“ eftir Mörthu Christensen. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar: Kammertónlist eftir Ludwig van Beethoven, Wilhelm Kempff, Karl Leister og Pi- crre Fournier leika Tríó í B- dúr op. 11 fyrir píanó. klar- ínettu og selló/ Alfred Brendel leikur á pianó „Þrjátíu og tvö tilbrigði'* um eigið stef/ Búdapest-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett í f-moll op. 95. 17.20 Sagan: „Grenið“ eftir Ivan Southall, Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýð- ingu (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. KVÖLDID 20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur. Kór Lang- MIÐVIKUDAGUR 7. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Silungurinn sérfróði. Bresk heimildamynd um tvo stangveiðimenn, sem rannsaka lifnaðarhætti sil- unga. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.30 Dallas. Sextándi þáttur. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Fcrskt og íryst. Endursýndur fra*ðsluþátt- ur sem Sjónvarpið lét gera um flokkun og merkingu kjöts. Sýnt er hvernig eigi að velja kjöt og ganga frá því til geymslu. Umsjónar- maður: Valdimar Leifsson. Áður sýndur 12. nóvember í fyrra. Fyrri þáttur. 23.00 Dagskrárlok. holtskirkju syngur íslensk lög. Jón Stefánsson stjórnar. b. Fjallaferðir og fjárskaðar Ólafur Jónsson fyrrum til- raunastjóri á Akureyri minnist æskuára í Útmanna- sveit. Óttar Einarsson kenn- ari les frásöguna. c. Þrjú kvæði eftir Ilallgrím Pétursson, Knútur R. Magn- ússon les. d. Frá ævidögum austan- fjalls, Margrét Guðnadóttir frá Stokkseyri scgir frá í við- tali við Guðrúnu Guðlaugs- dóttur. e. Fyrsti kennarafundurinn, Ágúst Vigfússon segir frá. f. Einsöngur. Jóhann Danl- elsson syngur lög eftir Birgi Ilclgason. Kári Gestsson leikur með á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja“ eftir Þorvarð Ilelgason. Ilöf- undur les (3). 22.00 Illjómsveit Ríkisóper- unnar í Vínarborg leikur Vínarvalsa, Lco Gruber stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu í Hessen. Út- varpshljómsveitin i Frank- furt leikur. Einleikari: Boris Belkin. Stjórnandi: Yoel Leví. a. „Rómeó og Júlía“, kon- sertfantasía cftir Pjotr Tsjaí- kovský. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 82 eftir Alexander Glasun- off. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Meiri háttar hljómplötuútsalan Síðasta tækifæri Islenskar hljómplötu Agætu landsmenn Viö minnum á aö nú eru aöeins eftir 4 dagar af hljómplötuútsölu útgefenda og því hver aö veröa síðastur aö gera góö kaup. Hljómplatna er ein vinsælasta gjafa- vara á mestu hátíö ársins sem ekki er langt undan, eöa eins og skáldiö sagöi: Bráöum koma blessuð jólin börnin fara aö hlakka til góöa plötu á grammófóninn gjarnan þá ég eiga vil. Síöasta daginn, laugardaginn 10. okt. veröur opiö til kl. 18. Pöntunarsíminn til kl. 21. Athugið aö þið fáiö frest til 15. okt. til að skila inn pöntunarlistum. Ef ykkur vantar pöntunarlista, hringiö þá í pöntunarsíma 15310 og viö sendum ykkur lista. Notið síðasta tækifærið #aUtrp Ya Hækjartorg Hafnarstrœti 22 |S8 Nýja húainu Lsokjartorgi, 2. hæö. Opiö á venjulegum verzlunartíma. Póstsendió listann eöa notiö símann. Pöntunarsími 15310, kl. 12—14 og 16—21 alla virka daga. Þökkum viöskiptin F.h. útgefenda Gallery Lækjartorg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.