Morgunblaðið - 09.10.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.10.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1981 13 Miðstjórn Alþýðubandalagsins: Kjarasanmingar og pólitísk vandamál, sem framundan eru meðal umf jöllunarefna fundarins, að sögn Baldurs Óskarssonar Undirbúningur íyrir flokksráðsfund Alþýðubanda- iagsins, sem haldinn verður í Reykjavík 20. nóv. nk., var að- alefni fundar miðstjórnar þess, sem haldinn var um síðustu helgi. Eins var landsmálastaðan til umræðu, „komandi kjarasamn- ingar og hin pólitísku vandamál sem framundan eru“, eins og Baldur Óskarsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðubanda- lagsins, komst að orði í viðtali við Mbl. í gær. Að sögn Baldurs fara engar kosningar fram á miðstjórnar- fundum. A flokksráðsfundinum 20. nóv. nk. fara aftur á móti fram kosningar til miðstjórnar en hana skipa 45 manns. For- maður og varaformaður eru kjörnir þriðja hvert ár. Engar samþykktir né ályktanir voru gerðar á miðstjórnarfundinum um helgina, en samþykkt að senda þingi Solidarnosc í Pól- landi kveðju. Ungtemplarar héldu þing sitt að Skógum DAGANA 12. og 13. september si. héldu isl. ungtemplarar 23. árs- þing sitt að Skógum undir Eyja- fjöllum. Þingið sátu 20 fulltrúar. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var fjallað um ýmis mál á þing- inu, s.s. friðarmái og frammi- stöðu æskulýðssamtaka i forvarn- arstarfi í vímuefnamálum. Voru ályktanir um þessi mál m.a. sam- þykktar i þinglok. í ársskýrslu samtakanna kom fram að veruleg starfsemi var sl. ár. Má nefna í því sambandi að á vegum samtakanna voru haldin námskeið með nemendum 7.-9. bekkja í grunnskólum Reykjavík- ur og nágrennis sl. vetur undir heitinu Veröld án vímu. Af framtíðarverkefnum sam- takanna má nefna þátttöku í al- heimsmóti ungtemplara sem hald- ið verður í Bergen í Noregi næsta sumar. Slíkt mót verður síðan haldið á íslandi 1984. Formaður samtakanna var endurkjörinn Árni Einarsson. Langholtskirkju ekki þurft að kvarta undan, því oftast hafa færri komizt á hljómleika kórsins en vildu. Ef þú því átt kost á miða, þá slepptu honum ekki, og þú verður þakklátur fyrir að ég sagði þér frá þessari hátíð í Háskólabíói kl. 2 á laugardaginn kemur. En þetta er ekki allt sem fyrir 100 kr. fæst. Inni á Langholtinu er að rísa kirkja. Á þessu sumri hefir hratt miðað í átt til vígsludags. Frá þaki gengið, og nú er næsta átakið að glerja gafla. Kórinn ætl- ar að rétta fram aðgangseyrinn að tónahátíðinni, rétta hann fram til kaupa á gleri í kirkjuna. Hópurinn er svo bjartsýnn, að hann trúir því, að glerið verði komið í fyrir jól, svo að notalega verði hlýtt á okkur á jólatónleikunum sem kór- inn ætlar að halda í kirkjuskipinu. Sérfræðingar í hljómburði halda því fram, að Langholtskirkja verði frábært hús, það gleður okkur sannarlega, og eflir löngun okkar til þess að geta sem fyrst rétt það fram, fullbúið, menningararfi þjóðarinnar til styrktar. Fyrir 100 krónur er þér boðið að vera gestur á vandaðri tónahátíð, og fyrir sömu hundrað krónurnar að ger- ast þátttakandi í að reisa eitt af veglegustu musterum þessa lands. Svo eru menn að tala um dýrtíð. Hafi listafólkið, Kór Langholts- kirkju, Ólöf og Jón, og liðið þeirra allt, alúðarþakkir fyrir frábært framtak. Fundinum bárust fjórar álykt- anir sem voru allar samþykktar. Fjölluðu þær um að fjárveit- ingar til æskulýðsmála væru háð- ar skilyrðum um fyrirbyggjandi störf í vímuefnamálum, um þörf á óáfengum drykkjum á skemmti- stöðum, um að samtök sem hafi bindindi á stefnuskrá sinni láti þau ákvæði ekki liggja óvirk og loks voru hörmuð áform um fram- leiðslu nifteindasprengju. Eiðfaxi kominn út EIÐFAXI, tímarit um hesta og hcstamennsku. 9. tölublað þessa árs, er nýkomið út, fjölbreytt að efni að vanda og prýtt fjölda mynda, ba;ði litmynda og svart- hvítra. Ritnefndarfulltrúi og ábyrgðarmaður Eiðfaxa er Sig- urður Sigmundsson, Syðra-Lang- holti i Ilrunamannahreppi. I ritinu að þessu sinni er rit- stjórnarspjall eftir Björn Sigurðs- son, þátturinn Vakri-Skjóni fjall- ar um beisli og meðferð þeirra, sagt er frá íslandsmóti í hesta- íþróttum á Melgerðismelum í sumar í máli og myndum, og fjöl- margar styttri greinar og fréttir eru í blaðinu. Aðalefni þess að þessu sinni er hins vegar ítarleg frásögn af Evr- ópumóti íslenskra hestaeigenda, sem fram fór dagana 28. til 30. ágúst í sumar, í Larvík í Noregi. Eru fjölmargar myndir frá mót- inu, viðtöl við kunna hestamenn þar, og nákvæm frásögn af því „sem þar gerðistpg.barjfyjjt {tyguv SUMIR VERSLA DÝRT - AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR 25 Stórir MAUTTA''" ípakka kryddaðir og tilbúnir AÐEINS pakkinn ssssi .OOPrkg- 70.00 Leyft verö Kjúklingar CC 5 í pokaZ>D Unghænur Q ,50 . æké 38.0 Naiitahakk pr. kg- 00 Leyft verð 695" lambalifur^^ • 93,10 Leyft verð pr.kg 40^0 Leyft verð OKKARVERÐ AÐEINS Frystipokar- Frystibakkar- Frostfilmur Lambakjöt af nýslátruðu — ófrosið í heilum skrokkum niðursagaðir ATH. Leyfilegt verð á frystu kjöti kr. 41.05 pr.kg. Einnig fyrirliggjandi T?l J • *jt lambakjötá gamla verðinu. r ,un SV1° Opið á morgun 1 é\ .90 laugaidag frá XVTprkg. kl.9-12. pr.kg. AUSTURSTRÆT117 STARMYRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.