Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981
Skemmtisnekkja
Danskur maöur sem er aö flytja til landsins vill selja
skemmtisnekkju sem liggur í fallegri höfn á Gran
Canarí.
Snekkjan er 10 metra löng meö íbúöarplássi fyrir 6
manns. í henni eru tvær 130 ha. Volvo diesel vélar.
Snekkjan er smíöuö 1979 og hiö glæsilegasta fley.
Lysthafendur sendi nafn, heimilisfang og síma í lok-
uöu umslagi til auglýsingadeildar Morgunblaösins
merkt: „D — 6442“ fyrir 22. október.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
I smíðum
Kaupendur — möguleiki
verðtryggöar eftirstöðvar
Kostir fyrir kaupanda:
1. Útborgun lækkar í um 50%—60%
2. Greiöslufrestur lengri — 5—10 ár.
3. Greiöslubyrðin jafnari
4. Skattalegt hagræöi
íbúöir
VIÐ KAMBASEL
í 3. hæða 6 ibúða stigahúsi 3ja og 4ra herb., sem afhendast tilbúnar
undir tréverk og málningu í janúar 1982, með sameign og lóð
frullfrágenginni. Hverri íbúö fylgir sér þvottaherbergi og búr. Mögu-
leiki á aö bílskúrar fylgi.
Raöhús
VIÐ KLEIFARSEL
um 180 fm raöhús með innbyggöum bilskúr. Selst fokhelt, fullfrá-
gengið að utan með frágenginni lóð. Afhending í janúar 1982.
Möguleiki á aö nýta ris.
VIÐ KAMBASEL
um 190 fm raöhús ásamt 50 fm í risi. Innbyggöur bílskúr. Selst
fokhelt, en fullfrágengiö aö utan. Afhendist í janúar 1982.
VIÐ KAMBASEL
um 175 fm raöhús ásamt 50 fm í risi. Selst fokhelt, en fullfrágengiö
að utan. Afhendist í febr. 1982.
VIÐ KAMBASEL
190 + 50 fm í risi. Innbyggöur bílskúr. Húsiö selst tilbúiö undir
tréverk og málningu, meö raflögn, fullfrágengiö að utan meö frá-
genginni lóð. Afhendist í nóv. nk.
VIÐ SELJABRAUT
270 fm raöhús á þremur hæöum. Húsiö er fullfrágengið að utan,
búið að einangra aö innan og fullfrágengin pípulögn. Möguleiki á að
hafa sér íbúð á jaröhæð. Til afhendingar strax.
Einbýlishús:
VIÐ EYKTARÁS
Um 300 fm tveggja hæöa einbýlishús. Veröur afhent fokhelt. Glæsi-
legt hús á mjög góöum staö með stórri lóð.
VIÐ HRYGGJARSEL
Um 250 fm fokhelt einbýlishús, sem er kjallari og tvær hæöir ásamt
60 fm bílskúr. Húsið er pússaö aö utan og er til afhendingar strax.
Stór lóö.
Fokheld einbýlishús og parhús
Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. viö Kögursel nokkur
einbýlishús og parhús sem seljast fokheld. Húsin veröa
fullfrágengin að utan, meö gleri, útihurðum og einangr-
uð aö hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærö parhúsanna er
136 fm og staðgreiösluverð kr. 587.500. Stærö einbýl-
ishúsanna er 161 fm og staðgreiðsluverð er kr. 795.000.
Afhending í janúar 1982.
Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar. Ennfremur
veitum við allar frekari upplýsingar um greiðslubyrði
eftirstöðva.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
I 26933 1
a HRAUNBÆR &
♦ ♦
[jj 3ja herbergja ca. 96 fm íbúð
& á fyrstu hæö. Herbergi í &
Á kjallara fylgir. Verö *
§ 550 — 570 þús. §
9 BLIKAHÓLAR g
5 3ja herbergja ca. 90 fm íbúð &
® í háhýsi. Glæsilegt útsýni. ft
$ Bílskúr. Verð 555 þús.
