Morgunblaðið - 05.02.1982, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1982
Peninga-
markaðurinn
N
GENGISSKRÁNING
NR. 16 — 04. FEBRÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 9.519 9,545
1 Sterlingspund 17,758 17,806
1 Kanadadollar 7,894 7,916
1 Dönsk króna 1,2363 1,2397
1 Norsk króna 1,6016 4 1,6060
1 Sænsk króna 1,6623 1,6669
1 Finnskt mark 2,1200 2,1258
1 Franskur franki 1,5903 1,5947
1 Belg franki 0,2375 0,2381
1 Svissn. franki 5,0338 5,0476
1 Hollensk florina 3,6910 3,7010
1 V-þýzkt mark 4,0446 4,0557
1 Ítölsk lira 0,00757 0.00759
1 Austurr. Sch. 0,5771 0,5787
1 Portug. Escudo 0,1387 0,1390
1 Spánskur peseti 0,0954 0,0956
1 Japanskt yen 0,04061 0,04073
1 írskt pund 14,279 14,318
SDR. (sérstók
dráttarréttindi) 03/02
10,8414 10,8711
/ N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
3. FEBRÚAR 1982
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 10,471 10,500
1 Sterlingspund 19,534 19,587
1 Kanadadollar 8,683 8,708
1 Dónsk króna 1,3599 1,3637
1 Norsk króna 1,7618 1,7666
1 Sænsk króna 1,8285 1,8336
1 Finnskt mark 2,3320 2,3384
1 Franskur franki 1,7493 1,7537
1 Belg franki 0,2613 0,2619
1 Svissn. franki 5,5372 5,5524
1 Hollensk florina 4,0601 4,0711
1 V.-þýzkt mark 4,4491 4,4613
1 Ítólsk lira 0,00833 0,00835
1 Austurr. Sch. 0.6348 0,6366
1 Portug. Escudo 0,1526 0,1529
1 Spánskur peseti 0,1049 0,1052
1 Japanskt yen 0.04467 0,04480
1 irskt pund 15,707 15,750
<
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávísana- og hlaupareikningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum...... 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0%
4 Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0%
5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á man...........4,5%
Þess ber að geta, aö lán vegna út-
flutningsafuröa eru verötryggö miöaö
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeö er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið meö
lanskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóósaðild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1 500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán i sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúarmánuó
1982 er 313 stig og er þá miöaö víð 100
1. júní '79.
Byggingavísitala fyrir janúarmánuö
var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í
október 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Ad fortíð skal hyggja“ kl. 11.00:
Kynning á Jóhanni
Magnúsi Bjarnasyni
„Að fortíð skal hyggja", þáttur
í umsjón Gunnars Valdimars-
sonar, er á dagskrá hljóðvarps
kl. 11.00. „í þættinum mun ég
kynna skáldið Jóhann Magnús
Bjarnason, Vestur-íslending og
Austfirðing. Jóhann fluttist 9
ára gamall til Kanada þar sem
hann gerðist kennari. Ljóðabók
hans „Ljóðmæli" kom út á Isa-
firði 1891 og urðu ljóð hans þá
strax vel þekkt hér á landi. Hann
skrifaði margar bækur og kann-
ast eflaust margir við „Brasilíu-
farana" og „I Rauðárdalnum".
Jóhann Sigurðarson leikari les
með mér í þættinum og syngur
einnig eitt kvæði Jóhanns og
leikur jafnframt sjálfur undir á
gítar.“
„Á vettvangi“ kl. 19.40:
Davíð Oddsson sit-
ur fyrir svörum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.40
er þátturinn „Á vettvangi".
Stjórnandi er Sigmar B. Hauksson
en samstarfsmaður Arnþrúður
Karlsdóttir. „I þættinum verður
liður sem nefnist „Milliliðalaust"
og þar mun Davíð Oddsson sitja
fyrir svörum," sagði Sigmar.
„Ekki er enn ákveðið hver mun
spyrja hann spjörunum úr en lík-
lega verður það einhver pólitískur
andstæðingur hans. Þá verður
gerð grein fyrir nokkrum kvik-
myndum á Kvikmyndahátíð sem
lýkur núna um helgina."
Kvöldvaka kl. 20.40:
Inga María
Eyjólfsdóttir
syngur ís-
lensk lög
Á kvöldvöku í útvarpinu í
kvöld klukkan 20.40 syngur Inga
María Eyjólfsdóttir söngkona
við undirleik Guðrúnar Krist-
insdóttur íslensk lög. Lögin, sem
Inga María syngur, eru eftir
Árna Thorsteinsson, Jón Laxdal,
Bjarna Böðvarsson og Pál ís-
ólfsson.
