Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 27 Hin frábæru PLATTERS sem unnu hug og hjörtu Islendinga á síðasta ári, eru nú komin aftur og skemmta landanum í Háskólabíói af sinni aikunnu snilld. Fimmtudag 8. 10. kl. 23:00 Föstudag 9. 10 kl. 21:00 Laugardag 10. 10. kl. 21:00 Tónleikar sem allir hafa gaman af Miðasala í Háskólabíói frá kl. 16:00 daglega. Stúlkur ath. Fyrsti riðillinn í keppninni um Ijósmynda- fyrirsætu SONY verður á sunnudagskvöldið. Skráningu þátttakenda lýkur á fimmtu- dagskvöld. Hringið í síma 27192 (Japis) eöa 11630 (Óðal) —- hausttízkusýning með muetM sem h ingað til hefur veriö haldin í verzluninni aö Hverfisgötu verdur nú haldin aö Hótel Sögu, föstu- dáyinn 9. október og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. HúsiÖ opnaö kl. 19.00. Tízkusýningin hefst kl. 22.00. Vidskiptavinir okkar eru vinsamlega beðnir aö hafa samband viö Hótel Sögu, vegna boröapantana í síma 20221, eftir kl. 16.00 í dag og næstu daga. Halldór Árni veröur í diskótekinu í arabastuöi og rifjar m.a. upp vinsæl lög frá árinu 1977. FRA BRANDARABANKA ÓÐALS Nú er u.þ.b. mánuöur til næsta aöal- fundar bankans sem haldinn veröur í hlööunni. Þangaö veröur öllum boðið sem senda góöan brandara. Bestu brandararnir veröa birtir í auglýsing- um okkar og keppa til úrslita á fundin- um. Hér er einn léttur frá Stjána: Ljósmóöirin við nýbakaö- an hafnfirskan faöir: „Til hamingju, það er stór og myndarlegur drengur." Faöirinn: „Einmitt þaö, hvaö er hann gamall?“ Speki dagsins! Ekki er allt sem sýnist. (Alla vega ekki gleraugna- laust). Allir í Óðal Snurpuvir fyrirliggjandi. Stór hluti loönuflotans notar snurpuvír frá okkur. Jónsson og Júlíusson, Ægisgötu 10, sími 25430. Ur og klukkur hjá fagmanninum. ODAL M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.