A ESPIGERÐI *
$ 4—5 herbergja ca. 130 fm S
£ íbúö á sjöundu hæð í há- 9
A hýsi. Falleg eign. Verö til- 9
$ boð- %
t ENGJASEL
® 5 herbergja ca. 115 fm íbúð ®
Jp á fyrstu hæö. Mjög glæsileg gj
íbúð. Allt frágengið þ.m.t. 9
9 bílskýli. Verð 800 þús. V
| LAUGARÁS $
® Séreign í Laugarásnum sem $
^ er tvær hæðir í parhúsi um £
9 100 fm samtals. Stofur og 9
eldhús á efri hæð og fjögur $
9 svefnherbergi og fleira á S
9 neöri hæð. Allt sér. Góö 9
eign. Verð um 1.000—1.300 V
® þús. Bílskúrsréttur. W
$ MARKARFLÖT |
9 Stórglæsilegt einbýlishús á &
einni hæð um 250 fm. Tvö- *
$ faldur b'ílskúr. Gott verö. $
A GRENILUNDUR A
* Einbýlishús um 140 fm auk $
6 tvöfalds bilskúrs. Vandaö &
A hús. Verð 1.550 þús. &
| KAMBAHRAUN £
9 HVERAGERÐI 9
Einbýlishús á mjög góðum ^
9 stað í Hveragerði. Húsiö er ¥
5? 136 fm ásamt 35 fm bílskúr. S
Sundlaug. 9
9 LAUGAVEGUR 9
9 Skrifstofuhúsnæði sem er
9 210 fm að grunnfleti. Hér er $
^jj um að ræða húsnæði á JP
§ 2.-3. hæð í nýju húsi, á íp
9 besta staö við Laugaveg. 9
p Bílastæði á baklóð. S
9 SÖLUTURN
9 Góður söluturn í austur- 9
$ bænum til sölu. Er í eigin 9
Jp húsnæöi. Góð velta. Upp- J^
í? lýsingar á skrifstofu okkar. 9
§ LÓÐ ARNARNES *
í1 Byggingarlóð á Arnarnesi. V
|j 2ja og 3ja herbergja íbúö á ®
stór-Reykjavíkursvæðinu. 9
| HÖFUM FJÁRSTERK- §
V AN KAUPANDA v
V . . 9
£> að einbýlishusi ca. 9
5? 120—150 fm í Garðabæ 9
& eða Kópavogi. v
| LfcJmarkaðurinn «
W Halnarstr. 20. s. 26933. 5 linur. ®
j*J (Nýja husinu við L*k|artorg) j?
X Jon Magnússon hdl., X
Sigurður Sigurjónsson hdl. X
$99999999999999999
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Sléttahaun
2ja herb. 60fm íbúð á annarri
hæð í fjölbýlishúsi.
Holtsgata
4ra herb. ca. 70 fm ris í þríbýl-
ishusi.
Álfaskeið
4ra ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Bílskúr.
Vefnaðarvöruverslun í
miðbæ Hafnarfjaröar
til sölu með lager og innrótting-
um. Leigusamningur um hús-
næði getur fylgt.
Grenimelur Rvk.
Góð 6 herb. sérhæö í steinhúsi.
2 saml. stofur, 4 svefnherb.
Bílskúr. Verð 1.300.000.
Sumarbústaöaland í
Grímsnesi
Stærð 7.800 fm.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51 500
Siúkranuddstofa
►Ji
að Hverfisgötu 39
auglýsir.
Heilnudd — partanudd — hitalampi — sólarlampi.
Uppl. í síma 13680 á mánud. — föstud. kl. 14—18.
Hilke Hubert, félagi í sjúkranuddfélagi íslands.
3ja—4ra herb. óskast
Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. helst í Háaleitis-
eða Fossvogshverfi. Góöar greiöslur fyrir rétta eign.
ÍBÚÐA-
SALAN
Ingólfsstræti
gegnt Gamla bíói.
Sími12180.
Lögmenn:Agnar Biering,
Hermann Helgason.
/CSv insvi \(i c is
JL4 FASTE/GNASALA LAUGAVEG 24
SLÍMI21919 — 22940.
SMAIBUÐAHVERFI — PARHUS
Fallegt parhús vió Akurgeröi sem er á tveím haeöum auk kjallara. Suöursvalir. Góó
eign á eftirsóttum staö.
RAÐHÚS — FLÚÐASEL
Ca. 150 fm fallegt raóhús á tveimur haeöum. Fullbúiö bílskyli. Útb. 975 þús.
PARHÚS — HVERFISGÖTU
Ca. 90—100 fm mikiö endurnýjaö steinhús á tveimur haeöum. Verö 500 þús.
KRUMMAHÖLAR — PENTHOUSE
Ca. 130 fm á 2 haeöum er skiptast í 4 herb., tvennar stofur, fallegt eldhús, hol, baö
og gestasnyrtingu. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 800—850 þús.
