Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða starfskraft til lagerstarfa og fleira, hluta úr degi eöa eftir samkomulagi. 55GVQ galleri »t' Vélstjóri meö 4. stig og hluta af smiðjutíma óskar eftir atvinnu á stór Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi inn til- boö á auglýsingad. Mbl. fyrir 12. október merkt: „Vélstjóri — 7686“. Afleysingar Afleysingamann vantar nú þegar til aö sjá um kaffisölu nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík. Upplýsingar á skrifstofu skólans. Beitingamann vantar á línubát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6397. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Iðnaðarmenn Vanir iönaðarmenn í málmsmíði óskast. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. Iðnverkafólk Handlagnir iönverkamenn til framleiöslu- starfa óskast. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. Veitingahúsið Nessý óskar eftir starfsstúlkum. Upplýsingar á staönum frá kl. 9.00—19.00. Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Frosti hf. Súðavík óskar eftir starfsfólki nú þegar til almennra frystihúsastarfa. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 94-6909. Ritfangaverslun óskar eftir starfskrafti strax. Vinnutími 13.00 til 18.00. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins merkt: „B — 7685“. Ræstingar Óskum aö ráöa starfsmann til ræstinga viö hreinlegan iönað. Fullt starf. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 12. október merkt: „Ræstingar — 7683“. Óskum að ráða afgreiðslufólk hálfan eða allan daginn. 55GVQ gaHeri Háseti Vanan háseta og mann vanan vélum vantar á bát frá Vestfjöröum sem rær með línu. Upplýsingar í síma 94-2589 eöa 94-2590. Vantar þig vinnu? Viltu skipta um starf? Ráðningarþjónustan BÓKHALDSTÆKNI HF LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — Simi 18614 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA, Bergur Björnsson, Ulfar Steindórsson. Rafeindavirki Óskum aö ráða rafeindavirkja til starfa á radióverkstæöi okkar. Umsækjendur hafiö samband viö verkstjóra milli kl. 13—17 í þessari viku. heimilistæki hf Sætúni 8, Reykjavík. Vantar mann á sólningarverkstæöi okkar, helst vanan, bónusgreiöslur. Einnig menn á hjólbarða- verkstæöiö. Uppl. á verkstæöinu. Gúmmívinnustofan hf., Skipholti 35. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauöungaruppboð Áöur auglýst uppboö á fasteigninni Grenivík, Djúpavogi þinglesinni eign Rafns Karlssonar fer fram samkv. kröfu Sigurðar Sigurjóns- sonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. október kl. 15.00. Sýslumaöurinn Suöur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Áöur auglýst uppboö á fasteigninni Bergholti Djúpavogi, þinglesinni eign Jóns Fr. Sigurðs- sonar fer fram samkv. kröfu Sigurðar Sigur- jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 12. október 1981 kl. 14.00. Sýslumaöurinn í Suöur-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Annað og síðasta á hraðfrystihúsi á Breið- dalsvík, þinglesinni eign Hraöfrystihúss Breiödælinga hf., fer fram skv. kröfum inn- heimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 13. október 1981 kl. 10 árdegis. Sýslumaöurinn í Suöur-Múlasýslu. fundir — mannfagnaöir Lundaveisla Félag Vestmannaeyinga á Suðurnesjum, heldur hina árlegu Lundaveislu í samkomu- húsinu Garöi, laugardaginn 17. okt. kl. 19.30. Hljómsveitin O-menn C frá Vestmannaeyjum heldur uppi stuöi til kl. 3.00. Unnur Garöarsdóttir, Greniteig 7, Keflavík, sími 92-3689 tekur á móti miðapöntunum, og verða þær aö berast fyrir 10. okt. Allir Vestmanneyingar velkomnir og taki með sér gesti. Stjórnin. ICYE Aöalfundur alþjóölegra kristilegra ung- mennaskipta verður haldinn sunnudaginn 11. okt. 1981 kl. 15.00 að Fríkirkjuvegi 11. (Ath. ekki laugardaginn eins og misritaöist í fund- arboöi.) Þjóönefnd húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði, ca. 70 fm til leigu neðar- lega við Laugaveginn. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „D — 7854“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.