Morgunblaðið - 02.12.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981
9
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEfGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60
_SÍMAR 35300& 35301
Við Selbraut —
Seltjarnarnes
Glæsileg raðhús á 2 hæöum,
meö innbyggðum, tvöföldum
bílskúr (aö mestu fullfrágengið).
Við Nökkvavog
Einbýli — tvíbýli, hæð, rls og
kjallari. Hæöin er að grunnfleti
ca. 150 fm. f risi getur verið 4ra
herb. íbúö.Bílkúrsréttur.
Við Hvassaleiti
Raöhús á tveimur hæöum meö
innbyggöum bílskúr. Ný innrétt-
ing. Eign í toppstandi. Ræktuö
lóð.
Við Seljabraut
Raöhús 2 hæöir og kjallari, aö
mestu fullfrágengiö. Möguleikl
á sér íbúöi í kjaliara. Bílskúrs-
réttur.
Viö Birkigrund — Kóp.
Raöhús á þremur hæöum, aö
mestu fullfrágengiö. Bílskúrs-
réttur.
Við Þykkvabæ (Árbæ)
Einbýlishús á einni hæö, meö
bílskúr. Skiptist í 4 svefnherb.,
stóra stofu, gott eldhús og fl.
Við Blönduhlíö —
sér hæð
3 svefnherb., stofa eldhús og
baö, sér inngangur. Bílskúrs-
réttur.
Við Langholtsveg
Sér hæö i tvíbýlishúsi, 3 herb.,
eldhús og baö. Öll nýstandsett.
Stór nýr bílskúr. (Bein sala).
Við Vesturgötu
4ra herb. íbúö á 2. hæö í stein-
húsi. geymsluris yfir íbúöinni.
Hagstætt verð.
Við Eyjabakka
3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Við Hraunbæ
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Stóragerði
3ja herb. íbúö í kjallara, ósam-
þykkt.
Viö Langholtsveg
Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Ný
standsett. Laus nú þegar.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurósson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
26600
Allir þurfa þak
yfir höfudid
ÁLFTRÖÐ
3ja. herb. ca 90—100 fm efri
hæð í tvíbýlishúsi. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Sér hiti. Sér inng.
Svalir. 35 fm bílskúr. Mikið út-
sýni. Verö 700 þús.
ÁLFASKEIÐ
4ra—5 herb. íbúð ca. 130 fm á
3. hæö í 6 íbúöa stigagangi.
Þvottaherb. inn af eldhúsi.
Parket á gólfum. Verð
850—900 þús.
BYGGÐAHOLT
Raöhús sem er tvær hæöir 96
fm að grfl. 4 svefnherb. Næst-
um fullbúiö hús.
EYJABAKKI
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2.
hæð i 3ja hæöa blokk. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Vestur
svalir. Góöar innréttingar. Verö
600 þús.
FÍFUSEL
4ra herb. 115 fm íbúð á 2. hæö
í blokk. Lagt fyrir þvottavél á
baöi. Bílgeymsluréttur. Verö
740 þús.
HÓLABRAUT HF.
3ja herb. ca. 85 fm íbúö á jarö-
hæö í 5 íbúöa húsi. Sér hiti.
Verö 540 þús.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. ca. 120 fm íbúö á
4. hæð í 9 íbúða stigagangi.
Ágætar innréttingar. Sér hiti.
Nýr bílskúr. Vestursvalir. Verö
800—850 þús.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ca. 117 fm ibúð á 3.
hæð í háhýsi. Lagt fyrir þvotta-
vél á baöi. Góöar innréttingar.
Vestur svalir. 25 fm bílskúr.
Verö 780 þús.
KÁRSNESBRAUT
3ja herb. ca 75—80 fm íbúð á
2. hæð í fjórbýlishúsi. Þvotta-
herb. í íbúöinni. Danfoss-kerfi.
Parket á stofu. Vestur svalir.
Góðar innréttingar. Verö 600
þús.
TEIGAR
4ra—5 herb. ca. 115 fm efri
hæð í þríbýlishúsi. Sér inng. 40
fm nýlegur bílskúr fylgir. ibúöin
er laus nú þegar. Verð 1100
þús.
VESTURBERG
Einbýlishús sem er hæö og
jarðhæð. Hæðin er 145 fm og
jarðhæðin 135 fm. 25 fm bílskúr
fylgir. Jaröhæöin er rúmlega
fokheld þar væri hægt aö hafa
sér íbúð. Verö 1100—1200 þús.
ÆGISSÍÐA
2ja herb. samþykkt kjallaraíbúö
í steinhúsi. Öll nýstandsett. Sér
inng. Verö. 370 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17.
Ragnar Tómassón hdl.
M6277
Allir þurfa híbýli
★ Súluhólar
Ný 2ja herb. falleg ibúö á 3.
hæö.
★ Breiðholt
3ja herb. 85 fm íbúð á 6. hæö. 2
herb., stofa, eldhús og baö.