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er bandaríska bíómyndin „Hvad kom fyrir
Baby Jane?“ Á myndinni sjáum við Bette Davis í hlutverki sínu í
kvikmyndinni.
Sjónvarp kl. 21.50:
Hvað kom fyrir Baby Jane?
- bandarísk bfómynd frá 1962
„Hvað kom fyrir Baby Jane?“, bandarísk bíómynd frá 1962, er á
dagskrá sjónvarps kl. 21.50. Leikstjóri er Robert Aldrich en með
aðalhlutverk fara Bette Davies, Joan Crawford og Victor Buono. I
myndinni greinir frá tveimur systrum sem báðar eru leikkonur.
Önnur er fyrrverandi barnakvikmyndastjarna en frægðarsól hennar
er hnigin til viðar. Hin hafði orðið fræg kvikmyndastjarna síðar —
ferill hennar endar hins vegar með bílslysi sem margt bendir til að
systir hennar hafi orðið völd að. Kvikmyndahandbókin gefur þessari
mynd þrjár stjörnur og dæmir hana þar með góða.
Utvarp ReykjavíK
FÖSTUDKGUR
5. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.20 Leikfimi.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag-
legt mál: Endurt. þáttur Erlends
Jónssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Soffía Ingvarsdóttir talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15
Veðurfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Utsending vegna samræmds
grunnskólaprófs í dönsku.
9.35 Leikfimi. Tilkynningar.
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortíð skal hyggja."
L’msjón: Gunnar Valdimarsson.
M.a. verða flutt nokkur Ijóð eft-
ir Jóhann Magnús Bjarnason.
11.30 Morguntónleikar: Margit
Schramm, Rudolf Schock, Mon-
ika Dahlberg o.fl syngja lög eft-
ir Robert Stolz með Sinfóníu-
hljómsveit Berlínar; höfundur
inn stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni. Sig-
rún Sigurðardóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
SÍDDEGID
15.10 „Hulduheimar" eftir Bern-
hard Severin Ingeman. Ingólfur
Jónsson frá Prestbakka les þýð-
ingu sína (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Á framandi slóðum.“
Oddný Thorsteinsson segir frá
Arabalöndum og kynnir þar
lenda tónlist. Fyrri þáttur.
16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson
félagsráðgjafi leitar svara við
spurningum hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar: Dietrich
FischerDieskau syngur „Lied-
erkreis“ op. 24 eftir Robert
Schumann. Hertha Klust leikur
með á píanó/ I Musici-kammer
flokkurinn leikur Oktett í Es-
dúr op. 20 eftir Felix Mendels-
sohn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID_________________________
19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Inga María Eyj-
ólfsdóttir syngur lög eftir Árna
Thorsteinson, Jón Laxdal,
Bjarna Böðvarsson og Pál ís-
ólfsson. Guðrún A. Kristinsdótt-
ir leikur með á píanó.
b. Frá æskuárum á Skógar
strönd fyrir 60—70 árum.
Minningar Sigurborgar Eyj-
ólfsdóttur. Helga Þ. Stephensen
les fyrri hluta.
c. Ljóð eftir Þorstein Valdi-
marsson. Þórarinn Guðnason
læknir les.
d. Önn daganna. Baldur
Pálmason les síðari hluta frá-
söguþáttar Jóhannesar Davíðs-
sonar í Neðri-Hjarðardal í
Dýrafirði.
e. Kórsöngur: Karlakór
Keykjavíkur syngur íslensk lög.
Sigurður Þórðarson stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Norður yfir Vatnajökul"
eftir William Lord Watts. Jón
Eyþórsson þýddi. Ari Trausti
Guðmundsson les (5).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAG{JR
5. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinui
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.50 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h
Syrpa úr gömlum gamanmynd-
um.
21.15 Fréttaspegill
Umsjón: Bogi Ágústsson.
21.50 Hvað kom fyrir Baby Jane?
(What Ever Happened to Baby
Jane?) Bandarísk bíómynd frá
1962. Lcikstjóri: Robert Ald-
rich. Aðalhlutverk: Bette Davis,
Joan ('rawford og Victor Buono.
Myndin fjallar um tvær systur,
sem báðar eru lcikkonur. Önn-
ur átti velgengni að fagna ung,
en hin verður fræg kvikmynda-
leikkona síðar. Þannig hafa þær
hlutverkaskipti og þau koma
óneitanlega niður á samskiptum
þeirra. Þýðandi: Guðrún Jör
undsdóttir. Myndin er ekki við
hæfi barna.
00.00 Dagskrárlok
J