Morgunblaðið - 02.12.1981, Page 23

Morgunblaðið - 02.12.1981, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1981 55 v— Háskólinn útskrif- ar 72 stúdenta í UPPHAFI haustmisseris luku eft- irtaldir 72 stúdentar prófum við Há- skóla íslands: Embættispróf í guðfræði (1) Kristinn Ágúst Friðfinnsson Embættispróf í læknisfræði (1) Edda Jónína Ólafsdóttir Aðstoðarlyfjafræðingspróf (1) Elísabet Sólbergsdóttir B.S.-próf í hjúkrunarfræði (2) Kristín Björnsdóttir Magnús Ólafsson B.S.-próf í sjúkraþjálfun (2) Anna G. Eiríksdóttir Ásdís Kristjánsdóttir Kandídatspróf í viðskiptafræðum (19) Birna Snót Stefnisdóttir Bolli Héðinsson Einar Kristinn Jónsson Guðmundur Arnaldsson Gunnar Örn Kristjánsson Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir Hörður Gunnarsson Hörður Óskarsson Jón Bergþór Hrafnsson Jón Ellert Lárusson Magnús Ægir Magnússon Maríanna Jónasdóttir Salvör K. Gissurardóttir Sigurður P. Óskarsson Sigurður Þorsteinsson Sigurþór Guðmundsson Sverrir Arngrímsson Trausti Bragason Tryggvi Jónsson Kandídatspróf í íslenskum bókmenntum (1) Sigurður Bjarnason Kandídatspróf í ensku (1) Ólöf Helga Guðmundsdóttir B.A.-próf í heimspekideild (15) Ágústa Unnur Gunnarsdóttir Guðlaug Ólöf Ólafsdóttir Guðný Árnadóttir Hallfríður Ingimundardóttir Hjálmar Jónsson Jón Axel Harðarson Kirsten Wolf Kristín Baldursdóttir Sigrún Oddsdóttir Sonja Birna Jónsdóttir Stefán Baldursson Svava Björnsdóttir Þorgerður Ásdís Jóhannsdóttir Þorsteinn Hilmarsson Þórunn Sigurðardóttir Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta (1) Rubek Rubeksen Verkfræði- og raunvísindadeild (21) Lokapróf í vélaverkfræði (1) Hallgrímur Arnalds Lokapróf í rafmagnsverkfræði (3) Haukur Eggertsson Heimir Þ. Sverrisson Tómas Björn Ólafsson B.S.-próf í stærðfræði (1) Birgir Guðjónsson B.S.-próf í tölvunarfræði (2) Ebba Þóra Hvannberg Helgi Þorbergsson B.S.-próf í eðlisfræði (1) Björn Erlingsson B.S.-próf í jarðeðlisfræði (1) Þorsteinn Egilsson B.S.-próf í matvælafræði (3) Ágúst Thorstensen Jón S. Jóhannesson Þorbjörn Guðjónsson B.S.-próf í líffræði (7) Ásbjörn Karlsson Björn Þorsteinsson Eva Guðný Þorvaldsdóttir Ingibjörg Pétursdóttir Kristinn H. Skarphéðinsson Kristín M. Siggeirsdóttir Þórólfur Már Antonsson BJí.-próf í jarðfræði (2) Edda Lilja Sveinsdóttir Sigrún Gunnarsdóttir B.A.-próf í félagsvísindadeild (7) B.A.-próf í bókasafnsfræði (2) Guðmunda Rannveig Gísladóttir Sigríður Sigtryggsdóttir B.A.-próf í sálarfræði (2) Þór Eysteinsson Þorlákur Karlsson B.A.-próf í uppeldisfræði (1) Steinunn Helgadóttir B.A.