Þvottaherb. á hæðinni.
★ Fossvogur
3ja herb. íbúð á 2. hæö. Góö
íbúö.
★ Vesturbær
3ja herb. 85 fm íbúö + 1 herb. í
(risi. 2 svefnherb., stofa, eldhús
•og bað. Endaíbúö.
★ Sólheimar
Stórglæsileg 3ja herb. íbúð.
Eingöngu í skiptum fyrir 2ja
herb. ibúö á Stórageröissvæö-
inu.
26277
★ Raðhús — Seljahverfi
3 svefnherb., góö stofa, eldhús,
baö, geymsluris + 60 fm kjallari.
Getur veriö 2ja herb. íbúð.
Bílskýlisréttur.
★ Parhús — Nesbali
Afhendist fokhelt. Góöar teikn-
ingar. 270 fm. Allar uppl. á
skrifstofunni ásamt teikningu.
★ Raöhús —
Reynigrund
Raöhús á 2. hæö. 3 svefnherb.,
stofa, eldhús og baö. Góöar
suöursvalir.
★ Eignir úti á landi
Einbýlishús í Vogunum
Nýlegt einbýlishús á 2 hæöum.
Alls 230 fm. Fallegt hús, 40 fm
bílskúr.
v ★ Parhús — Hverageröi
96 fm parhús, 3 svefnherb.,
stofa, eldhús og baö.
Hjörleifur
Hringsson,
sími 45625.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gisli Ólafsson 201 78
Lögm.
Jón Ólafsson.
28611
Grettisgata
Einbýlishús. Járnvarið timbur-
hús sem er kjallari, hæö og ris.
Möguleiki á tveimur íbúöum.
Eignarlóö.
Laugarnesvegur
Parhús. Járnvariö timburhús á
tveimur hæöum, ásamt kjallara.
Sér inngangur. Góö baklóö.
Stór og góöur bílskúr.
Lækjarfit Garðabæ
4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæö.
Laugarnesvegur
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæö í blokk.
Garðastræti
4ra herb. íbúö á 4. hæö í stein-
húsi.
Raðhús í útjaðri
höfuöborgarsvæðisins. Gott
útivistarsvæöi. Gott útsýni.
Uppl. einungis á skrifstofunni.
Breiðholt
Raöhús, kjallari, hæö og ris,
3x70 fm.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
kvöldsimi 17677.
Sölumaður: 19356.
Hafnarfjörður
Fremristekkur
Einbýlishús um 185 fm auk
kjallara undir hluta úr húsinu. Á
hæöinni eru stórar samliggjandi
stofur, 5 svefnherb., eldhús,
búr, baöherb. og gesta wc. I
kjallara er stórt innréttaö herb.,
þvottahús og geymslur. Bílskýli.
Vefnaðarvöruverslun
Til sölu lítil vefnaöarvöruverslun
í miöbæ Hafnarfjarðar. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
simi 51 500 ®
Opið frá 10-19
FELLSMÚLI
Sérlega rúmgóö 6 herb. ibúö á
þriöju hæð, 132 fm nettó.
Tvennar svalir. Bein sala.
HOLTSBÚÐ 168 FM
5 herb. raöhús rúml. tilbúiö
undir tréverk. Innbyggöur bíl-
skúr. Til afhendingar strax.
Verð 1 millj.
SELJABRAUT 210 FM
Skemmtilegt raðhús, kjallari,
hæð og rishæö. Vandaöar inn-
réttingar. Hægt að innrétta íbúö
í kjallara. Verö 1.250 þ.
URÐARSTÍGUR
Lítil, vinaleg ós. 2ja herb. íbúö á
jarðhæö í tvíbýli. Sér inngang-
ur. Verö 260 þús.
LINDARGATA 72 FM
3ja herb. hæö í járnklæddu
timburhúsi. Sér inngangur.
Verð 500 þ.
FURUGRUND
2ja herb. á annari hæö í nýlegri
blokk. Verð 410 þ.
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herb. íbúð á annarri hæö.
Gæti losnaö fljótlega Veró 680
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Wam
EINBÝLISHÚS í SELJA-
HVERFI
330 fm. glæsilegt hús ó tveimur hæö-
um. Húsiö er tilb. til afh. nú þegar, fok-
helt. Teikn. og frekari upplýs. á skrlf-
stofunni.
RAÐHÚS VIÐ
HRYGGJARSEL
300 fm fokhelt raöhús ásamt sökklum
aö 61 fm bílskúr. Teikn. og frekari upp-
lýs. á skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
ÁLFHÓLSVEG
120 fm endaraöhus m. bílskúr. Húsiö er
til afh. nú þegar, fullfrág. aö utan, en
ófrág. aö innan. Teikn. á skrifstofunni.
VIÐ AUSTURBERG
4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. haaö
Útb. 560 þús.
SÉRHÆÐ í HAFNAR-
FIRÐI
4ra herb. 120 fm. neöri sérhæö i Keldu-
hvamm. Bilskúrsréttur. Útb. 580 þús.
