Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 7 Sterkasta knattspyrnuliö Bandaríkjanna í áraraðir leika gegn Valsmönnum, sem hafa fengiö til liös viö sig stjörnuna frægu Georgie Best F a Laugardalsveli, laugardaginn 10. okt. kl. 14.00. FORSALA aðgöngumiöa hefst í Karnabæ, Austurstræti og Laugavegi 66, í dag. VERÐ aðgöngumiða er kr. 20 fyrir börn, kr. 60 stæði og kr. 80 stúka. HAPPDRÆTTI Aðgöngumiðar gilda sem happdrættiamiöar og vinningurinn er helgarferð með flugleið- um til New York á heimaleik Cosmos, uppi- hald og gísting í heimsborginni New York. í liði Cosmos leika margir af þekkt- ustu leikmönnum Evrópu, Brasilíu og Bandaríkjanna. CIcosmos leika í elkw búningum sem fást í ÚTIUF A Valur Baráttan um Mitterrand Kjartan Jóhannsson, formaöur Alþýðu- flokksins, skaut Svavari Gestssyni, for- manni Alþýðubandalagsins, ref fyrir rass, er hann bankaði uppá hjá Mitterrand Frakklandsforseta. Báðir hafa þeir viljað draga forsetann í stjórnmáladilk sinn sem kunnugt er — og haldið uppi kátbrosleg- um látbragðsleik í því sambandi, sem vissulega hefur kitlað hláturtaugar al- mennings í annars grámyglulegri umræðu á vinstri kanti íslenzkra stjórnmála. Kómískar hliðar (IrámyKlan er ekki einráð í islenzkri stj«'»rn- máiaumræðu. Af ok til KÍittir í kómískar senur, sem lífKa upp á líðandi stundir. Ein sú allra hezta var hanaslaKur Kjartans Jóhannssonar ok Svavars Gestssonar um staðsetningu Mitt- errand. Frakklandsfor- seta. á íslenzkum stjórn- málavettvan>d. en báðir vildu kveðið hafa þá „Lilju" Mitterrands, sem birtist í úrslitum frönsku forsetakosn- inKanna. Svavar Gestsson Kerði ferð sína til Frakklands í sumar meðan á „la kna- verkfalli" stóð, enda auð- veldara að flýja vanda- málin en leysa þau. l>ar að auki leysast þau stundum af sjálfu sér, ef heppnin er með! Ekki fara söjjur af því að Svavar hafi sezt inn á Kafl hjá Mitterrand þrátt fyrir það að hann ok hjóðviljinn hafi fært úrslit frönsku forseta- kosninKanna tekjumeK- in i áróðursreikninK sinn hér heima, hvernÍK svo sem „Island úr Nató — herinn burt" slaKorð- ið samræmist sjónarmið- um Mitterrands. sem er einn harðasti stuðninKs- maður Nat«> í V-Evrópu. Alþýðublaðið skýrir frá því í risaramma á forsíðu í Ka'r að Kjartan Jóhannsson sé „nýkom- inn af fundum með for- ystumönnum franskra jafnaðarmanna, m.a. Mitterand forseta ok Mauroy forsætisráð- herra". „Stefnt er að auknum samskiptum franskra ok islenzkra jafnaðarmanna." seKÍr Kjartan hinn hróðuKasti í viðtali vi i Alþýðublað- ið. I>ar moð hefur for- maður Alþýðuflokksins tekið forystuna hér heimafyrir í kapphlaup- inu um Mitterrand! Ekki skal hér spáð í viðbrÖKð Svavars Gestssonar «>k Þjóðviljans. En þeir eÍKa na'sta leik. Undir regn- hlíf sögunnar Það cr enKum vafa undirorpið að þaLr hreyf- inKar í V-Evrópu ok N-Ameríku, sem á f jórða áratUK þessarar aldar ólu á andvaralcysi Vest- urveldanna. ekki sízt i nafni friðar. náðu m.a. þcim „áranKri". að þau vóru mun ver undir síð- ari heimsstyrjöldina bú- in en raun varð á. Það orkar heldur ekki tví- madis að hernaðarleKur veikleiki þeirra bauð hættunni heim. Kerði þau að „KÍrnileKum" fórnarlömhum heimsyf- irráðastefnu. Árásarað- ilinn blés í þessar Kloðir. enda þjónaði það til- KanKÍ hans. Hvað þessi „vaTuka-rð" kostaði síð- an i mannslífum <>k mciri hörmunKum en ella skal ósaKt látið. En minna má á að á mar^an hátt mætur forsætisráð- herra Breta talaði um „frið um okkar daKa" rétt í þann mund en hrimsstyrjöidin skall á. Á þessi umma'li hans <>k undanfara þeirra er enn í daK litið sem víti til varnaðar. Illutleysi svokallaðra millistriðsára kom rkki í vck fyrir að þrjú Norð- urlandanna vóru hrr- numin. , Dannnirk. NoreKur «>k ísland. Þessi liind KenKU iill. reynsl- unni ríkari. í Atlants- hafshandalaKÍð. sem tryKKt hefur frið í okkar heimshluta í áratuKÍ. fyrst <>k fremst til að tryKKja varnariiryKKÍ sitt í viðsjárverðum hrimi. ÞeKar litið er til þeirra afla. sem veikja vilja varnarsamstiiðu Vesturlanda á liðandi stund. enn í nafni friðar eins «>K á f jórða áratuKn- um. verður að líta á þá viðleitni í Ijósi siiKunnar. reynslunnar. Það vekur <>K alhyKli að þcir tala hæst um hlutleysi. af- vopnum «>k frið á Vcstur- liindum. sem Kjalda þiÍKn við vÍKbúnaði aust- an járntjalds. innrásum í Tékk«>slóvakíu «>k Aík- anistan. <>k vopnuðum afskiptum Kúbana. þjóna Sovétríkjanna, víða um hinn þriðja heim. Enn hlæs árásar- aðilinn í Kloðir væru- kærðar meðal huKsan- leKra fórnarlamba. Skoðanabra-ður <>k nyt- samir sakleysinKar taka undir siinKÍnn. SaKan endurtekur sík. seKÍr máltækið. En það má koma í vck fyrir endur- tekninKU hörmunKasiíK- unnar. ef menn eru raunsa'ir. ef Vesturveld- in virkja samstiiðu sina <>K samtakamátt. Þess- veKna verður að Kjalda varhuK við ároðursúlfi heimskommúnismans. enKU siður þó að hann komi fram i sauðarKæru innantómra faKuryrða. AðeVns ^FSUAíiyS-r- GBÉÍÓ^^^ SHARP LITASJÓNVÖRP með „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. HLJÓMTÆKJADEILD LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaöir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portiö Akranesi — Patróna Patreks- firöi — Epliö isaflrði — Álfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyri — Radíóver Húsavík — Hornabær Hornafiröi — M.M.h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum. VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í ÞL' AUGLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.