-próf í stjórnmálafræði (2) Gunnar Helgi Kristinsson Herdís Þorgeirsdóttir „Gleymméreiu Barnabók eftir Sigrúnu og Þórarin Eldjárn ÚT ER komin hjá Iðunni barnabók- in „Gleymmérei“ eftir Sigrúnu Eld- járn, en Þórarinn Eldjárn Ijóð- skreytti. Þetta eru myndir af lítilli stúlku og er ætiast til að börnin liti myndirnar. Hverri opnu fylgja rímaðir textar og hafa myndirnar þann tilgang að kenna litlum börnum að þekkja ýmsa nauð- synjahluti sem nota þarf í daglega lífinu. Texti við fyrstu mynd er til dæmis þannig „Buxurnar Gleym- mérei hefur á hælum,/ haldast þær uppi með lími? Með nælum?/ Hún þarf ekki að grufla svo langt út í löndin,/ því lausnin er heima." — Svarið kemur svo með mynd ef blaðinu er flett: „Axlaböndin". S'yrún Eldjérn GLEYMMÉREI Þórarinn Eldjám Ij6ö»kr»ytti Kristniboðssjóður- inn Vonin stofnaður í DESEMBER síðastliðnum var stofnaður kristniboðssjóðurinn Von- in í Hafnarfirði. Hann er til minn- ingar um hjónin Jóhönnu Fr. Lofts- dóttur (1869—1953) og Sumarliða Guðmundsson (1867—1937) að Borg í Reykhólasveit, dætur þeirra, Sól- veigu (1897—1937) og Þóreyju (1911 — 1962) og Ingibjörgu Guð- mundsdóttur (1864—1948), systur Sumarliða. Stofnendur sjóðsins eru frænd- systkinin Karl Árnason, Kambi, Reykhólasveit og Ingibjörg Sumarliðadóttir, Svalbarði 12, Hafnarfirði. Eins og nafn sjóðsins ber með sér, er honum, samkvæmt stofnskrá sinni, ætlað að styrkja kristniboð, bæði innanlands og utan. Sjóðurinn hefur gefið út minningarspjöld og fást þau hjá stofnendum hans og á eftirtöldum stöðum: Krossinum, Auðbrekku 34, Kópavogi, hjá Unni Guð- mundsdóttur, Stað í Reykhóla- sveit, Guðbjörgu Karlsdóttur, Ölduslóð 26, Hafnarfirði og Jó- hönnu Karlsdóttur, Móabarði 20 b, Hafnarfirði. Þessi mynd var tekin af Sigrúnu fyrr á þessu ári í Landakirkju, við sorgarmöttul sem gefinn var kirkjunni. Hlýtur lofsamlega dóma erlendis MORGUNBLAÐINU hafa bor ist umsagnir úr erlendum blöð- um um sýningu Sigrúnar Jóns- dóttur í Luxemburg sl. vetur. Sigrún sýndi þar batikverk á hótel Aérogolf-Sheraton. Sigrún fær mjög lofsamlega dóma og er mikið talað um hina djúpu og sterku liti sem hún notar í verkum sínum, lit- ir íss og elda í samræmi við það land sem ól Sigrúnu upp. Sigrún er þar talin með merk- ustu batiklistakonum, og verk hennar þekkt víða um heim. Sigrún dvelur nú erlendis vegna veikinda. Landið þitt 2. bindi komið út BÓKAÚTGÁFAN Örn og Ör- lygur hefur sent frá sér 2. bindi ritverksins ísland, land- ið þitt, eftir þá Þorstein Jós- epsson og Steindór Steindórs- son. 1‘etta er þriðja útgáfa þessa mikla verks. I Landinu þínu er sagt frá sögu og sérkennum þúsunda staða, bæja, kauptúna, hér- aða og landshluta og þar er ennfremur að finna hundruð litmynda. Landið þitt, 2. bindi, er 288 blaðsíður og fjallar um staði, sem byrja á stöfunum H—K. Landið þitt hefur notið mikilla vinsælda síðan rit- verkið var fyrst gefið út árið 1966.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.