VIÐ ASPARFELL
4ra herb. 110 fm góö ibúö á 2. hæö.
Þvottaherb. á hæöinni Útb. 560 þús.
í NORÐURBÆNUM HF.
3ja herb. 98 fm góö íbúö á 1. hæö.
Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Ibúöin
er laus nú þegar. Útb. 480 þús.
VIÐ ÁLFHEIMA
3ja herb. 85 fm góö ibúö á jaröhæö.
Útb. 380 þús.
VIÐ BARÓNSSTÍG
3ja herb. 80 fm góö íbúö á 3. haBÖ. Laus
fljótlega. Útb. 360 þús.
í FOSSVOGI
2ja herb. 55 fm vönduó íbúö á jaróhæö.
Útb. 375 þús. Skipti koma einnig til
greina á 3ja herb. íbúö í Reykjavík.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. 50 fm snotur ibúö á jaröhæð.
Útb. 320 þús.
RAÐHÚS VIÐ VESTUR-
BERG ÓSKAST
Höfum kaupanda aö raöhúsi viö Vestur-
berg. Góö útb. í bodi.
4ra herb. íbúð óskast á
hæð í Háaleiti, Hlíðum
eða Fossvogi. Góð útb. í
boði.
4ra herb. íbúð óskast í
Seljahverfi.
Eicn»mi0Lunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
SIMAR 21150-21370
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
KJÖRBÚÐ
á Stór-Reykjavikursvæöinu til sölu.
Verzl. er i eigin húsnæöi. Kvöld- og
helgarsöluleyfi. Gott tækifæri f. ein-
stakl. eöa hjón tíl aó skapa sér sjálfst.
atvinnu Uppl. á skrifst., asamt teikn-
ingu af húsnæóinu.
DVERGABAKKI
2ja herb. ibúö á 1. hæö. Góö sameign.
Veró 420 þús. Útb. 350 þús.
VESTURBÆR
NÝL. 3JA HERB.
3ja herb. ibúó i nýl. fjölbýlsih. vió Boöa-
granda. Þetta er góö íbúö m. mikilli
sameign. Bilskyli fylgir (lokaó).
HRAUNBRAUT
3ja herb. íbúö á 1. hasö i tvibýlish. Sala
eöa skipti á stærri eign.
KAPLASKJÓLSVEGUR
3ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hasö í fjöl-
býlish. S-svalir Verö 650 þús.
SELJAHVERFI RAÐHÚS
Nýlegt vandaó raóhús vió Seljabraut.
Mögul. á sér ibúó í kjallara. Laus e.
nokkra mánuói. Bein sala
EIGNA8ALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson
Polar-Mohr I
-.,„9
Útvegum þessar heims-
þekktu þappírsskuröar-
vélar beint frá verk-
smiðju.
.W—L
Sfly(HlgKui§)(uiir
Vesturgötu 16, sími 13280
SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS
LOGM J0H Þ0ROARS0N HDl
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
í steinhúsi í gamla Vesturbænum
Tvær 2ja herb. íbúöirá 1. hæð við Hávallagötu. íbúöirnar
þarfnast endurbóta. Teikningar á skrifstofunni.
Á úrvalsstað á Högunum
Efri hæó: 4ra herb. rúmgóð íbúö, rishæð: 3ja herb. stór
sólrík suöur íbúö. Seljast saman eóa sín í hvoru lagi.
Húsiö er rúmir 100 fm aö gr.fleti. Vel byggt steinhús. Teikn-
ing á skrifst.
Steinhús í gamla Vesturbænum
Á efri hæö er 3ja herb. íbúö., risið fylgir, á neóri hæð er 3ja
herb. íbúð meö rúmgóöu kj.herb. Þvottahús og rúmgóöar
geymslur í kjallara. Grunnflötur hússins er um 65 fm. Teikn.
á skrifst.
Helst á Seltjarnarnesi
Þurfum aö útvega lækni sem flytur til landsins næsta vor,
raöhús eöa sérhæö. Má vera í smíöum. Skipti möguleg á
3ja herb. íbúö i vesturborginni.
Þurfum ennfremur að útvega
3ja til 4ra herb. íbúö í Laugarnesi eöa nágrenni.
3ja til 4ra. herb. íbúöir í Breiöholti eöa Árbæjarhverfi.
Sérhæö 5—6 herb. Heimum, Vogum eöa Hlíðum.
Einbýlishús í Smáíbúðahverfi eöa Fossvogi.
Einbýlishús í Árbæjarhverfi eða Selási.
íbúöir með bílskúrum 4ra, 5 og 6 herb.
Raðhús eöa einbýlishús í Kópavogi.
Fjársterkir kaupendur meö miklar útb.
Þurfum að útvega einbýlishús
í Mosfellssveit. Góöar greiösl-
ur.
AtMENNA
FASTEIGNASMAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Magnús Axelsson