Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 KAYS Vferöld valkostanna gerió verösamanburð Haust og vetrarlistinn er enn fáanlegur RM B. MAGNÚSSON MHWMWU SÆVANG119 - SÍMI 52866 P.H. 410 ■ HAFNARFIRÐI Ég óska eftir aó fá sendan Kays pöntunarlista I póstkrðfu á kr. 49,— Nafn.............................................. Heimilisfang ..................................... Staður............................ Póslnr......... / Víó þurfum ekki Ó T Irtasjónvarpstækin kosta ekki nema8.655krónur Það er ótrulegt en alveg satt. Nýju litasjónvörpin hafa sjaldan verið á betra verði. Tökum til dæmis vinsælustu sjonvarpstækin frá Philips, falleg litasjón- varpstæki með 26“ skermi og og fjarstýringu. Þau 1 kosta 12.835.- krónur, heimsend og stillt. Þetta verð er miðað við staðgreiðslu, en auðvitað koma ýmsir greiðslumátar til greina, þá með mismunandi verði eftir greiðslugetu þinni. Þa er einnig rétt aðgeta þess, *j að þú getur fengið 26“ litasjónvarp án fjarstýringar fyrir kr. 11.160.-miðaðvið staðgreiðslu. Philips litasjónvörpin eru til í mörgum stærðum og gerðum. Annað dæmi um góð kaup eru til dæmis Philipstækin með 20“ skermi, sem kosta aðeins 8655.- kronur, sé miðað við staðgreiðslu. Þetta eru frábær litasjonvörp í einu orði sagt. Philips hefur getið sér mjög gott orð fyrir vöruvöndun og framleiðslugæði. Þetta kemur ekki síst fram í myndgæðum og góðu verði. Sölumenn okkar veita þér fúslega frekari upplýsingar um litasjónvarp, sem hæfir heimili þínu. Nú er tíminn til aó litvæóast fyrir veturinn! PHIMPS heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN 8 - 15655 _ * * • «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.