DALSEL 4RA—5 HERB.
Ca. 120 fm glaesileg íbúó á 3. haeð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Suöursvalir. Fullbúiö bílskýli Bein sala.
MARÍUBAKKI — 4RA—5 HERB.
Ca. 104 fm falleg endaibúö á 1. haeð í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Herbergi i kjallara meö aög. aö snyrt. Suöursvallr. Verö 650 þús.
HRAUNBÆR — 4RA HERB.
Ca. 110 fm falleg íbúö á 3. haeö í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Fallegt útsýni. Verö 650
þús.
HVERFISGATA — 4RA HERB.
Haeö og ris í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Sér hiti. Verö 430 þús.
HRAUNBÆR — 3JA—4RA HERB.
Ca. 95—100 fm íbúö á 1. haeö ásamt herbergi meö sameiginl. snyrtingu í kjallara.
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi. Verö 550 þús., útb. 395—400 þús.
NESHAGI — 2JA—3JA HERB.
Ca. 87 fm falleg kjallaraíbúö í þribýlishúsi. Sér inng. Verö 420 þús., útb. 310 þús.
HOLTSGATA — 2JA HERB.
Ca. 55 fm góö risíbúö i fjórbýlishúsi. Þvottaherb. á haeöinni. Verö 360 þús.
ÞANGBAKKI 2JA HERB.
Ca. 60 fm íbúö á 2. haeö í lyftublokk. Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 430 þús.
GAUKSHÖLAR — 2JA HERB.
Ca. 65 fm 2ja herb. ibúö á 2. haeö í lyftublokk. Þvottahús á hæöinni. Vestursvalir.
Verö 410 þús.
TÚNGATA SAMÞ. EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 32 fm í timburhúsi i kjallara. Verö 250 þús.
ÆGISSÍÐA — 2JA HERB. LAUS STRAX
Ca. 60 fm litiö niöurgrafin kjallaraíbuö í þríbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Laus strax.
Gæti einnig hentaö til verslunar- eöa skrifstofurekstrar. Verö 370 þús.
BRAGAGATA — 2JA HERB.
Ca. 55 fm risibúö i þribýlishúsi. Nýtt rafmagn. Danfoss. Verö 320 þús., útb. 230 þús.
SAMTÚN — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg kjallaraibúö í tvíbýlishúsi Sér inng. Sér hiti. Bein sala. Laus í janúar
Verö 360 þús., útb. 270 þús.
SKIPHOLT — 2JA HERB.
Ca. 40 fm kjallaraibúö í fjórbýlishúsi. Verö 280 þús.
Kopavogur
PARHUS — KOPAVOGI
Ca. 126 fm á tveimur hæöum. Nióri er eldhús og samliggjandi stofur. Uppi 2 herb. og
baö. Sér hiti, sér inng., sér garöur. 40 fm upphitaöur bilskúr. Verö 890 þús.
BORGARHOLTSBRAUT KÓPAVOGUR — SÉRHÆÐ
Ca. 120 fm falleg sérhæö i tvibýlishúsi, sem skiptist i tvö herb., saml. stofur, rúmgott
eldhús, þvottaherb., búr og geymslu inn af eldhúsi Suöursvalir. Verö 720 þús.
FYRIRTÆKI — KÖPAVOGI
Framleiöslufyrirtæki i járniönaöi til sölu Heppilegt fyrir járnsmiói eöa pípulagn-
ingarmenn Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofunni.
Hafnarfjörður
BREIÐVANGUR — 4RA—5 HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 120 fm falleg ibúó á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Bein sala Laus 15. jan.
’81. Verö 700 þús., útb. 550 þús.
LAUFVANGUR — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 95 fm glæsileg endaíbúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Suöursvalir. Sauna í sameign. Verö 600 þús.
HAMARSBRAUT — 3JA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 95 fm íbuöarhæð og hálfur kjallari. Þarfnast standsetningar. Verö 390 þús.
ERUM MED FJÖLDA MANNS Á KAUPENDA-
SKRÁ, MIKLIR SKIPTAMÖGULEIKAR EINNIG
í BOÐI
HÚSEIGN — HLÍÐAR — NORÐURMÝRI
Höfum veriö beðnir aö útvega fyrir fjársterkan kaupanda heila húseign sem þarf aö
vera á tveimur hæöum auk kjallara og rishaaöar.
Kvöld- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941.
Viöar Böövarsson, viösk.fraBÖingur, heímasími 29818.