Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1981 6 i dag er miðvikudagur 7. október, sem er 280. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.21 og síö- degisflóð kl. 13.10. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.53 og sólarlag kl. 18.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 20.39. (Almanak Háskplans.) Svo áminni ég yöur, bræöur, að þér vegna miskunnar Guös, bjóðiö fram líkami yöar að lif- andi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn og er það skynsamleg guös- dýrkun af yðar hendi. (Róm. 12, 1.) KROSSGÁTA IÁRÉTT: — 1 móðti. 5 tveir eins, H skottiA. 9 huKÓu. 10 ósamsta'A- ir. II snemma. 12 mjúk. 13 aula. 15 tunna. 17 liffærinu. LÖÐRÉTT: - andmælin. 2 mann. 3 álít. 1 húóinni, 7 pen- inira. 8 hreyfinicu. 12 lesta. 14 lít- ill sopi. 16 endinic. I.AUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: I.ÁRÉTT: - 1 bola. 5 efla. 6 lúAa. 7 æt. 8 járns, 11 ul. 12 átt. 14 raki. 16 trúAar. UÓORÉTT: — 1 beÍKjurt. 2 leAur. 3 afa. 4 last. 7 æst. 9 álar. 10 náiA. 13 Týr, 15 kú. FRÉTTIR Á murKun. 8. október, verður Skarphéðinn D. Eyþórsson framkvæmdastjóri Hóp- ferðamiðstöðvarinnar sextug- ur. Kona hans er Sigurmunda Guðmundsdóttir. Afmælis- barnið tekur á móti gestum sínum í Hópferðamiðstöðinni, Skeifunni 8, á milli kl. 17—19 á morgun. FRÁ HÖFNINNI___________ Í gærmorgun komu tveir tog- arar til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu aflanum, en það voru Ottó N. Þorláks- son og Ásbjörn. Kyndill kom og fór aftur samdægurs í ferð. Nótaskipið Víkingur AK kom og fór samdægurs aftur. Langá var á förum er þetta var skrifað. Laxá var væntanleg seint í gærkvöldi eða í nótt, frá útlöndum. Þá fór Vcla í strandferð í gær- kvöldi. Stóra rússneska haf- rannsóknarskipið sem hér hefur verið í höfn, fór aftur í gær. HEIMILISDÝR Þessi kisi, „Jói“ er hann kall- aður, týndist að heiman frá sér, Sólvallagötu 70, um miðj- an september síðastl. Jói er vanaður, tinnusvartur og var ekki með hálsbandið sitt er hann hvarf. Siminn þar er 28503. í Keflavík er hvítur kettling- ur, með gráa og brúna flekki á baki og skotti i óskilum að Vörðubrún 3 þar í bæ, síminn er 1433. Það er ekki neitt lát á norðanáttinni og Veður- stofan sagði í gærmorgun, að i dag, miðvikudag, myndi kólna í veðri aftur, en gcrt var ráð fyrir að hitastigið yrði kringum frostmarkið þriðjudag og aðfaranótt miðvikudags- ins, en svo kólna aftur i dag, sem fyrr segir. Hér í Reykjavík var eins stigs frost í fyrrinótt, úrkomu- laust eins og undanfarið. Kaldast á landinu um nótt- ina var á veðurathugun- arstöðvunum á hálendinu, írostið 6—7 stig. Sólskin var hér i Reykjavík á mánudaginn i um 8 klst. Fella- og Hólaprestakall. Væntanleg fermingarbörn eru beðin að koma til skráningar á föstudaginn kemur milli kl. 5—7 til sr. Hreins Hjartarsonar, í safnaðarheimilið að Keilu- felli 1. Húsmæðrafél. Rcykjavík- ur heldur fyrsta fund sinn á vetrinum annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, í fé- lagsheimilinu við Bald- ursgötu. Frú Dröfn Far- estveit húsmæðrakennari kynnir matreiðslu og með- ferð á mat í örbylgjuofn- um. Kynnt verður á fund- inum jólaföndur, en nám- skeið verður svo haldið í nóvembermánuði næst- komandi. Bústaðasókn. Félagsstarf aldraðra hefst í dag kl. 14 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Kvennadeild SVFÍ Rvík. heldur fyrsta fund sinn á vetrinum annað kvöld (fimmtudag) kl. 20.30 í SVFÍ-húsinu á Granda- garði. Sögð ferðasaga úr Skotlandsför og sagt frá landsfundinum á síðasta sumri og að lokum verður spiluð félagsvist. Óháði söfnuðurinn. Ferm- ingarbörn íÓháða söfnuð- inum árið 1982, eru beðin að koma til skráningar og viðtals í Kirkjubæ á morg- un, fimmtudag, kl. 18. Spurningar hefjast síðar. Dýrustu bækurnar í „Bókasöluskrá Bókavörð- unnar, Skólavörðustíg 20", en hún verslar með gamlar bækur og nýlegar, eru Spegillinn, 3. til 30. árg., í alls 15 bindum og kostar hann 1.500 krónur. Sama verð er á einu eintaki af ljóðum Steindórs Sigurðs- sonar, Ilrislur og ljóð (1927), handskrifað eintak, sem höf. gaf út og skenkti vinum sínum og seldi auð- mönnum, eins og segir i bókaskránni. í henni er að finna alls tæplega 1000 bókatitla í flestum grein- um mennta, lista og fræða. i ballett- ■ I .skóliBáru i 'mótnuelir Það er ekki fyrr en í fjórða þætti, sem innihald auglýsinganna gefur tilefni til þess að „skaka ósiðlega“ dillibossarnir mínir!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 2. október til 8. otkober, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir I Laugarvegs Apóteki, En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitaians alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöóinm á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna, dagana 5. okt. til 11. okt. aö báöum dögum meötöldum er i Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstutíaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þ|óóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur: ADALSAFN: — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud — föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. ADALSAFN: — Sérútlán, sími 27155. Bókakass- ar lanaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36814: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780: Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34, simi 86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, simi 27640: Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16 Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahofn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. • síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárfaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.3Ö og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böóin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.